Sólarljós gott gegn krabbameini 2. febrúar 2005 00:01 Allt er í heiminum hverfult. Þvert ofan í það sem áður var talið sýna tvær nýjar rannsóknir að sólarljós getur haft jákvæð áhrif gegn krabbameini og jafnvel stöðvað vöxt þess. Þessar óvæntu niðurstöður komu í ljós, annars vegar í rannsókn sem gerð var á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð og hins vegar í rannsókn vísindamanna við háskólann í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum. Í ljós kom að sólarljós hafði bætandi áhrif á bæði eitlakrabbamein, sem ekki er af Hodgkins-tegund, sem og illkynja húðkrabbamein. Samkvæmt sænsku rannsókninni er til að mynda 30-40% minni líkur á því að fólk sem stundar sólböð fái eitlakrabbamein. Vísindamennirnir slá varnagla og segja að kannski sé hægt að reka þessi jákvæðu áhrif sólarljóssins til þess að húð manna framleiðir D-vítamín þegar hún kemst í snertingu við sól. Það gæti því verið D-vítamínið frekar en sólarljósið sem veldur þessu. Niðurstöðurnar eru svo sannarlega umdeildar því heilbrigðisstarfsmenn hafa undanfarin ár rekið gríðarmikinn áróður gegn of miklum sólböðum. Reyndar munu þessar niðurstöður ekki hafa nein áhrif þar á því fólk er áfram hvatt til að verja húð sína gegn of mikilli sól enda geti hún valdið krabbameini. Erlent Heilsa Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Allt er í heiminum hverfult. Þvert ofan í það sem áður var talið sýna tvær nýjar rannsóknir að sólarljós getur haft jákvæð áhrif gegn krabbameini og jafnvel stöðvað vöxt þess. Þessar óvæntu niðurstöður komu í ljós, annars vegar í rannsókn sem gerð var á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð og hins vegar í rannsókn vísindamanna við háskólann í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum. Í ljós kom að sólarljós hafði bætandi áhrif á bæði eitlakrabbamein, sem ekki er af Hodgkins-tegund, sem og illkynja húðkrabbamein. Samkvæmt sænsku rannsókninni er til að mynda 30-40% minni líkur á því að fólk sem stundar sólböð fái eitlakrabbamein. Vísindamennirnir slá varnagla og segja að kannski sé hægt að reka þessi jákvæðu áhrif sólarljóssins til þess að húð manna framleiðir D-vítamín þegar hún kemst í snertingu við sól. Það gæti því verið D-vítamínið frekar en sólarljósið sem veldur þessu. Niðurstöðurnar eru svo sannarlega umdeildar því heilbrigðisstarfsmenn hafa undanfarin ár rekið gríðarmikinn áróður gegn of miklum sólböðum. Reyndar munu þessar niðurstöður ekki hafa nein áhrif þar á því fólk er áfram hvatt til að verja húð sína gegn of mikilli sól enda geti hún valdið krabbameini.
Erlent Heilsa Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira