Börn í þrældómi 15. nóvember 2004 00:01 Um sextíu milljón börn á Indlandi vinna fulla vinnu til að framfleyta fjölskyldu sinni og ættingjum. Börn allt frá sex ára aldri vinna frá morgni til kvölds fyrir lítinn sem engan pening og oft fá þau ekkert fyrir vinnuna. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga telur að 245 milljónir barna á aldrinum fimm til sautján ára í heiminum, eða eitt af hverjum sex börnum, séu við störf sem teljast óhæf fyrir börn. Þar af eru rúmlega átta milljónir barna í nauðungarvinnu, í hernaði eða í kynlífsiðnaðinum. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hefur birt skýrslu um stöðu þessara mála en þessa daga stendur yfir ráðstefna á Indlandi um vinnu barna og unglinga og hvað sé hægt að gera í þessu vandamáli. Verkalýðsfélög á Indlandi berjast ötullega fyrir réttindum barna. Þau vilja að börn fái rétt til að sækja skóla í stað þess að vinna myrkranna á milli. Í skýrslunni kemur fram að börn vinna sem verkamenn til sveita á Indlandi, sem vinnufólk á heimilum, við að vefa mottur og selja, sem verkafólk í verksmiðjum og grjótnámum og margt, margt fleira. Enn fremur kemur fram að allt að hundrað þúsund börn vinna við teppagerð á Indlandi, eða fjörutíu prósent af öllum starfsmönnum í þeirri atvinnugrein. Börnin vinna oft tólf tíma eða lengur á hverjum degi. Í skýrslunni segir að þetta sé afleiðing mikillar fátæktar en allt að 400 milljón manna á Indlandi lifa undir fátæktarmörkum. Atvinna Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Um sextíu milljón börn á Indlandi vinna fulla vinnu til að framfleyta fjölskyldu sinni og ættingjum. Börn allt frá sex ára aldri vinna frá morgni til kvölds fyrir lítinn sem engan pening og oft fá þau ekkert fyrir vinnuna. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga telur að 245 milljónir barna á aldrinum fimm til sautján ára í heiminum, eða eitt af hverjum sex börnum, séu við störf sem teljast óhæf fyrir börn. Þar af eru rúmlega átta milljónir barna í nauðungarvinnu, í hernaði eða í kynlífsiðnaðinum. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hefur birt skýrslu um stöðu þessara mála en þessa daga stendur yfir ráðstefna á Indlandi um vinnu barna og unglinga og hvað sé hægt að gera í þessu vandamáli. Verkalýðsfélög á Indlandi berjast ötullega fyrir réttindum barna. Þau vilja að börn fái rétt til að sækja skóla í stað þess að vinna myrkranna á milli. Í skýrslunni kemur fram að börn vinna sem verkamenn til sveita á Indlandi, sem vinnufólk á heimilum, við að vefa mottur og selja, sem verkafólk í verksmiðjum og grjótnámum og margt, margt fleira. Enn fremur kemur fram að allt að hundrað þúsund börn vinna við teppagerð á Indlandi, eða fjörutíu prósent af öllum starfsmönnum í þeirri atvinnugrein. Börnin vinna oft tólf tíma eða lengur á hverjum degi. Í skýrslunni segir að þetta sé afleiðing mikillar fátæktar en allt að 400 milljón manna á Indlandi lifa undir fátæktarmörkum.
Atvinna Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira