Erlent

Skatturinn rannsakar Pinochet

Skattayfirvöld í Chile hafa sett aukinn kraft í rannsókn á skattamálum Augusto Pinochet, fyrrum forseta landsins. Skattayfirvöld hyggjast fara í gegnum skattframtal Pinochet síðustu tuttugu árin til að rannsaka hvort hann hafi svikið undan skatti. Pinochet hefur verið ásakaður um að hafa falið andvirði hundraða milljóna króna á bankareikningum í Bandaríkjunum á árunum 1998 til 2002 sem hann gaf ekki upp til skatts.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×