Innlent

Óánægja meðal nágranna

Mikil óánægja er meðal nágranna bandaríska sendiráðsins í Reykjavík vegna stórra steyptra kerja sem búið er að koma upp framan við sendiráðið. Þeim er ætlað að koma í veg fyrir að hægt sé að keyra upp að húsinu. Eftir að kerin hafa verið sett upp, verður hægt að hleypa umferð á þennan hluta Laufásvegar að nýju.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×