Hættuástand við Kárahnjúka 6. ágúst 2004 00:01 Hættuástand skapaðist við Kárahnjúkavirkjun í gærkvöld þegar Jökla fann sér leið í gegnum varnarstíflu sem á að verja vinnusvæði ofan í gljúfrinu. Vatnshæðin komst í um fjóra metra á svæði þar sem á annan tug starfsmanna var við vinnu. Forstjóri Landsvirkjunar segir sína menn þó litlar áhyggjur hafa. Starfmenn við Kárahnjúka hafa unnið að því síðustu daga að hækka varnarstífluna sem er ætlað að beina vatnsflaumnum að hjáveitugöngum. Það hefur ekki gengið sem skildi, göngin hafa ekki tekið við og í gærkvöld tók vatn að leka niður á vinnusvæðið við fremsta hluta aðalstíflunnar. Starfsmenn voru kallaðir af svæðinu og nokkru síðar var þar orðið fjögurra metra djúpt vatn. Lekann tókst að stöðva með stórvirkum vinnuvélum og enn á að hækka varnarstífluna. Brúin yfir Jöklu, sem laskaðist talsvert í flóðinu í fyrradag, er nú komin á bólakaf en það hræðir ekki Friðrik Sophusson, forstjóra Landsvirkjunar. Hann segir þá vera nokkuð rólega yfir þessu. Brúin gæti farið en gert hafði verið ráð fyrir því þar sem hún væri bráðabirgðabrú. Friðrik segir menn hvort eð er komast yfir á varnarstíflunni en vonast þó að sjálfsögðu að brúin standi áfram. Hann segir aðalatriðið að rafmagn haldist á staðnum og að varnarstíflan standi. Aðspurður hvort eitthvað sé að hönnun verksins segist Friðrik ekkert geta sagt um það að svo stöddu. Hins vegar sé ljóst að neðri hjárennslisgöngin virki eins og ráð var fyrir gert en þau efri ekki. Þau skili ekki þeim árangri sem að var stefnt þegar þrýstingur er lítill í ánni en skili sínu þegar þrýstingurinn eykst. Síðdegis í dag mældist rennslið 714 rúmmetrar á sekúndu en meðalrennsli í ágústmánuði síðustu tvo áratugi er rúmur helmingur þess magns. Mestu flóð Jökulsár, svokölluð 500 ára flóð, eru um 1100 rúmmetrar á sekúndu. Friðrik segir framkvæmdirnar hannaðar til þess að geta tekið við ánni þótt hún fari upp í 1100 sekúndurúmmetra, og það sé talsvert yfir því rennsli sem spáð er á næstu dögum Fréttir Innlent Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Hættuástand skapaðist við Kárahnjúkavirkjun í gærkvöld þegar Jökla fann sér leið í gegnum varnarstíflu sem á að verja vinnusvæði ofan í gljúfrinu. Vatnshæðin komst í um fjóra metra á svæði þar sem á annan tug starfsmanna var við vinnu. Forstjóri Landsvirkjunar segir sína menn þó litlar áhyggjur hafa. Starfmenn við Kárahnjúka hafa unnið að því síðustu daga að hækka varnarstífluna sem er ætlað að beina vatnsflaumnum að hjáveitugöngum. Það hefur ekki gengið sem skildi, göngin hafa ekki tekið við og í gærkvöld tók vatn að leka niður á vinnusvæðið við fremsta hluta aðalstíflunnar. Starfsmenn voru kallaðir af svæðinu og nokkru síðar var þar orðið fjögurra metra djúpt vatn. Lekann tókst að stöðva með stórvirkum vinnuvélum og enn á að hækka varnarstífluna. Brúin yfir Jöklu, sem laskaðist talsvert í flóðinu í fyrradag, er nú komin á bólakaf en það hræðir ekki Friðrik Sophusson, forstjóra Landsvirkjunar. Hann segir þá vera nokkuð rólega yfir þessu. Brúin gæti farið en gert hafði verið ráð fyrir því þar sem hún væri bráðabirgðabrú. Friðrik segir menn hvort eð er komast yfir á varnarstíflunni en vonast þó að sjálfsögðu að brúin standi áfram. Hann segir aðalatriðið að rafmagn haldist á staðnum og að varnarstíflan standi. Aðspurður hvort eitthvað sé að hönnun verksins segist Friðrik ekkert geta sagt um það að svo stöddu. Hins vegar sé ljóst að neðri hjárennslisgöngin virki eins og ráð var fyrir gert en þau efri ekki. Þau skili ekki þeim árangri sem að var stefnt þegar þrýstingur er lítill í ánni en skili sínu þegar þrýstingurinn eykst. Síðdegis í dag mældist rennslið 714 rúmmetrar á sekúndu en meðalrennsli í ágústmánuði síðustu tvo áratugi er rúmur helmingur þess magns. Mestu flóð Jökulsár, svokölluð 500 ára flóð, eru um 1100 rúmmetrar á sekúndu. Friðrik segir framkvæmdirnar hannaðar til þess að geta tekið við ánni þótt hún fari upp í 1100 sekúndurúmmetra, og það sé talsvert yfir því rennsli sem spáð er á næstu dögum
Fréttir Innlent Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira