Áhersla lögð á sjálfstyrkingu 12. janúar 2005 00:01 "Kennd verða námskeið sem eru 5 vikna löng en fólk getur hagað tíma sínum eins og það vill. Það velur einfaldlega hversu oft það vill vera í viku og á hvaða tímum það vill mæta og borgar svo námskeiðsgjaldið samkvæmt því, " segir Guðbjörg Ósk eigandi nýja Rope Yoga-stúdíósins og eini kennari þess. "Markmið mitt er að leigja öðrum Rope Yoga-kennurum aðstöðu hérna þannig að fólk geta valið á milli ólíkra tíma," segir Guðbjörg og tekur fram að hver kennari sé með mismunandi áherslur. "Ég legg mikla áherslu á sjálfstyrkingu og andlegan þátt Rope Yoga í mínum tímum en sjálf hef ég sótt mér fróðleik á námskeið á þeim sviðum," segir Guðbjörg Ósk sem mun gefa nemendum sínum kost á að spjalla við hana eftir hvern tíma ef einhverjar spurningar vakna, eða til að dýpka skilning þeirra á Rope Yoga. Auk þess býður Guðbjörg upp á aðstöðu í stöðinni þar sem fólk getur sest niður og gluggað í bækur og blöð sem tengjast andlegum efnum. "Ég mun einnig bjóða fólki einkatíma og geta jafnvel hópar keypt sérnámskeið sem er sérsniðið að þeirra þörfum," segir Guðbjörg sem jafnframt ætlar að bjóða upp á lokað 8 vikna námskeið þar sem farið er séstaklega í kenningar Rope Yoga og þau 7 þrep sem fólk getur farið í gegnum. Rope Yoga-stöðin hóf starfsemi sína um síðustu helgi að Bæjarhrauni 22 og hægt er að nálgast frekari upplýsingar í síma 555 3536 eða 695 0089. Heilsa Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Kennd verða námskeið sem eru 5 vikna löng en fólk getur hagað tíma sínum eins og það vill. Það velur einfaldlega hversu oft það vill vera í viku og á hvaða tímum það vill mæta og borgar svo námskeiðsgjaldið samkvæmt því, " segir Guðbjörg Ósk eigandi nýja Rope Yoga-stúdíósins og eini kennari þess. "Markmið mitt er að leigja öðrum Rope Yoga-kennurum aðstöðu hérna þannig að fólk geta valið á milli ólíkra tíma," segir Guðbjörg og tekur fram að hver kennari sé með mismunandi áherslur. "Ég legg mikla áherslu á sjálfstyrkingu og andlegan þátt Rope Yoga í mínum tímum en sjálf hef ég sótt mér fróðleik á námskeið á þeim sviðum," segir Guðbjörg Ósk sem mun gefa nemendum sínum kost á að spjalla við hana eftir hvern tíma ef einhverjar spurningar vakna, eða til að dýpka skilning þeirra á Rope Yoga. Auk þess býður Guðbjörg upp á aðstöðu í stöðinni þar sem fólk getur sest niður og gluggað í bækur og blöð sem tengjast andlegum efnum. "Ég mun einnig bjóða fólki einkatíma og geta jafnvel hópar keypt sérnámskeið sem er sérsniðið að þeirra þörfum," segir Guðbjörg sem jafnframt ætlar að bjóða upp á lokað 8 vikna námskeið þar sem farið er séstaklega í kenningar Rope Yoga og þau 7 þrep sem fólk getur farið í gegnum. Rope Yoga-stöðin hóf starfsemi sína um síðustu helgi að Bæjarhrauni 22 og hægt er að nálgast frekari upplýsingar í síma 555 3536 eða 695 0089.
Heilsa Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira