Osló og Kaupmannahöfn dýrastar 3. mars 2005 00:01 Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni. Fall Bandaríkjadals hefur valdið því að bandarískar borgir færast talsvert niður á listanum frá því UBS-bankinn í Zürich gerði síðast slíka könnun fyrir tveimur árum. Að jafnaði er verðlag nú 10 prósent lægra í bandarískum en vestur-evrópskum borgum. Til grundvallar útreikningnum liggja upplýsingar um verð á 115 tegundum vöru og þjónustu og 104 viðmiðunartölur um laun, launatengd gjöld og unnar vinnustundir í 13 atvinnugreinum. Þær borgir þar sem ódýrast er að búa eru eftir sem áður indverska risaborgin Mumbai (Bombay), Karachi í Pakistan, argentínska höfuðborgin Buenos Aires og Austur-Evrópuborgirnar Kiev, Búkarest og Sofía. Erlent Neytendur Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni. Fall Bandaríkjadals hefur valdið því að bandarískar borgir færast talsvert niður á listanum frá því UBS-bankinn í Zürich gerði síðast slíka könnun fyrir tveimur árum. Að jafnaði er verðlag nú 10 prósent lægra í bandarískum en vestur-evrópskum borgum. Til grundvallar útreikningnum liggja upplýsingar um verð á 115 tegundum vöru og þjónustu og 104 viðmiðunartölur um laun, launatengd gjöld og unnar vinnustundir í 13 atvinnugreinum. Þær borgir þar sem ódýrast er að búa eru eftir sem áður indverska risaborgin Mumbai (Bombay), Karachi í Pakistan, argentínska höfuðborgin Buenos Aires og Austur-Evrópuborgirnar Kiev, Búkarest og Sofía.
Erlent Neytendur Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp