Íslensk skip á svartan lista 15. ágúst 2004 00:01 Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að öll íslensk skip, sem halda áfram veiðum við Svalbarða eftir daginn í dag, verði sett á svartan lista. Fimm íslensk skip eru nú á svæðinu. Sjávarútvegsráðherra Noregs er á Íslandi en enginn fundur er fyrirhugaður með honum og íslenska sjávarútvegsráðherranum. Ágreiningur er á milli Íslands og Noregs varðandi síldveiðar á svæðinu við Svalbarða en Íslendingar vilja ekki sætta sig við þann kvóta sem Norðmenn hafa sett. Norðmenn segja að íslensk skip verði að hætta veiðum á þessu svæði í kvöld og hafa sent nokkur varðskip þangað. Núna eru fimm íslensk skip á þessu svæði og ekkert fararsnið á þeim. Svein Ludvigsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, segir í samtali við Dagens Næringsliv að þau íslensku skip sem haldi síldveiðum við Svalbarða áfram eftir miðnætti verði sett á svartan lista. Hann undrast afstöðu íslenskra stjórnvalda og það geti varla þjónað hagsmunum Íslendinga að vinna gegn rétti strandríkja hvað varðar sjávarútveg og hafrétt. Ludvigsen kom til Íslands í dag en hefur ekki svarað beiðnum Stöðvar 2 um viðtal. Erindi hans hingað er að sitja fund samstarfsráðherra Norðurlanda á Egilstöðum á morgun. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra vissi ekki af Íslandsför ráðherrans þegar Stöð 2 ræddi við hann í dag. Árni sagði að enginn fundur væri fyrirhugaður þeirra á milli, enda væri málið í höndum utanríkisráðuneyta landanna. Myndin er af skipum á Svalbarða. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að öll íslensk skip, sem halda áfram veiðum við Svalbarða eftir daginn í dag, verði sett á svartan lista. Fimm íslensk skip eru nú á svæðinu. Sjávarútvegsráðherra Noregs er á Íslandi en enginn fundur er fyrirhugaður með honum og íslenska sjávarútvegsráðherranum. Ágreiningur er á milli Íslands og Noregs varðandi síldveiðar á svæðinu við Svalbarða en Íslendingar vilja ekki sætta sig við þann kvóta sem Norðmenn hafa sett. Norðmenn segja að íslensk skip verði að hætta veiðum á þessu svæði í kvöld og hafa sent nokkur varðskip þangað. Núna eru fimm íslensk skip á þessu svæði og ekkert fararsnið á þeim. Svein Ludvigsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, segir í samtali við Dagens Næringsliv að þau íslensku skip sem haldi síldveiðum við Svalbarða áfram eftir miðnætti verði sett á svartan lista. Hann undrast afstöðu íslenskra stjórnvalda og það geti varla þjónað hagsmunum Íslendinga að vinna gegn rétti strandríkja hvað varðar sjávarútveg og hafrétt. Ludvigsen kom til Íslands í dag en hefur ekki svarað beiðnum Stöðvar 2 um viðtal. Erindi hans hingað er að sitja fund samstarfsráðherra Norðurlanda á Egilstöðum á morgun. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra vissi ekki af Íslandsför ráðherrans þegar Stöð 2 ræddi við hann í dag. Árni sagði að enginn fundur væri fyrirhugaður þeirra á milli, enda væri málið í höndum utanríkisráðuneyta landanna. Myndin er af skipum á Svalbarða.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira