Ólíklegt að Bush breyti ákvörðun 6. júlí 2004 00:01 Afar ólíklegt er að Bush Bandaríkjaforseti breyti ákvörðun Bandaríkjahers um breytingar á Keflavíkurstöðinni. Íslendingar geti í besta falli vonast eftir einhvers konar frestun í kurteisisskyni, til að bjarga andliti íslenskra stjórnvalda, segir bandarískur sérfræðingur í varnarmálum. Heimildarmenn fréttastofu og sérfræðingar sem rætt hefur verið við í dag segja Bandaríkjamenn hvorki hafa breytt stefnu sinni hvað Keflavíkurstöðina varðar, né hafi þeir það í hyggju. Breytingar eftir höfði varnarmálaráðuneytisins í Washington séu óhjákvæmilegar, enda sé heimurinn annar nú en þegar Keflavík var í miðri skotlínu milli Moskvu og Washington. Chris Prebble stjórnar rannsóknum á utanríkisstefnu Bandaríkjanna hjá hinni virtu rannsóknarstofnun CATO í Washington. Hann segir að Íslendingar ættu að fagna því að vera ekki lengur í miðju Kalda stríðinu og að þörfin á hernum væri ekki sú sama og áður. Hann segir niðurskurðastefnu Bandaríkjamanna bæði rétta og nauðsynlega. Hann segir að ræða hefði mátt málin fyrr en það hefði því miður ekki verið gert. Það væri erfitt að halda úti mörgum herstöðvum og kæmi niður á stríðsrekstri Bandaríkjanna og baráttu þeirra við hryðjuverk. Prebble þykir mjög ólíklegt að forsetinn sé á öðru máli en herráðið og að hernaðarlegar þarfið ættu að ráða mestu um ákvörðun forsetans. Helmut Sonnenfeldt hjá Brookings-stofnuninni telur að Bandaríkjamenn vilji þó ekki hverfa með öllu frá Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Afar ólíklegt er að Bush Bandaríkjaforseti breyti ákvörðun Bandaríkjahers um breytingar á Keflavíkurstöðinni. Íslendingar geti í besta falli vonast eftir einhvers konar frestun í kurteisisskyni, til að bjarga andliti íslenskra stjórnvalda, segir bandarískur sérfræðingur í varnarmálum. Heimildarmenn fréttastofu og sérfræðingar sem rætt hefur verið við í dag segja Bandaríkjamenn hvorki hafa breytt stefnu sinni hvað Keflavíkurstöðina varðar, né hafi þeir það í hyggju. Breytingar eftir höfði varnarmálaráðuneytisins í Washington séu óhjákvæmilegar, enda sé heimurinn annar nú en þegar Keflavík var í miðri skotlínu milli Moskvu og Washington. Chris Prebble stjórnar rannsóknum á utanríkisstefnu Bandaríkjanna hjá hinni virtu rannsóknarstofnun CATO í Washington. Hann segir að Íslendingar ættu að fagna því að vera ekki lengur í miðju Kalda stríðinu og að þörfin á hernum væri ekki sú sama og áður. Hann segir niðurskurðastefnu Bandaríkjamanna bæði rétta og nauðsynlega. Hann segir að ræða hefði mátt málin fyrr en það hefði því miður ekki verið gert. Það væri erfitt að halda úti mörgum herstöðvum og kæmi niður á stríðsrekstri Bandaríkjanna og baráttu þeirra við hryðjuverk. Prebble þykir mjög ólíklegt að forsetinn sé á öðru máli en herráðið og að hernaðarlegar þarfið ættu að ráða mestu um ákvörðun forsetans. Helmut Sonnenfeldt hjá Brookings-stofnuninni telur að Bandaríkjamenn vilji þó ekki hverfa með öllu frá Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira