Slysahætta og vegaslit mun aukast 16. september 2004 00:01 Þegar strandsiglingar leggjast alfarið af hér við land 1. desember næstkomandi mun slit á vegum, slysahætta og losun gróðurhúsalofttegunda aukast til muna. Lagt er til að ríkisstjórnin skipi nefnd til þess að gera ítarlega úttekt á þessum áhrifum og kanna hvernig bregðast megi við þeim. Umhverfisráðherra og samgönguráðherra hafa lagt fyrir ríkisstjórnina minnisblað um áhrif þess að vöruflutningar milli landshluta flytjist alfarið af sjó yfir á landflutninga. Ástæður þessarra breytinga eru meðal annars kröfur um aukinn hraða og sveigjanleika í flutningum og þróun ýmissa svæða á landsbyggðinni. Í minnisblaðinu segir að vöxtur landflutninga á kostnað strandflutninga hafi margs konar neikvæðar afleiðingar. Þannig muni losun gróðurhúsalofttegunda aukast og umferð vaxa og leiða til aukinnar slysahættu. Fleiri vöruflutningabifreiðar þýði aukið álag á vegakerfið og margfalt meira slit. Bent er á, með tilliti til losunar gróðurhúsalofttegunda, að vöruflutningar á sjó séu mun vænlegri kostur en talið er að hér við landi valdi landflutningar fjórum til sex sinnum meiri losun gróðurhúsalofttegunda en flutningar með skipum. Þetta atriði snertir því framkvæmd Kyoto-bókunarinnar, öðlist hún gildi. Ráðherrar umhverfis- og samgöngumála leggja til að nefnd verði falið að móta framtíðarstefnu stjórnvalda í þessu sambandi og að ítarleg úttekt verði gerð á þessum áhrifum, auk þess sem kannað verði hvort ástæða sé til að bregðast við þróuninni. Samgönguráðherra hefur þegar falið Vegagerðinni að kanna áhrif breytinganna á vegaflutninga. Einnig er lagt til að skoðað verði hvaða afleiðingar þróunin gæti haft á almennt umferðaröryggi og á skuldbindingar Íslands gagnvart útstreymi gróðurhúsalofttegunda. Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Þegar strandsiglingar leggjast alfarið af hér við land 1. desember næstkomandi mun slit á vegum, slysahætta og losun gróðurhúsalofttegunda aukast til muna. Lagt er til að ríkisstjórnin skipi nefnd til þess að gera ítarlega úttekt á þessum áhrifum og kanna hvernig bregðast megi við þeim. Umhverfisráðherra og samgönguráðherra hafa lagt fyrir ríkisstjórnina minnisblað um áhrif þess að vöruflutningar milli landshluta flytjist alfarið af sjó yfir á landflutninga. Ástæður þessarra breytinga eru meðal annars kröfur um aukinn hraða og sveigjanleika í flutningum og þróun ýmissa svæða á landsbyggðinni. Í minnisblaðinu segir að vöxtur landflutninga á kostnað strandflutninga hafi margs konar neikvæðar afleiðingar. Þannig muni losun gróðurhúsalofttegunda aukast og umferð vaxa og leiða til aukinnar slysahættu. Fleiri vöruflutningabifreiðar þýði aukið álag á vegakerfið og margfalt meira slit. Bent er á, með tilliti til losunar gróðurhúsalofttegunda, að vöruflutningar á sjó séu mun vænlegri kostur en talið er að hér við landi valdi landflutningar fjórum til sex sinnum meiri losun gróðurhúsalofttegunda en flutningar með skipum. Þetta atriði snertir því framkvæmd Kyoto-bókunarinnar, öðlist hún gildi. Ráðherrar umhverfis- og samgöngumála leggja til að nefnd verði falið að móta framtíðarstefnu stjórnvalda í þessu sambandi og að ítarleg úttekt verði gerð á þessum áhrifum, auk þess sem kannað verði hvort ástæða sé til að bregðast við þróuninni. Samgönguráðherra hefur þegar falið Vegagerðinni að kanna áhrif breytinganna á vegaflutninga. Einnig er lagt til að skoðað verði hvaða afleiðingar þróunin gæti haft á almennt umferðaröryggi og á skuldbindingar Íslands gagnvart útstreymi gróðurhúsalofttegunda.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent