Barca og Juventus halda forystunni 18. apríl 2005 00:01 Bæði Barcelona og Real Madríd unnu leiki sína í spænsku 1. deildinni í fóbolta í gær og Barcelona hefur því enn sex stiga forystu þegar sex umferðir eru eftir. Barcelona sigraði Getafe 2-0. Ronaldhino og Ludovic Giuly skoruðu mörkin. Real Madrid sigraði Levante 2-0 þar sem Ronaldo skoraði bæði mörkin. Villareal er í þriðja sæti eftir markalaust jafntefli við Betis. Villareal er með 52 stig eins og Sevilla sem tapaði 0-1 á heimavelli á laugardag fyrir Osasuna. Juventus náði þriggja stiga forystu í ítölsku 1. deildinni þegar liðið lagði Lecce að velli 5-2. Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu. Hann er búinn að skora 15 mörk í deildinni eða jafnmörg og Brasilíumaðurinn Adriano hjá Internazionale. Aðeins Alberto Gilardino hjá Parma með 16 mörk og Vincenzo Montella hjá Roma með 20 mörk hafa skoraði oftar í deildinni en Zlatan. AC Milan er núna þremur stigum á eftir Juventus en Milanómenn biðu lægri hlut fyrir Siena, 2-1. Í Frakklandi hefur Lyon ellefu stiga forystu á Lille. Lyon tapaði í fyrsta sinn á heimavelli á leiktíðinni í gær þegar Paris St. Germain vann rimmu liðanna,1-0. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Bæði Barcelona og Real Madríd unnu leiki sína í spænsku 1. deildinni í fóbolta í gær og Barcelona hefur því enn sex stiga forystu þegar sex umferðir eru eftir. Barcelona sigraði Getafe 2-0. Ronaldhino og Ludovic Giuly skoruðu mörkin. Real Madrid sigraði Levante 2-0 þar sem Ronaldo skoraði bæði mörkin. Villareal er í þriðja sæti eftir markalaust jafntefli við Betis. Villareal er með 52 stig eins og Sevilla sem tapaði 0-1 á heimavelli á laugardag fyrir Osasuna. Juventus náði þriggja stiga forystu í ítölsku 1. deildinni þegar liðið lagði Lecce að velli 5-2. Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu. Hann er búinn að skora 15 mörk í deildinni eða jafnmörg og Brasilíumaðurinn Adriano hjá Internazionale. Aðeins Alberto Gilardino hjá Parma með 16 mörk og Vincenzo Montella hjá Roma með 20 mörk hafa skoraði oftar í deildinni en Zlatan. AC Milan er núna þremur stigum á eftir Juventus en Milanómenn biðu lægri hlut fyrir Siena, 2-1. Í Frakklandi hefur Lyon ellefu stiga forystu á Lille. Lyon tapaði í fyrsta sinn á heimavelli á leiktíðinni í gær þegar Paris St. Germain vann rimmu liðanna,1-0.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira