Innlent

Sinfó hefur ekki samþykkt

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur ekki samþykkt að taka þátt í fyrirhuguðum tónleikum söngvarans Placido Domingo hér á landi í mars á næsta ári, eins og ranglega hefur komið fram í umfjöllun um tónleikana. Í yfirlýsingu frá Sinfóníuhljómsveitinni segir að fréttir þess efnis að hljómsveitin muni leika undir á tónleikum söngvarans í Egilshöll eigi ekki við rök að styðjast.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×