Innlent

Góð lundaveiði í Vestmannaeyjum

Lundaveiðitímabilinu í Vestmannaeyjum lýkur um helgina. Veiðin í ár hefur verið mun betri en í fyrra og greinilegt að tíðarfarið hefur verið hagstætt fyrir lundastofninn þetta árið. Lundapysjan er komin vel á legg og ekki hefur orðið vart við pysjudauða í ár. Fréttavefur Eyjafrétta greinir frá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×