Erlent

2 háttsettir embættismenn skotnir

Tveir háttsettir embættismenn innan bráðabirgðastjórnarinnar í Írak voru skotnir niður í suðvesturhluta Baghdad í morgun. Mennirnir voru á leið til vinnu þegar byssumenn létu til skarar skríða og hófu skothríð á bifreið þeirra. Þrem klukkustundum seinna sprakk sprengja við bílalest þjóðvarnarliðsmanna í borginni Mosul, en ekki er vitað til þess að neinn hafi látist í þeirri árás.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×