Metfjöldi fíkniefnamála upplýstur 2. ágúst 2004 00:01 Metfjöldi fíkniefnamála var upplýstur á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þrjár líkamsárásir voru kærðar og ein nauðgun tilkynnt neyðarmóttöku. Tungl var fullt í gær og fangageymslur fullar, en þjóðhátíðin þykir samt sem áður hafa farið vel fram. Þessi 130. þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þótti takast með besta móti í ár. Á lokakvöldinu í gær sameinuðust gestir, ungir sem aldnir að venju í brekkusöng, með Árna Johnsen, sem var fjarri góðu gamni í fyrra. Þá þótti blyssýningin og flugeldasýningin með tilkomumeira móti. Einn maður var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur í nótt eftir að hann stökk ofan í tjörnina. Voru menn hræddir um að hann hefði orðið fyrir bakmeiðslum en betur fór en á horfðist og maðurinn er ekki alvarlega slasaður. Síðasta kvöldið á hátíðum sem þessum eru oft annasöm hjá lögreglu, enda þreyta oft hlaupin í gesti um það leyti. Fangageymslur lögreglu voru yfirfullar um nóttina á meðan mánin fór fullur um himininn. Fjöldi fíkniefnamála hefur aldrei verið meiri á þjóðhátíð. Alls komu í kringum 50 slík mál upp. Hins vegar segir lögreglan að mun minna hafi verið af öðrum málum eins og líkamsárásum. Þá hafi eitt kynferðisafbrot farið til neyðarmóttöku en það hafi ekki enn verið kært. Í dag var svo kominn tími til að tygja sig heim, taka niður tjaldið og pakka saman. Flug hefur ekki gengið snurðulaust frá Vestmannaeyjum í dag, og lá niðri um tíma. Fjöldi manns beið á vellinum nú síðdegis, en í morgunsárið kvörtuðu flugvallarstarfsmenn um að sætanýting væri ekki með besta móti þar sem margir farþegar voru enn við skemmtanahald í dalnum. Fréttir Innlent Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Metfjöldi fíkniefnamála var upplýstur á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þrjár líkamsárásir voru kærðar og ein nauðgun tilkynnt neyðarmóttöku. Tungl var fullt í gær og fangageymslur fullar, en þjóðhátíðin þykir samt sem áður hafa farið vel fram. Þessi 130. þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þótti takast með besta móti í ár. Á lokakvöldinu í gær sameinuðust gestir, ungir sem aldnir að venju í brekkusöng, með Árna Johnsen, sem var fjarri góðu gamni í fyrra. Þá þótti blyssýningin og flugeldasýningin með tilkomumeira móti. Einn maður var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur í nótt eftir að hann stökk ofan í tjörnina. Voru menn hræddir um að hann hefði orðið fyrir bakmeiðslum en betur fór en á horfðist og maðurinn er ekki alvarlega slasaður. Síðasta kvöldið á hátíðum sem þessum eru oft annasöm hjá lögreglu, enda þreyta oft hlaupin í gesti um það leyti. Fangageymslur lögreglu voru yfirfullar um nóttina á meðan mánin fór fullur um himininn. Fjöldi fíkniefnamála hefur aldrei verið meiri á þjóðhátíð. Alls komu í kringum 50 slík mál upp. Hins vegar segir lögreglan að mun minna hafi verið af öðrum málum eins og líkamsárásum. Þá hafi eitt kynferðisafbrot farið til neyðarmóttöku en það hafi ekki enn verið kært. Í dag var svo kominn tími til að tygja sig heim, taka niður tjaldið og pakka saman. Flug hefur ekki gengið snurðulaust frá Vestmannaeyjum í dag, og lá niðri um tíma. Fjöldi manns beið á vellinum nú síðdegis, en í morgunsárið kvörtuðu flugvallarstarfsmenn um að sætanýting væri ekki með besta móti þar sem margir farþegar voru enn við skemmtanahald í dalnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira