Tækifæri til að gera betur 8. desember 2004 00:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra telur að íslenskir unglingar komi ágætlega út úr niðurstöðum Pisa-könnunarinnar í stærðfræði, lestri og náttúruvísindum. Hún bendir á að áhersla sé lögð á stærðfræði í könnuninni og þar standi Íslendingar vel. Stelpurnar séu í heimsklassa og strákarnir hafi miðlungsþekkingu. Skoða þurfi hvers vegna stelpurnar skara fram úr og hífa strákana upp. "Við megum ekki leggja árar í bát. Við verðum að skoða af hverju það gengur svona vel með stelpurnar og hífa strákana upp úr meðaltalinu," segir hún. Íslensku unglingarnir eru í meðaltali í lestrarkunnáttu og þekkingu í náttúruvísindum og þar segir Þorgerður Katrín að séu mikil sóknarfæri. "Í þessum fögum erum við að koma þokkalega út. Auðvitað vill maður sjá betri árangur í lestri og náttúruvísindum, líka í stærðfræðinni í framtíðinni. Engu að síður erum við að bæta okkur. Í Noregi og Danmörku eru unglingarnir ekki að bæta þekkingu sína, hún er að versna. Það er stóra áhyggjumálið. Ef það hefði gerst hér þá myndi heyrast annað hljóð úr horni," segir hún. Allar Norðurlandaþjóðirnar horfa nú til skólastarfsins í Finnlandi en Finnar voru í fyrsta og öðru sæti í könnuninni. "Könnunin er vísbending um að við séum að gera þokkalega hluti. Við erum með samræmd próf og ekki mjög miðstýrt kerfi. Við erum að gera eins og Finnarnir, einblínum á einstaklingsmiðað nám til að draga fram hæfileika hvers og eins. Þeir eru löngu byrjaðir á þessu og við erum að byrja," segir hún. "Við erum að taka réttu skrefin en eigum að nýta okkur svona kannanir til að taka þau markvisst. Ég sé þetta bara sem tækifæri til að móta þetta starf enn betur." Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra telur að íslenskir unglingar komi ágætlega út úr niðurstöðum Pisa-könnunarinnar í stærðfræði, lestri og náttúruvísindum. Hún bendir á að áhersla sé lögð á stærðfræði í könnuninni og þar standi Íslendingar vel. Stelpurnar séu í heimsklassa og strákarnir hafi miðlungsþekkingu. Skoða þurfi hvers vegna stelpurnar skara fram úr og hífa strákana upp. "Við megum ekki leggja árar í bát. Við verðum að skoða af hverju það gengur svona vel með stelpurnar og hífa strákana upp úr meðaltalinu," segir hún. Íslensku unglingarnir eru í meðaltali í lestrarkunnáttu og þekkingu í náttúruvísindum og þar segir Þorgerður Katrín að séu mikil sóknarfæri. "Í þessum fögum erum við að koma þokkalega út. Auðvitað vill maður sjá betri árangur í lestri og náttúruvísindum, líka í stærðfræðinni í framtíðinni. Engu að síður erum við að bæta okkur. Í Noregi og Danmörku eru unglingarnir ekki að bæta þekkingu sína, hún er að versna. Það er stóra áhyggjumálið. Ef það hefði gerst hér þá myndi heyrast annað hljóð úr horni," segir hún. Allar Norðurlandaþjóðirnar horfa nú til skólastarfsins í Finnlandi en Finnar voru í fyrsta og öðru sæti í könnuninni. "Könnunin er vísbending um að við séum að gera þokkalega hluti. Við erum með samræmd próf og ekki mjög miðstýrt kerfi. Við erum að gera eins og Finnarnir, einblínum á einstaklingsmiðað nám til að draga fram hæfileika hvers og eins. Þeir eru löngu byrjaðir á þessu og við erum að byrja," segir hún. "Við erum að taka réttu skrefin en eigum að nýta okkur svona kannanir til að taka þau markvisst. Ég sé þetta bara sem tækifæri til að móta þetta starf enn betur."
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira