Innlent

Guðni á bráðadeild með kviðverki

Guðni Ágústsson var fluttur í síðust viku í snarhasti á bráðamóttöku Landsspítalans með nístandi verki í kviðarholi. Landbúnaðarráðherrann var lagður inn og skurðaðgerð undirbúin. Sem fyrir kraftaverk hurfu kviðverkirnir. "Kvalinn eins og ég væri að fæða barn," segir Guðni við DV. Nánar er fjallað um veikindi ráðherrans í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×