Innlent

40 hafa verið yfirheyrðir

Lögreglan í Kópavogi er búin að yfirheyra um það bil 40 sköllótta eða krúnurakaða menn vegna rannsóknarinnar á brottnámi níu ára stúlku úr bænum fyrir rúmri viku, sem skilin var eftir í vonskuveðri á Mosfellsheiði. Eftir yfirheyrslurnar er enginn þeirra grunaður um verknaðinn og heldur lögregla áfram að vinna úr þeim vísbendingum sem borist hafa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×