Möguleiki að afturkalla lögin 30. júní 2004 00:01 Sá möguleiki er fyrir hendi að ríkisstjórnin afturkalli fjölmiðlalögin, og geri þannig þjóðaratkvæðagreiðslu óþarfa. Stjórnarandstaðan segir að ef svo fari, sé hún reiðubúin til samstarfs um að semja nýtt frumvarp. Stjórnarandstaðan vinnur nú að því hörðum höndum að semja sameiginlegt frumvarp um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu, og á það að vera tilbúið áður en Alþingi kemur saman, í næstu viku. Össur Skarphéðinsson sagði í samtali við fréttastofuna, í morgun, að frumvarpið væri enn í mótun, en grundvallaratriði í því sé að hafa enga þröskulda. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að þegar alþingi kemur saman eftir helgi, verði fjölmiðlafrumvarpið afturkallað. Sigurður Líndal, lagaprófessor hefur bent á þann möguleika. Í Morgunblaðinu, í dag, nefnir Ólafur Hannibalsson þessa hugmynd, og segir að þá gæfist möguleiki til þess að ná sátt um málið, með því að setja á fót nefnd fulltrúa allra stjórnmálaflokka, og hagsmunaaðila, sem gæfu sér tíma til þess að ná sátt um nýtt frumvarp. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að stjórnarandstaðan myndi fagna því. Þetta yrði til þess að kveða niður illvígar deilur í þjóðfélaginu auk þess sem góðri niðurstöðu væri náð í málinu. Eina vitið sé því að draga lögin til baka og nema þau úr gildi. Þá þyrfti að setjast yfir málið frá grunni og semja nýja löggjöf. Ögmundur sagðist sannfærður um að hægt yrði að ná víðtækri sátt í samfélaginu um bæði vinnubrögðin og lögin. Ögmundur sagði stjórnarandstöðun ekki vera á móti því að setja lög um fjölmiðla. Þau hafi hins vegar alla tíð viljað skoða málin og fara vel yfir þau. Andstaðan vilji fara norsku leiðina sem byggir á því að gefa sér góðan tíma og leita ráða víða í samfélaginu, en það hafi ekki verið gert í þessu tilviki. Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Sá möguleiki er fyrir hendi að ríkisstjórnin afturkalli fjölmiðlalögin, og geri þannig þjóðaratkvæðagreiðslu óþarfa. Stjórnarandstaðan segir að ef svo fari, sé hún reiðubúin til samstarfs um að semja nýtt frumvarp. Stjórnarandstaðan vinnur nú að því hörðum höndum að semja sameiginlegt frumvarp um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu, og á það að vera tilbúið áður en Alþingi kemur saman, í næstu viku. Össur Skarphéðinsson sagði í samtali við fréttastofuna, í morgun, að frumvarpið væri enn í mótun, en grundvallaratriði í því sé að hafa enga þröskulda. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að þegar alþingi kemur saman eftir helgi, verði fjölmiðlafrumvarpið afturkallað. Sigurður Líndal, lagaprófessor hefur bent á þann möguleika. Í Morgunblaðinu, í dag, nefnir Ólafur Hannibalsson þessa hugmynd, og segir að þá gæfist möguleiki til þess að ná sátt um málið, með því að setja á fót nefnd fulltrúa allra stjórnmálaflokka, og hagsmunaaðila, sem gæfu sér tíma til þess að ná sátt um nýtt frumvarp. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að stjórnarandstaðan myndi fagna því. Þetta yrði til þess að kveða niður illvígar deilur í þjóðfélaginu auk þess sem góðri niðurstöðu væri náð í málinu. Eina vitið sé því að draga lögin til baka og nema þau úr gildi. Þá þyrfti að setjast yfir málið frá grunni og semja nýja löggjöf. Ögmundur sagðist sannfærður um að hægt yrði að ná víðtækri sátt í samfélaginu um bæði vinnubrögðin og lögin. Ögmundur sagði stjórnarandstöðun ekki vera á móti því að setja lög um fjölmiðla. Þau hafi hins vegar alla tíð viljað skoða málin og fara vel yfir þau. Andstaðan vilji fara norsku leiðina sem byggir á því að gefa sér góðan tíma og leita ráða víða í samfélaginu, en það hafi ekki verið gert í þessu tilviki.
Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira