Tvö fjölbýlishús í byggingu 18. júní 2004 00:01 Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel. Hús og heimili Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel.
Hús og heimili Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira