Innlent

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofan varar við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, sem fylgir fyrstu haustlægðinni á sunnanverðu landinu og hálendinu seint í kvöld og í nótt. Fólk er beðið um að hafa varann á og huga að lausum og léttum hlutum sem gætu fokið til og valdið tjóni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×