„Það vantar einn í hópinn!“ 29. júní 2004 00:01 Það vantar einn í hópinn! Það er yfirskrift þjóðarátaks VÍS gegn umferðarslysum. Sjónum er nú beint sérstaklega að aðstandendum þeirra sem látast í umferðinni. Kona sem missti föður sinn í bílslysi fyrir þremur áratugum segir að sér verði enn hverft við þegar hún heyrir af banaslysum í umferðinni. Þetta er fjórða sumarið í röð sem VÍS stendur fyrir átaki af þessu tagi en á næstunni munu landsmenn verða varir við áróður í þessum efnum. Ragnheiður Davíðsdóttir, forvarnar- og öryggisfulltrúi VÍS, segir umferðaslysin ekki aðeins skilja eftir sig mikinn harmleik hjá nánustu aðstandendum þeirra sem deyja og slasast heldur einnig hjá skólafélögum, vinnufélögum, krökkunum á leikskólunum og fleirum. Sólveig Svavarsdóttir missti föður sinn fyrir tæpum 30 árum í umferðarslysi og hún segir tímann ekki lækna nokkur sár. Hann lini sársaukann en við séum alltaf minnt á þetta. Sólveig segir að margir geri ráð fyrir því að á svona löngum tíma grói sárin en hún segir að sér verði enn mjög hverft við þegar hún heyrir af banaslysum í umferðinni. Um næstu helgi má gera ráð fyrir mikilli umferð á þjóðvegum landsins og hafa þeir sem sinna öryggismálum í umferðinni meiri áhyggjur af þeirri helgi en verslunarmannahelginni, enda er fólk yfirleitt þá betur undirbúið og meiri löggæsla. Ragnheiður Davíðsdóttir heitir á þjóðina að taka þátt í þessu átaki og skila sér heillri heim. Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir lamaðist í umferðarslysi fyrir aldarfjórðungi, aðeins 16 ára gömul. Hún segir að sér bregði ávallt þegar hún heyrir af slysum og bendir á að oft komi fram í fréttum að meiðsl virðist ekki svo alvarleg en þau séu það engu að síður fyrir þann sem hlut eigi að máli. Skilaboð hennar til fólks í umferðinni eru að fara varlega, vera í belti og hugsa. Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Það vantar einn í hópinn! Það er yfirskrift þjóðarátaks VÍS gegn umferðarslysum. Sjónum er nú beint sérstaklega að aðstandendum þeirra sem látast í umferðinni. Kona sem missti föður sinn í bílslysi fyrir þremur áratugum segir að sér verði enn hverft við þegar hún heyrir af banaslysum í umferðinni. Þetta er fjórða sumarið í röð sem VÍS stendur fyrir átaki af þessu tagi en á næstunni munu landsmenn verða varir við áróður í þessum efnum. Ragnheiður Davíðsdóttir, forvarnar- og öryggisfulltrúi VÍS, segir umferðaslysin ekki aðeins skilja eftir sig mikinn harmleik hjá nánustu aðstandendum þeirra sem deyja og slasast heldur einnig hjá skólafélögum, vinnufélögum, krökkunum á leikskólunum og fleirum. Sólveig Svavarsdóttir missti föður sinn fyrir tæpum 30 árum í umferðarslysi og hún segir tímann ekki lækna nokkur sár. Hann lini sársaukann en við séum alltaf minnt á þetta. Sólveig segir að margir geri ráð fyrir því að á svona löngum tíma grói sárin en hún segir að sér verði enn mjög hverft við þegar hún heyrir af banaslysum í umferðinni. Um næstu helgi má gera ráð fyrir mikilli umferð á þjóðvegum landsins og hafa þeir sem sinna öryggismálum í umferðinni meiri áhyggjur af þeirri helgi en verslunarmannahelginni, enda er fólk yfirleitt þá betur undirbúið og meiri löggæsla. Ragnheiður Davíðsdóttir heitir á þjóðina að taka þátt í þessu átaki og skila sér heillri heim. Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir lamaðist í umferðarslysi fyrir aldarfjórðungi, aðeins 16 ára gömul. Hún segir að sér bregði ávallt þegar hún heyrir af slysum og bendir á að oft komi fram í fréttum að meiðsl virðist ekki svo alvarleg en þau séu það engu að síður fyrir þann sem hlut eigi að máli. Skilaboð hennar til fólks í umferðinni eru að fara varlega, vera í belti og hugsa.
Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira