Héraðsdómur hafnaði frávísunarkröfu í Baugsmáli 15. desember 2005 20:15 MYND/Hari Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu sakborninga í Baugsmálinu um að ákæruliðirnir átta, sem enn eru fyrir héraðsdómi, verði látnir niður falla. Þegar hefur verið ákveðið að kæra niðurstöðuna til Hæstaréttar. Verjendur kröfðust þess að málið yrði látið niður falla þar sem þrívegis hefði verið um að ræða útivist í þinghaldi hjá Sigurði Tómasi Magnússyni. settum ríkissaksóknara. Sá annmarki er hinsvegar ekki lengur til staðar samkvæmt úrskurðinum þar sem ríkissaksóknari hafi ótvírætt vikið sæti í þeim hluta málsins sem var fyrir dómi. Þá vísuðu verjendur til vanhæfis Björns Bjarnason dómsmálaráðherra til að skipa Sigurð Tómas sem saksóknara vegna opinberra ummæla hans um sakborninga og Baug. Um þetta atriði segir meðal annars í úrskurðinum að hinn setti saksóknari sé sjálfstæður að lögum og lúti ekki boðvaldi ákærða. Verjendur töldu ennfremur að þar sem ríkislögreglustjóri hefðu gefið út ákæru, ætti hann að sækja málið í héraði. Samkvæmt úrskurðinum hefur ríkislögreglustjóri hinsvegar ekki sjálfstætt ákæruvald, heldur fari með það undir yfirstjórn og eftirliti Ríkissaksóknara sem geti á öllum stigum málsins mælt fyrir um meðferð ákæruvaldsins. Öllum kröfum verjendanna var þar með hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu sakborninga í Baugsmálinu um að ákæruliðirnir átta, sem enn eru fyrir héraðsdómi, verði látnir niður falla. Þegar hefur verið ákveðið að kæra niðurstöðuna til Hæstaréttar. Verjendur kröfðust þess að málið yrði látið niður falla þar sem þrívegis hefði verið um að ræða útivist í þinghaldi hjá Sigurði Tómasi Magnússyni. settum ríkissaksóknara. Sá annmarki er hinsvegar ekki lengur til staðar samkvæmt úrskurðinum þar sem ríkissaksóknari hafi ótvírætt vikið sæti í þeim hluta málsins sem var fyrir dómi. Þá vísuðu verjendur til vanhæfis Björns Bjarnason dómsmálaráðherra til að skipa Sigurð Tómas sem saksóknara vegna opinberra ummæla hans um sakborninga og Baug. Um þetta atriði segir meðal annars í úrskurðinum að hinn setti saksóknari sé sjálfstæður að lögum og lúti ekki boðvaldi ákærða. Verjendur töldu ennfremur að þar sem ríkislögreglustjóri hefðu gefið út ákæru, ætti hann að sækja málið í héraði. Samkvæmt úrskurðinum hefur ríkislögreglustjóri hinsvegar ekki sjálfstætt ákæruvald, heldur fari með það undir yfirstjórn og eftirliti Ríkissaksóknara sem geti á öllum stigum málsins mælt fyrir um meðferð ákæruvaldsins. Öllum kröfum verjendanna var þar með hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira