Nýjasta nýtt í New York 4. ágúst 2004 00:01 Nýjasta tískan í heimsborginni New York er að borga fyrir að versla. Nú getur fólk á öllum aldri, hvort sem það eru þreyttar húsmæður, áttavilltir karlmenn eða tískugúrúar, fengið leiðsögn um allar aðalverslanirnar í borginni. Ferðirnar eru allt frá tveim tímum og upp í heilan dag og kosta frá rúmlega tvö þúsund krónum og upp í rúmlega tíu þúsund krónur. Í ferðunum eru ekki aðeins verslanir heimsóttar heldur líka vinnustofur hönnuða og flottir veitingastaðir. Einnig er farið í uppáhaldsverslanir Britney Spears og Jennifer Lopez. Síðan bjóða verslanirnar í ferðinni upp á afslátt þannig að fólk getur keypt vörur á hagstæðu verði. Og ef þú kaupir inn fyrir meira en sjötíu þúsund krónur þá þarftu ekki að borga fyrir leiðsögnina. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni expedia.com. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Nýjasta tískan í heimsborginni New York er að borga fyrir að versla. Nú getur fólk á öllum aldri, hvort sem það eru þreyttar húsmæður, áttavilltir karlmenn eða tískugúrúar, fengið leiðsögn um allar aðalverslanirnar í borginni. Ferðirnar eru allt frá tveim tímum og upp í heilan dag og kosta frá rúmlega tvö þúsund krónum og upp í rúmlega tíu þúsund krónur. Í ferðunum eru ekki aðeins verslanir heimsóttar heldur líka vinnustofur hönnuða og flottir veitingastaðir. Einnig er farið í uppáhaldsverslanir Britney Spears og Jennifer Lopez. Síðan bjóða verslanirnar í ferðinni upp á afslátt þannig að fólk getur keypt vörur á hagstæðu verði. Og ef þú kaupir inn fyrir meira en sjötíu þúsund krónur þá þarftu ekki að borga fyrir leiðsögnina. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni expedia.com.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira