Tónlistarhátíð MTV á Íslandi 30. júní 2004 00:01 Forsvarsmenn MTV sjónvarpsstöðvarinnar tóku vel í hugmyndir kynningarhóps, um að halda tónlistarverðlaun stöðvarinnar hér á landi eftir tvö ár, á fundi sem fram fór í gær. Að sögn Ingvars Sverrissonar sem stendur meðal annarra að útboðinu ætlar MTV að senda lið hingað til lands eftir mánuð til að kanna aðstæður. "Þeir voru mjög jákvæðir og vilja halda hátíðina hér ef við uppfyllum sett skilyrði. Þetta yrði langstærsti viðburður sem haldinn hefur verið hér á landi," segir Ingvar. Hann segir að mikið hafi verið lagt í að sannfæra yfirmenn MTV um að þetta væri hægt, til dæmis hefði um átta til tíu milljónum verið varið í undirbúning kynningarfundsins. Ingvar segir að auglýsingagildið sé metið á annan milljarð. Þá á eftir að taka með í reikninginn aðra innkomu, til dæmis af skatttekjum og eyðslu sem verður gríðarleg." Tveir staðir koma til greina til að hýsa hátíðina, Laugardalshöll og Egilshöll og yrðu þær báðar notaðar. Þá þarf einnig að leysa önnur mál, til dæmis megi gera ráð fyrir að um fjögur til fimm þúsund hótelpláss þyrfti til að hýsa allan þann mannskap sem hingað kæmi, en hótelpláss eru um tvöþúsund í Reykjavík núna. Ingvar segir einnig að auka þyrfti framboð á fimm stjörnu hótelum. "Við þyrftum sennilega að leigja eitt eða tvö skemmtiferðaskip og koma þeim fyrir í Reykjavíkurhöfn til að leysa það," segir Ingvar. MTV tónlistarhátíðin er haldin í Róm í ár. Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Forsvarsmenn MTV sjónvarpsstöðvarinnar tóku vel í hugmyndir kynningarhóps, um að halda tónlistarverðlaun stöðvarinnar hér á landi eftir tvö ár, á fundi sem fram fór í gær. Að sögn Ingvars Sverrissonar sem stendur meðal annarra að útboðinu ætlar MTV að senda lið hingað til lands eftir mánuð til að kanna aðstæður. "Þeir voru mjög jákvæðir og vilja halda hátíðina hér ef við uppfyllum sett skilyrði. Þetta yrði langstærsti viðburður sem haldinn hefur verið hér á landi," segir Ingvar. Hann segir að mikið hafi verið lagt í að sannfæra yfirmenn MTV um að þetta væri hægt, til dæmis hefði um átta til tíu milljónum verið varið í undirbúning kynningarfundsins. Ingvar segir að auglýsingagildið sé metið á annan milljarð. Þá á eftir að taka með í reikninginn aðra innkomu, til dæmis af skatttekjum og eyðslu sem verður gríðarleg." Tveir staðir koma til greina til að hýsa hátíðina, Laugardalshöll og Egilshöll og yrðu þær báðar notaðar. Þá þarf einnig að leysa önnur mál, til dæmis megi gera ráð fyrir að um fjögur til fimm þúsund hótelpláss þyrfti til að hýsa allan þann mannskap sem hingað kæmi, en hótelpláss eru um tvöþúsund í Reykjavík núna. Ingvar segir einnig að auka þyrfti framboð á fimm stjörnu hótelum. "Við þyrftum sennilega að leigja eitt eða tvö skemmtiferðaskip og koma þeim fyrir í Reykjavíkurhöfn til að leysa það," segir Ingvar. MTV tónlistarhátíðin er haldin í Róm í ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira