Deilt um hvert sé rétta mataræðið 9. janúar 2005 00:01 Viltu lifa lengi? Reykta kjötið um jólin hefur líklega ekki lengt lífið en vín og dökkt súkkulaði gætu hafa vegið á móti. Þeir sem gæddu sér líka á ávöxtum og grænmeti eru vel staddir því rétta matarætið gæti dregið úr tíðni hjartasjúkdóma um allt að þrjá fjórðu. Fyrir um ári var birt greini í vísindatímaritinu British Medical Journal þar sem mælt var með svokallaðri fjölpillu, það er að segja pillu sem inniheldur aspirín, fólínsýru, kólestróllækkandi lyf og blóðþrýstingslækkandi lyf. Hollenskir vísindamenn birtu í vikunni aðra grein í sama blaði þar sem þeir gefa lítið fyrir pilluátið og mæla með því að menn borði góðan mat í staðinn. Þannig megi minnka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum um 76 prósent. Í stað fjölpillu mæla þeir því með fjölmáltíð sem hljómar hreint ekki ógirnilega. Hún inniheldur fisk, vín, dökkt súkkulaði, ávexti og grænmeti, hvítlauk og möndlur og áhrifin eru nánast þau sömu og fjölpillan hefur. Hundrað og fimmtíu millilítrar af víni minnka líkurnar á hjartasjúkdómum um 32 prósent, segja hollensku læknarnir. Sé fiskur á borðum fjórum sinnum í viku minnka líkurnar um fjórtán prósent. Hundrað grömm af dökku súkkulaði á dag sem og fjögur hundruð grömm af ávöxtum og grænmeti lækka blóðþrýstinginn og hvítlaukur og möndlur hafa jákvæð áhrif á kólesterólstigið. Sérfræðingarnir segja engar aukaverkanir þekktar, ólíkt því sem segja má um fjölpilluna, nema þá ef nefna á andremmu sökum mikils hvítlauksáts. Heilsa Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
Viltu lifa lengi? Reykta kjötið um jólin hefur líklega ekki lengt lífið en vín og dökkt súkkulaði gætu hafa vegið á móti. Þeir sem gæddu sér líka á ávöxtum og grænmeti eru vel staddir því rétta matarætið gæti dregið úr tíðni hjartasjúkdóma um allt að þrjá fjórðu. Fyrir um ári var birt greini í vísindatímaritinu British Medical Journal þar sem mælt var með svokallaðri fjölpillu, það er að segja pillu sem inniheldur aspirín, fólínsýru, kólestróllækkandi lyf og blóðþrýstingslækkandi lyf. Hollenskir vísindamenn birtu í vikunni aðra grein í sama blaði þar sem þeir gefa lítið fyrir pilluátið og mæla með því að menn borði góðan mat í staðinn. Þannig megi minnka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum um 76 prósent. Í stað fjölpillu mæla þeir því með fjölmáltíð sem hljómar hreint ekki ógirnilega. Hún inniheldur fisk, vín, dökkt súkkulaði, ávexti og grænmeti, hvítlauk og möndlur og áhrifin eru nánast þau sömu og fjölpillan hefur. Hundrað og fimmtíu millilítrar af víni minnka líkurnar á hjartasjúkdómum um 32 prósent, segja hollensku læknarnir. Sé fiskur á borðum fjórum sinnum í viku minnka líkurnar um fjórtán prósent. Hundrað grömm af dökku súkkulaði á dag sem og fjögur hundruð grömm af ávöxtum og grænmeti lækka blóðþrýstinginn og hvítlaukur og möndlur hafa jákvæð áhrif á kólesterólstigið. Sérfræðingarnir segja engar aukaverkanir þekktar, ólíkt því sem segja má um fjölpilluna, nema þá ef nefna á andremmu sökum mikils hvítlauksáts.
Heilsa Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira