Hindrun á skipulagsvinnu 5. júlí 2004 00:01 Salvör Jónsdóttir, sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar, hefur óskað skýringa á fullyrðingum átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og samtaka um betri byggð. Hópurinn er ósáttur við meðferð sem tillögur hópsins varðandi færslu Hringbrautar fengu hjá Reykjavíkurborg. Hefur átakshópurinn meðal annars lýst því yfir að æðstu embættismenn skipulagsmála hjá Reykjavíkurborg telji ekki mögulegt að hefja vinnu við skipulag í Vatnsmýri og á lóð Landspítala vegna ágreinings og pólitískra hagsmuna. "Þetta er fullyrðing sem ég átta mig ekki á og hef því beðið um skýringar," segir Salvör. "Ég verð náttúrlega að vita hvaðan þetta er komið og fá skýringar á ummælunum." Að sögn Salvarar var skipulag Hringbrautar unnið samkvæmt hefðbundnu ferli umferðarskipulags á Íslandi. "Um tillögurnar var fjallað heiðarlega," segir Salvör. "Efnislega er það þannig að við höfum verið að berjast í málefnum Hringbrautarinnar í fimm ár og hitt tugi embættismanna og starfsmanna Reykjavíkurborgar," segir Örn Sigurðsson, talsmaður hópsins. "Við höfum heyrt á mjög mörgum sem starfa fyrir borgina að þeim líður illa við það að þurfa að vinna að lausn sem er í raun baneitruð og beint gegn okkar hagsmunum." Að sögn Arnar er hópurinn ósáttur við þá meðferð sem tillögurnar fengu. "Okkur finnst við vera að leggja eitthvað gagnlegt að mörkum en það er bara reynt að traðka á því," segir Örn. "Átakshópnum hefur verið svarað efnislega lið fyrir lið og málefnalega að mínu mati," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulagsnefndar Reykjavíkurborgar. "Það er voðalega lítið hægt að gera í því að þau séu ósátt við svörin, sem hafa verið rökstudd efnislega." Fréttir Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Sjá meira
Salvör Jónsdóttir, sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar, hefur óskað skýringa á fullyrðingum átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og samtaka um betri byggð. Hópurinn er ósáttur við meðferð sem tillögur hópsins varðandi færslu Hringbrautar fengu hjá Reykjavíkurborg. Hefur átakshópurinn meðal annars lýst því yfir að æðstu embættismenn skipulagsmála hjá Reykjavíkurborg telji ekki mögulegt að hefja vinnu við skipulag í Vatnsmýri og á lóð Landspítala vegna ágreinings og pólitískra hagsmuna. "Þetta er fullyrðing sem ég átta mig ekki á og hef því beðið um skýringar," segir Salvör. "Ég verð náttúrlega að vita hvaðan þetta er komið og fá skýringar á ummælunum." Að sögn Salvarar var skipulag Hringbrautar unnið samkvæmt hefðbundnu ferli umferðarskipulags á Íslandi. "Um tillögurnar var fjallað heiðarlega," segir Salvör. "Efnislega er það þannig að við höfum verið að berjast í málefnum Hringbrautarinnar í fimm ár og hitt tugi embættismanna og starfsmanna Reykjavíkurborgar," segir Örn Sigurðsson, talsmaður hópsins. "Við höfum heyrt á mjög mörgum sem starfa fyrir borgina að þeim líður illa við það að þurfa að vinna að lausn sem er í raun baneitruð og beint gegn okkar hagsmunum." Að sögn Arnar er hópurinn ósáttur við þá meðferð sem tillögurnar fengu. "Okkur finnst við vera að leggja eitthvað gagnlegt að mörkum en það er bara reynt að traðka á því," segir Örn. "Átakshópnum hefur verið svarað efnislega lið fyrir lið og málefnalega að mínu mati," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulagsnefndar Reykjavíkurborgar. "Það er voðalega lítið hægt að gera í því að þau séu ósátt við svörin, sem hafa verið rökstudd efnislega."
Fréttir Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent