Viðskipti Skuldarar kalla eftir aðstoð "Við undirrituð, sem tókum lán hjá SPRON og Frjálsa fjárfestingabankanum, sættum okkur ekki við að vera undir oki slitastjórnarinnar Dróma, sem sett var á fót við fall þessara banka," segja lántakendur í ákalli til ríkisstjórnarinnar og alþingismanna sem þeim var afhent í morgun. "Samviskuleysi og óbilgirni gagnvart lántakendum þessara fjármálafyrirtækja hefur ítrekað orðið tilefni til umfjöllunar í fjölmiðlum og er flestum kunn," segja þeir enn fremur. Viðskipti innlent 23.11.2012 09:35 Upplýsa á um eigendur bankanna Upplýsa verður um alla þá sem eiga meira en eitt prósent í íslensku fjármálafyrirtæki í ársreikningi. Ekki verður hægt að fela sig á bak við vörsluaðila heldur verður að upplýsa um hverjir endanlegir eigendur (e. beneficiary owners) eru. Þetta er á meðal þeirra breytinga sem koma fram í frumvarpi um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra fjármálamarkaða og almennra viðskiptamála, segir frumvarpið vera í lokafrágangi og að það verði lagt fram í náinni framtíð. Viðskipti innlent 23.11.2012 08:30 Byggja hæsta skýjakljúf heimsins á aðeins 90 dögum Kínverski byggingaverktakinn BSB ætlar að byggja hæsta skýjakljúf í heiminum á aðeins 90 dögum. Viðskipti erlent 23.11.2012 06:51 Heimilin borguðu 54 milljarða í vexti af húsnæðislánum í fyrra Vaxtakostnaður íslenskra heimila af húsnæðislánum nam tæplega 54 milljörðum króna á síðasta ári. Hafði þessi kostnaður lækkað um tæplega 10 milljarða króna frá árinu 2010. Viðskipti innlent 23.11.2012 06:35 Yfir 200 Danir borga sektir vegna bankareikninga í skattaskjólum Danski skatturinn hefur náð upplýsingum um leynilega bankareikninga yfir 200 Dana í skattaskjólum víða um heim á undanförnum árum. Viðskipti erlent 23.11.2012 06:33 Bregðast þarf við stöðu A-deildar LSR Ríkisendurskoðun segir að bregðast þurfi við tryggingafræðilegri stöðu A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) með hækkun iðgjalda launagreiðenda. Áfallnar skuldbindingar sjóðsins eru nú rúmum 10 milljörðum króna umfram eignir. Viðskipti innlent 23.11.2012 06:17 Verulega dregur úr sveiflum á gengi krónunnar Mun minni sveiflur hafa verið á gengi krónunnar það sem af er þessum mánuði en verið hefur frá því á miðju sumri. Viðskipti innlent 23.11.2012 06:15 Vextir á óverðtryggðum húsnæðislánum hækka Stóru viðskiptabankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki, hafa allir verið að hækka vexti á óverðtryggðum íbúðalánum sínum, í takt við vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands, en stýrivextir bankans eru nú sex prósent. Viðskipti innlent 22.11.2012 22:57 Sunnuhlíð glímir enn við uppsafnaðan rekstrarvanda Þrátt fyrir að hjúkrunar- og elliheimlið Sunnuhlíð í Kópavogi hafi á dögunum fengið samþykkt afsal á lóðum á Kópavogstúni, sem tryggir uppgjör á skuldum heimilisins við Landsbankann, þá er enn fyrir hendi uppsafnaður rekstrarvandi sem á eftir að leysa. Viðskipti innlent 22.11.2012 12:05 Ábyrgðarkver komið út á rafbók Bók Gunnlaugs Jónssonar, Ábyrgðarkver, er komin út í mynd rafbókar. Bókin kom út í vor og vakti nokkra athygli. Seldist hún vel og var meðal annars á metsölulista Eymundsson um hríð á milli annarra bóka. Viðskipti innlent 22.11.2012 11:15 Upplýsa þarf nánar um samkomulag Apple og HTC Hugbúnaðar- og fjarskiptarisinn Apple þarf að upplýsa um efnisatriði samkomulags við símaframleiðandann HTC samkvæmt úrskurði dómstóls í Bandaríkjunum, en Samsung kærði samkomulagið vegna viðskiptahagsmuna. Viðskipti innlent 22.11.2012 10:56 Kauphöllin stöðvar pörun með Íbúðabréf Kauphöllin hefur stöðvað pörun viðskipta með fjóra flokka Íbúðabréfa. Ástæðan er frétt í Viðskiptablaðinu í dag. Viðskipti innlent 22.11.2012 10:00 Fasteignamarkaðurinn blómstrar að nýju í Bandaríkjunum Fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum er kominn í mikla uppsveiflu eftir að hafa nánast legið í dvala frá árinu 2008. Viðskipti erlent 22.11.2012 09:09 Íslandsbanki fellur frá þremur gengismálum Íslandsbanki hefur ákveðið að falla frá þremur af þeim fjórum gengismálum sem bankinn ætlaði með fyrir dómastóla til að fá skorið úr álitaefnum í þeim. Viðskipti innlent 22.11.2012 07:22 Fjöldi danskra flugliða segir upp störfum hjá SAS Töluverður fjöldi danskra flugliða hjá SAS flugfélaginu hefur sagt upp störfum sínum eftir að verkalýðsfélag þeirra féllst á kjaraskerðingar í upphafi vikunnar. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:39 Fitch setur Kýpur dýpra niður í ruslflokkinn Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn Kýpur dýpra niður í ruslflokk. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:34 Dráttarvextir hækka í 13% Dráttarvextir hafa verið hækkaðir um 0,25 prósentur og verða því 13% í desembermánuði. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:21 Danir kaupa níu Seahawk þyrlur af bandaríska flotanum Meirihluti danska þingsins hefur samþykkt að danski herinn fái að kaupa níu Sikorsky Seahawk þyrlur frá bandaríska flotanum. Kaupverðið er um fjórir milljarðar danskra kr. eða vel yfir 80 milljörðum kr. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:20 Kröfu Norðurturnsins hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., dótturfélag fasteignafélagsins Regins, af 1,3 milljarða króna kröfu þrotabús Norðurturnsins. Viðskipti innlent 22.11.2012 06:00 MP banki ætlar að auka hlutafé um tvo milljarða Til stendur að auka hlutafé í MP banka um tvo milljarða króna, eða um 26 prósent. Tillaga þess efnis verður lögð fram á hluthafafundi á mánudag. Núverandi hluthafar bankans ætla flestir að taka þátt í aukningunni en auk þess hafa nýir fjárfestar lýst yfir áhuga á að bætast í hópinn. Skúli Mogensen, stærsti einstaki eigandi MP banka, ætlar að kaupa nýtt hlutafé og halda sömu hlutfallseign í bankanum, en hann á 17,3 prósenta hlut. Ekki liggur fyrir hvort erlendir aðilar, Tavistock Group og Rowland-fjölskyldan, muni taka þátt í aukningunni en það er heldur ekki útilokað. Viðskipti innlent 22.11.2012 06:00 Erfingjar Geira fá engan arf Dánarbúi Ásgeirs Þórs Davíðssonar, eða Geira á Goldfinger eins og hann var að jafnan kallaður, hefur verið breytt í þrotabú og verður skipt þannig upp, en skuldir eru of miklar. Þetta kemur fram í viðtali við lögfræðinginn Jón G. Briem, sem fer með dánarbú Geira, og Viðskiptablaðið ræðir við á vef sínum. Viðskipti innlent 21.11.2012 20:42 Sjóðir Franklin Templeton eiga mikið af skuldum ríkisins Sjóðir á vegum eins stærsta eignastýringarfyrirtækisins heims, Franklin Templeton, eiga tæplega helming skuldabréfa sem íslenska ríkið seldi til erlendra fjárfesta í júní í fyrra, eða eign upp á 469,9 milljónir dala, jafnvirði um 60 milljarða króna. Þetta kemur fram í ítarlegu eignayfirliti Franklin Templeton sem fréttastofa hefur undir höndum. Sjóðir á vegum félagsins eiga því 46,9 prósent af skuldabréfaútgáfunni frá því í júní 2011. Viðskipti innlent 21.11.2012 20:00 Íslandsbanki endurreiknar fjórtán þúsund lán Íslandsbanki hyggst endurreikna 14.000 ólögleg gengislán í stað 6.000 eins og upphaflega var ráðgert. Bankinn ákvað að hætta við þrjú fyrirhuguð dómsmál og telur nægar vísbendingar komnar fram til að endurreikna fleiri tegundir lána en dómar hafa fallið um. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Viðskipti innlent 21.11.2012 19:36 Drómi svarar erindum innan eðlilegra marka Drómi svarar erindum og kvörtunum innan eðlilegra tímamarka í langfelstum tilvikum. Þetta kemur fram í gegnsæisathugun Fjármálaeftirlitsins, sem birt er á vefsíðu stofnunarinnar í dag. Viðskipti innlent 21.11.2012 16:51 Samsung kynnir sveigjanlegan snjallsíma Tæknirisinn Samsung mun á næsta ári hefja fjöldaframleiðslu á byltingarkenndum snjallsíma með sveigjanlegum snertiskjá. Viðskipti erlent 21.11.2012 16:20 Haustfundur Landsvirkjunar í beinni á Vísi Haustfundur Landsvirkjunar fer fram í dag undir yfirskriftinni Auður í orku framtíðar. Á meðal þeirra sem flytja framsögu á fundinum eru Hörður Arnarson forstjóri fyrirtækisins og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri. Fundurinn er í beinni útsendingu á Vísi og sjá má útsendinguna með því að smella hér að neðan. Viðskipti innlent 21.11.2012 13:45 Leiguverð lækkaði aðeins í október Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 118,4 stig í október s.l. og lækkaði um 0,3% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 8,7%. Viðskipti innlent 21.11.2012 10:00 Krefst fundar með FME vegna Straums fjárfestingabanka Lilja Mósesdóttir, þingmaður utan flokka, hefur krafist fundar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis vegna greinar Þórðar Snæs Júlíussonar í Fréttablaðinu um helgina. Í greininni kemur meðal annars fram að eigandi Straums sé Davidsson-Kempner vogunarsjóðurinn. Viðskipti innlent 21.11.2012 09:47 Icelandair og Íslenska auglýsingastofan með nýjan samning Icelandair og Íslenska auglýsingastofan hafa skrifað undir nýjan samning um áframhaldandi samstarf. Viðskipti innlent 21.11.2012 09:30 Kaupmáttur launa lækkaði í október Kaupmáttur launa lækkaði í október s.l. miðað við fyrri mánuð. Vísitala kaupmáttar launa í október er 111,8 stig og lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hinsvegar hækkað um 0,9%. Viðskipti innlent 21.11.2012 09:07 « ‹ ›
Skuldarar kalla eftir aðstoð "Við undirrituð, sem tókum lán hjá SPRON og Frjálsa fjárfestingabankanum, sættum okkur ekki við að vera undir oki slitastjórnarinnar Dróma, sem sett var á fót við fall þessara banka," segja lántakendur í ákalli til ríkisstjórnarinnar og alþingismanna sem þeim var afhent í morgun. "Samviskuleysi og óbilgirni gagnvart lántakendum þessara fjármálafyrirtækja hefur ítrekað orðið tilefni til umfjöllunar í fjölmiðlum og er flestum kunn," segja þeir enn fremur. Viðskipti innlent 23.11.2012 09:35
Upplýsa á um eigendur bankanna Upplýsa verður um alla þá sem eiga meira en eitt prósent í íslensku fjármálafyrirtæki í ársreikningi. Ekki verður hægt að fela sig á bak við vörsluaðila heldur verður að upplýsa um hverjir endanlegir eigendur (e. beneficiary owners) eru. Þetta er á meðal þeirra breytinga sem koma fram í frumvarpi um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra fjármálamarkaða og almennra viðskiptamála, segir frumvarpið vera í lokafrágangi og að það verði lagt fram í náinni framtíð. Viðskipti innlent 23.11.2012 08:30
Byggja hæsta skýjakljúf heimsins á aðeins 90 dögum Kínverski byggingaverktakinn BSB ætlar að byggja hæsta skýjakljúf í heiminum á aðeins 90 dögum. Viðskipti erlent 23.11.2012 06:51
Heimilin borguðu 54 milljarða í vexti af húsnæðislánum í fyrra Vaxtakostnaður íslenskra heimila af húsnæðislánum nam tæplega 54 milljörðum króna á síðasta ári. Hafði þessi kostnaður lækkað um tæplega 10 milljarða króna frá árinu 2010. Viðskipti innlent 23.11.2012 06:35
Yfir 200 Danir borga sektir vegna bankareikninga í skattaskjólum Danski skatturinn hefur náð upplýsingum um leynilega bankareikninga yfir 200 Dana í skattaskjólum víða um heim á undanförnum árum. Viðskipti erlent 23.11.2012 06:33
Bregðast þarf við stöðu A-deildar LSR Ríkisendurskoðun segir að bregðast þurfi við tryggingafræðilegri stöðu A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) með hækkun iðgjalda launagreiðenda. Áfallnar skuldbindingar sjóðsins eru nú rúmum 10 milljörðum króna umfram eignir. Viðskipti innlent 23.11.2012 06:17
Verulega dregur úr sveiflum á gengi krónunnar Mun minni sveiflur hafa verið á gengi krónunnar það sem af er þessum mánuði en verið hefur frá því á miðju sumri. Viðskipti innlent 23.11.2012 06:15
Vextir á óverðtryggðum húsnæðislánum hækka Stóru viðskiptabankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki, hafa allir verið að hækka vexti á óverðtryggðum íbúðalánum sínum, í takt við vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands, en stýrivextir bankans eru nú sex prósent. Viðskipti innlent 22.11.2012 22:57
Sunnuhlíð glímir enn við uppsafnaðan rekstrarvanda Þrátt fyrir að hjúkrunar- og elliheimlið Sunnuhlíð í Kópavogi hafi á dögunum fengið samþykkt afsal á lóðum á Kópavogstúni, sem tryggir uppgjör á skuldum heimilisins við Landsbankann, þá er enn fyrir hendi uppsafnaður rekstrarvandi sem á eftir að leysa. Viðskipti innlent 22.11.2012 12:05
Ábyrgðarkver komið út á rafbók Bók Gunnlaugs Jónssonar, Ábyrgðarkver, er komin út í mynd rafbókar. Bókin kom út í vor og vakti nokkra athygli. Seldist hún vel og var meðal annars á metsölulista Eymundsson um hríð á milli annarra bóka. Viðskipti innlent 22.11.2012 11:15
Upplýsa þarf nánar um samkomulag Apple og HTC Hugbúnaðar- og fjarskiptarisinn Apple þarf að upplýsa um efnisatriði samkomulags við símaframleiðandann HTC samkvæmt úrskurði dómstóls í Bandaríkjunum, en Samsung kærði samkomulagið vegna viðskiptahagsmuna. Viðskipti innlent 22.11.2012 10:56
Kauphöllin stöðvar pörun með Íbúðabréf Kauphöllin hefur stöðvað pörun viðskipta með fjóra flokka Íbúðabréfa. Ástæðan er frétt í Viðskiptablaðinu í dag. Viðskipti innlent 22.11.2012 10:00
Fasteignamarkaðurinn blómstrar að nýju í Bandaríkjunum Fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum er kominn í mikla uppsveiflu eftir að hafa nánast legið í dvala frá árinu 2008. Viðskipti erlent 22.11.2012 09:09
Íslandsbanki fellur frá þremur gengismálum Íslandsbanki hefur ákveðið að falla frá þremur af þeim fjórum gengismálum sem bankinn ætlaði með fyrir dómastóla til að fá skorið úr álitaefnum í þeim. Viðskipti innlent 22.11.2012 07:22
Fjöldi danskra flugliða segir upp störfum hjá SAS Töluverður fjöldi danskra flugliða hjá SAS flugfélaginu hefur sagt upp störfum sínum eftir að verkalýðsfélag þeirra féllst á kjaraskerðingar í upphafi vikunnar. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:39
Fitch setur Kýpur dýpra niður í ruslflokkinn Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn Kýpur dýpra niður í ruslflokk. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:34
Dráttarvextir hækka í 13% Dráttarvextir hafa verið hækkaðir um 0,25 prósentur og verða því 13% í desembermánuði. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:21
Danir kaupa níu Seahawk þyrlur af bandaríska flotanum Meirihluti danska þingsins hefur samþykkt að danski herinn fái að kaupa níu Sikorsky Seahawk þyrlur frá bandaríska flotanum. Kaupverðið er um fjórir milljarðar danskra kr. eða vel yfir 80 milljörðum kr. Viðskipti erlent 22.11.2012 06:20
Kröfu Norðurturnsins hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., dótturfélag fasteignafélagsins Regins, af 1,3 milljarða króna kröfu þrotabús Norðurturnsins. Viðskipti innlent 22.11.2012 06:00
MP banki ætlar að auka hlutafé um tvo milljarða Til stendur að auka hlutafé í MP banka um tvo milljarða króna, eða um 26 prósent. Tillaga þess efnis verður lögð fram á hluthafafundi á mánudag. Núverandi hluthafar bankans ætla flestir að taka þátt í aukningunni en auk þess hafa nýir fjárfestar lýst yfir áhuga á að bætast í hópinn. Skúli Mogensen, stærsti einstaki eigandi MP banka, ætlar að kaupa nýtt hlutafé og halda sömu hlutfallseign í bankanum, en hann á 17,3 prósenta hlut. Ekki liggur fyrir hvort erlendir aðilar, Tavistock Group og Rowland-fjölskyldan, muni taka þátt í aukningunni en það er heldur ekki útilokað. Viðskipti innlent 22.11.2012 06:00
Erfingjar Geira fá engan arf Dánarbúi Ásgeirs Þórs Davíðssonar, eða Geira á Goldfinger eins og hann var að jafnan kallaður, hefur verið breytt í þrotabú og verður skipt þannig upp, en skuldir eru of miklar. Þetta kemur fram í viðtali við lögfræðinginn Jón G. Briem, sem fer með dánarbú Geira, og Viðskiptablaðið ræðir við á vef sínum. Viðskipti innlent 21.11.2012 20:42
Sjóðir Franklin Templeton eiga mikið af skuldum ríkisins Sjóðir á vegum eins stærsta eignastýringarfyrirtækisins heims, Franklin Templeton, eiga tæplega helming skuldabréfa sem íslenska ríkið seldi til erlendra fjárfesta í júní í fyrra, eða eign upp á 469,9 milljónir dala, jafnvirði um 60 milljarða króna. Þetta kemur fram í ítarlegu eignayfirliti Franklin Templeton sem fréttastofa hefur undir höndum. Sjóðir á vegum félagsins eiga því 46,9 prósent af skuldabréfaútgáfunni frá því í júní 2011. Viðskipti innlent 21.11.2012 20:00
Íslandsbanki endurreiknar fjórtán þúsund lán Íslandsbanki hyggst endurreikna 14.000 ólögleg gengislán í stað 6.000 eins og upphaflega var ráðgert. Bankinn ákvað að hætta við þrjú fyrirhuguð dómsmál og telur nægar vísbendingar komnar fram til að endurreikna fleiri tegundir lána en dómar hafa fallið um. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Viðskipti innlent 21.11.2012 19:36
Drómi svarar erindum innan eðlilegra marka Drómi svarar erindum og kvörtunum innan eðlilegra tímamarka í langfelstum tilvikum. Þetta kemur fram í gegnsæisathugun Fjármálaeftirlitsins, sem birt er á vefsíðu stofnunarinnar í dag. Viðskipti innlent 21.11.2012 16:51
Samsung kynnir sveigjanlegan snjallsíma Tæknirisinn Samsung mun á næsta ári hefja fjöldaframleiðslu á byltingarkenndum snjallsíma með sveigjanlegum snertiskjá. Viðskipti erlent 21.11.2012 16:20
Haustfundur Landsvirkjunar í beinni á Vísi Haustfundur Landsvirkjunar fer fram í dag undir yfirskriftinni Auður í orku framtíðar. Á meðal þeirra sem flytja framsögu á fundinum eru Hörður Arnarson forstjóri fyrirtækisins og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri. Fundurinn er í beinni útsendingu á Vísi og sjá má útsendinguna með því að smella hér að neðan. Viðskipti innlent 21.11.2012 13:45
Leiguverð lækkaði aðeins í október Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 118,4 stig í október s.l. og lækkaði um 0,3% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 8,7%. Viðskipti innlent 21.11.2012 10:00
Krefst fundar með FME vegna Straums fjárfestingabanka Lilja Mósesdóttir, þingmaður utan flokka, hefur krafist fundar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis vegna greinar Þórðar Snæs Júlíussonar í Fréttablaðinu um helgina. Í greininni kemur meðal annars fram að eigandi Straums sé Davidsson-Kempner vogunarsjóðurinn. Viðskipti innlent 21.11.2012 09:47
Icelandair og Íslenska auglýsingastofan með nýjan samning Icelandair og Íslenska auglýsingastofan hafa skrifað undir nýjan samning um áframhaldandi samstarf. Viðskipti innlent 21.11.2012 09:30
Kaupmáttur launa lækkaði í október Kaupmáttur launa lækkaði í október s.l. miðað við fyrri mánuð. Vísitala kaupmáttar launa í október er 111,8 stig og lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hinsvegar hækkað um 0,9%. Viðskipti innlent 21.11.2012 09:07