Viðskipti innlent

Haustfundur Landsvirkjunar í beinni á Vísi

Haustfundur Landsvirkjunar fer fram í dag undir yfirskriftinni Auður í orku framtíðar. Á meðal þeirra sem flytja framsögu á fundinum eru Hörður Arnarson forstjóri fyrirtækisins og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri. Fundurinn er í beinni útsendingu á Vísi og sjá má útsendinguna með því að smella hér að neðan.

Fundurinn er sendur út í Microsoft Silverlight og ef myndin birtist ekki er hugsanlegt að þú þurfir að hlaða hugbúnaðinum niður.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×