Kröfu Norðurturnsins hafnað 22. nóvember 2012 06:00 Norðurturninn Til stóð að reisa 15 hæða turn við vesturenda Smáralindar en hann hefur staðið hálfkláraður frá árinu 2008. Fréttablaðið/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., dótturfélag fasteignafélagsins Regins, af 1,3 milljarða króna kröfu þrotabús Norðurturnsins. Norðurturninn er félag sem var stofnað utan um byggingu 15 hæða turns við Smáralind. Turninn hefur setið hálfkláraður á vesturenda Smáralindar frá því á árinu 2008 en enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort turninn verður kláraður eða hann rifinn. Þrotabú Norðurturnsins stefndi Smáralind ehf. þar sem Norðurturninn taldi að síðarnefnda félagið hefði undirgengist skuldbindingu um að leggja til fjármuni til framkvæmdanna. Smáralind ehf. hafnaði þeirri kröfu á þeirri forsendu að engar samþykktir fyndust í gögnum félagsins fyrir þátttöku í byggingarkostnaðinum. Féllst Héraðsdómur á röksemdir Smáralindar. Eins og áður sagði er Smáralind ehf. dótturfélag fasteignafélagsins Regins. Þegar Reginn var skráður á markað síðastliðið vor gaf Landsbankinn út svokallaða skaðleysisyfirlýsingu vegna dómsmálsins. Þar með hefði kostnaður vegna þess fallið á Landsbankann hefði Héraðsdómur fallist á kröfur Norðurturnsins. Ekki liggur fyrir hvort málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar.- mþl Fréttir Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., dótturfélag fasteignafélagsins Regins, af 1,3 milljarða króna kröfu þrotabús Norðurturnsins. Norðurturninn er félag sem var stofnað utan um byggingu 15 hæða turns við Smáralind. Turninn hefur setið hálfkláraður á vesturenda Smáralindar frá því á árinu 2008 en enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort turninn verður kláraður eða hann rifinn. Þrotabú Norðurturnsins stefndi Smáralind ehf. þar sem Norðurturninn taldi að síðarnefnda félagið hefði undirgengist skuldbindingu um að leggja til fjármuni til framkvæmdanna. Smáralind ehf. hafnaði þeirri kröfu á þeirri forsendu að engar samþykktir fyndust í gögnum félagsins fyrir þátttöku í byggingarkostnaðinum. Féllst Héraðsdómur á röksemdir Smáralindar. Eins og áður sagði er Smáralind ehf. dótturfélag fasteignafélagsins Regins. Þegar Reginn var skráður á markað síðastliðið vor gaf Landsbankinn út svokallaða skaðleysisyfirlýsingu vegna dómsmálsins. Þar með hefði kostnaður vegna þess fallið á Landsbankann hefði Héraðsdómur fallist á kröfur Norðurturnsins. Ekki liggur fyrir hvort málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar.- mþl
Fréttir Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Sjá meira