Downs-börn eru oft vanmetin 25. janúar 2005 00:01 "Ég sá alveg strax á henni að hún var með heilkennið, daginn eftir kom samt staðfestingin á því. Þetta var auðvitað áfall en ég held að ég hafi verið tiltölulega fljót að jafna mig á þessu, enda er hún afskaplega skemmtilegt barn," segir Lára Magnea Jónsdóttir móðir Glódísar Erlu, sex ára stúlku með Downs-heilkenni. Ítarlegt viðtal viðtal er við Láru í DV í dag þar sem hún ræðir um það hvernig er að eignast og ala upp barn með Downs-heilkenni. Lára segir meðal annars í viðtalinu að hún hafi verið heppin að Glódís var ekki með hjartagalla. "Aftur á móti greindist hún með hvítblæði einu og hálfu ári eftir að hún fæddist og það tók auðvitað mikið á. Þegar við vorum að ganga í gegnum þau veikindi hætti hún í raun að vera fötluð og maður einbeitti sér alfarið að veikindunum, það er auðvitað ekki hægt að berjast við allt í einu og sem betur fer eru veikindin að baki." Meira í DV í dag. Heilsa Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég sá alveg strax á henni að hún var með heilkennið, daginn eftir kom samt staðfestingin á því. Þetta var auðvitað áfall en ég held að ég hafi verið tiltölulega fljót að jafna mig á þessu, enda er hún afskaplega skemmtilegt barn," segir Lára Magnea Jónsdóttir móðir Glódísar Erlu, sex ára stúlku með Downs-heilkenni. Ítarlegt viðtal viðtal er við Láru í DV í dag þar sem hún ræðir um það hvernig er að eignast og ala upp barn með Downs-heilkenni. Lára segir meðal annars í viðtalinu að hún hafi verið heppin að Glódís var ekki með hjartagalla. "Aftur á móti greindist hún með hvítblæði einu og hálfu ári eftir að hún fæddist og það tók auðvitað mikið á. Þegar við vorum að ganga í gegnum þau veikindi hætti hún í raun að vera fötluð og maður einbeitti sér alfarið að veikindunum, það er auðvitað ekki hægt að berjast við allt í einu og sem betur fer eru veikindin að baki." Meira í DV í dag.
Heilsa Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira