Viðskipti innlent Öll efnahagsmálin sett undir eina stjórn Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að í fyllingu tímans geti verið skynsamlegt að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið. Hann efast þó um að rétti tíminn til þess sé upp runninn; nóg annað sé við að fást þótt ekki komi til skipulagsbreytingar. Viðskipti innlent 12.12.2011 04:00 Hagvöxtur eykst sem og fjárfestingar Hagvöxtur var 3,7 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir þetta mjög ánægjulegar tölur sem sýni að hagvöxtur fárra þjóða aukist jafn hratt og Íslendinga. Hún segir auknar útflutningstekjur og í atvinnuvegafjárfestingu þýða meiri atvinnu og þá hafi ferðaþjónustan komið sérstaklega vel út. Einkaneysla sé einnig að aukast. Viðskipti innlent 12.12.2011 03:00 Steingrímur vill selja hluta Landsbankans gegnum Kauphöllina Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur æskilegt að einhver hluti ríkisbankans Landsbankans verði seldur almenningi í gegnum Kauphöll Íslands. Þá telur Steingrímur rétt að selja eignarhluti ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka gegnum Kauphöllina. Viðskipti innlent 11.12.2011 19:30 Segir Árna Pál "atorkusaman" og vill ekki sjá Icesave aftur Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að yfirstjórn á efnahagsmálum þurfi að vera á einum stað. Hann segir Árna Pál Árnason, "atorkusaman mann" en þeir hafi ekki alltaf verið sammála um alla hluti. Viðskipti innlent 10.12.2011 20:15 Eftirspurnin sýnir svelti íslenskra fjárfesta Greinandi segir miklar eftirspurn eftir hlutabréf í Högum sýna hversu sveltir íslenskir fjárfestar eru af fjárfestingartækifærum. Hann segir fleiri félög svo sem N1 og TM vera vænlega kosti á hlutabréfamarkað. Viðskipti innlent 10.12.2011 19:45 "Að fara undir evrópskt pils“ mun ekki auka ábyrgðarkennd Íslendinga Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist eiga mjög erfitt með að sjá að samningur við ESB yrði þannig að hann myndi breyta þeirri grundvallarafstöðu sinni að Íslandi sé betur borgið utan ESB. Hann segir ekki aðeins praktísk rök, þ.e kalt hagsmunamat, ráða viðhorfum sínum, heldur einnig lífsgildi. Viðskipti innlent 10.12.2011 19:00 Vill sameina Seðlabankann og FME að nýju Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er þeirrar skoðunar að sameina eigi Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands að nýju. Hann segir að það myndi stytta boðleiðir og auðvelda stjórnvöldum að meta kerfislæga áhættu. Viðskipti innlent 10.12.2011 18:30 Hagkaup og Bónus alltaf staðið í skilum Jón Ásgeir Jóhannesson stofnandi Bónuss skrifar í dag grein í Fréttablaðið um hlutafjárútboðið í Högum sem fram fór í vikunni. Hann segir gaman að fylgjast með gamla félaginu sínu og rifjar upp þegar þeir feðgar eignuðust Hagkaup árið 1998 og stóðu að uppbyggingu félagsins bæði hér á landi og erlendis. Viðskipti innlent 10.12.2011 11:04 Staða Haga um hálfum milljarði betri en talið var Fjárhagsstaða Haga hf., er ríflega 510 milljónum króna betri en talið var í lok nóvember. Þetta kemur fram í viðauka sem Arion banki birti í dag við útboðslýsingu á Högum. Bætt fjárhagsstaða skýrist af endurútreikningi Arion banka hf. á gengistryggðum lánum félagsins. Endurútreikningurinn er til kominn vegna fordæmis Hæstaréttar í máli Landsbankans gegn þrotabúi Motormax ehf. Viðskipti innlent 9.12.2011 18:52 Ætla að kaupa nýja ráðherrabíla Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga ætlar að kaupa nýja ráðherrabíla á næstunni. Ríkiskaup hafa óskað eftir tilboðum vegna kaupanna á vef sínum. Í frétt á vef Ríkiskaupa kemur fram að ekki sé ljóst hve margar bifreiðar verði keyptar hvaða ár eða hvaða bifreiðar verði fyrir valinu fyrir hvert ráðuneyti. Viðskipti innlent 9.12.2011 18:02 Allt í hnút í makríldeilunni Ekki náðist samkomulag um skiptingu aflaheimilda í makrílveiðum á Norðaustur-Atlantshafi á næsta ári á fundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Noregs og Færeyja, sem lauk í dag. Fundurinn var haldinn í Clonakilty á Írlandi og hófst á þriðjudaginn. Viðskipti innlent 9.12.2011 17:39 Kjóstu það besta á netinu 2011 Hvað skaraði fram úr á netinu árið 2011? Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Í dag var opnað fyrir tilnefningar til Nexpo-vefverðlaunanna sem verða afhent með pompi og prakt eftir áramót. Viðskipti innlent 9.12.2011 17:00 Jón Ásgeir, Tryggvi og Kristín sakfelld Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Jónsson hafa verið dæmd sek um brot á lögum, í tengslum við skattahluta Baugsmálsins, en skilorðsbundinni refsingu er frestað. Dómur þess efnis féll í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan 14:00 í dag en þau voru ekki viðstödd dómsuppkvaðningu. Viðskipti innlent 9.12.2011 14:12 23 ríki náðu samkomulagi í Brussel - Bretar og Ungverjar ekki með 23 af 27 ríkjum Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. Viðskipti innlent 9.12.2011 12:01 Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast Hrein eign lífeyrissjóða nam 2.055 milljarða kr. í lok október sl. og hækkaði eign þeirra um 38,4 milljarða kr. frá lokum september eða um 1,9%. Viðskipti innlent 9.12.2011 09:38 Neysluútgjöld heimilanna minnkuðu um 3,1% í kreppunni Neysluútgjöld á heimili árin 2008–2010 voru 442 þúsund krónur á mánuði og hafa dregist saman um 3,1% frá tímabilinu 2007–2009. Á sama tíma hefur meðalheimilið stækkað úr 2,37 einstaklingum í 2,41 og hafa útgjöld á mann dregist saman um 4,6% og eru nú 183 þúsund krónur á mánuði. Viðskipti innlent 9.12.2011 09:17 Laun hækkuðu um 4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 4,0% hærri á þriðja ársfjórðungi ársins en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3,9% en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 4,1% að meðaltali. Viðskipti innlent 9.12.2011 09:04 Söluvirði útboðsins hjá Högum tæpir 5 milljarðar Endanleg stærð útboðsins hjá Högum nemur 30% af útgefnum hlutum félagsins og endanlegt útboðsgengi er 13,5 krónur á hlut til allra kaupenda í útboðinu sem eru um 3.000 talsins. Heildarsöluandvirði útboðsins nemur rétt tæpum 5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.12.2011 07:56 Reuters: Íslendingur tengist stóru alþjóðlegu fjársvikamáli Reuters fjallar ítarlega um þátt Viggós Þórissonar fyrrum framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna í umfangsmiklu alþjóðlegu fjársvikamáli sem teygir anga sína til fleiri landa. Viðskipti innlent 9.12.2011 07:42 Mikil ferðagleði Íslendinga, 319.000 hafa farið utan í ár Meir en hálf milljón erlendra ferðamanna hafa heimsótt Ísland það sem af er árinu. Ferðir Íslendinga utan aftur á móti jafngilda því að hver íbúi landsins hafi farið til útlanda í ár. Viðskipti innlent 9.12.2011 07:01 Exista búið að gera upp við Arion banka Viðskipti innlent 9.12.2011 00:01 Hafnarfjarðarbær semur um erlend lán Viðskipti innlent 9.12.2011 00:01 Þúsundir tilboða bárust í Haga Um þrjú þúsund tilboð bárust í hlutabréf í Haga í útboði sem lauk í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Arion banka nam heildarfjárhæð tilboðanna um 40 milljörðum króna. Fjárfestar gátu sent inn tilboð í á bilinu 100 þúsund krónur til 500 milljónir króna, en vegna mikillar eftirspurnar í útboðinu er ljóst að hver aðili fær aðeins hluta síns tilboðs samþykktan. Bæði almenningi og fagfjárfestum var gefinn kostur á að skrá sig fyrir samtals 20-30% af útgefnum hlutum í félaginu. Viðskipti innlent 8.12.2011 22:47 Rauður dagur í dag Allar hlutabréfavísitölur eru rauðar í dag beggja megin Atlantsála. Á Wall Street lækkaði Nasdaq vísitalan um 1,99% og S&P 500 lækkaði um 2,11%. Austanmegin lækkaði FTSE 100 vísitalan um 1,14%, DAX lækkaði um 2,01% og CAC 40 lækkaði um 2,53%. Viðskipti innlent 8.12.2011 21:23 Mikill áhugi á hlutabréfum í Högum Mikill áhugi var á útboði á hlutabréfum í Högum, rekstraðila Bónus og Hagkaupa, en frestur til að skila inn tilboði rann út í dag. Opnað var fyrir tilboð í tuttugu til þrjátíu prósent eignarhlut í fyrirtækinu á mánudag en samkvæmt heimildum fréttastofu var eftirspurn fimmfalt meiri en framboð. Stefnt er að því að skrá fyrirtækið á markað á fimmtudag í næstu viku. Hlutirnir voru upphaflega boðnir út á genginu 11 - 13,5 á hlut. Viðskipti innlent 8.12.2011 19:16 Enn engin ákvörðun í Icesave málinu ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur enn ekki tekið neina ákvörðun um það hvort mál verði höfðað gegn Íslandi vegna Icesave reikninganna. Þetta segir Trygve Mellvang-Berg upplýsingafulltrúi ESA í svari við skriflegri fyrirspurn Vísis. Hann vill lítið tjá sig um það hvaða áhrif 400 milljarða króna greiðsla út úr þrotabúi gamla Landsbankans í gær hafi á stöðu Icesavemálsins. Viðskipti innlent 8.12.2011 17:43 Bréf Icelandair og Marel hækka skarplega Gengi bréfa Icelandair hafa hækkað um tæplega 2,4% í dag og gengi bréfa í Marel um tæplega 3%. Gengi Icelandair er nú 5,18 og gengi bréfa í Marel er 122,5. Rauðar tölur einkenna nú markaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 1 til 2 prósent og vísitölur í Bandaríkjunum um 0 til 1 prósent. Viðskipti innlent 8.12.2011 15:47 Telja innflutningsbann stangast á við EES samninginn Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til bæði eftirlitsstofnunar EFTA og umboðsmanns Alþingis, en þau telja að innflutningsbann á fersku kjöti stangist á við EES samninginn. Viðskipti innlent 8.12.2011 12:15 Hannes fékk ekki krónu Hannes Smárason, fjárfestir, er ekki einn þeirra sem hafa fengið greitt fé inn á eigin reikning úr þrotabúi Landsbankans, eins og lesa mátti um á forsíðu Morgunblaðsins í morgun, og ýmsir vefmiðlar hafa vitnað til í dag. Viðskipti innlent 8.12.2011 11:47 Mikill verðmunur á bókum - Penninn-Eymundsson neitar að taka þátt Mikill verðmunur er á bókum samkvæmt verðlaseftirliti ASÍ en í flestum tilvikum var 30 til 60 prósent verðmunur á hæsta og lægsta verði. Lægsta verðið var oftast að finna í versluninni Bónus eða á 25 titlum af 63, en sú verslun var einnig með fæsta bókatitla á boðstólum eða aðeins 29 af þeim 63 sem skoðaðir voru. Viðskipti innlent 8.12.2011 10:21 « ‹ ›
Öll efnahagsmálin sett undir eina stjórn Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að í fyllingu tímans geti verið skynsamlegt að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið. Hann efast þó um að rétti tíminn til þess sé upp runninn; nóg annað sé við að fást þótt ekki komi til skipulagsbreytingar. Viðskipti innlent 12.12.2011 04:00
Hagvöxtur eykst sem og fjárfestingar Hagvöxtur var 3,7 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir þetta mjög ánægjulegar tölur sem sýni að hagvöxtur fárra þjóða aukist jafn hratt og Íslendinga. Hún segir auknar útflutningstekjur og í atvinnuvegafjárfestingu þýða meiri atvinnu og þá hafi ferðaþjónustan komið sérstaklega vel út. Einkaneysla sé einnig að aukast. Viðskipti innlent 12.12.2011 03:00
Steingrímur vill selja hluta Landsbankans gegnum Kauphöllina Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur æskilegt að einhver hluti ríkisbankans Landsbankans verði seldur almenningi í gegnum Kauphöll Íslands. Þá telur Steingrímur rétt að selja eignarhluti ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka gegnum Kauphöllina. Viðskipti innlent 11.12.2011 19:30
Segir Árna Pál "atorkusaman" og vill ekki sjá Icesave aftur Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að yfirstjórn á efnahagsmálum þurfi að vera á einum stað. Hann segir Árna Pál Árnason, "atorkusaman mann" en þeir hafi ekki alltaf verið sammála um alla hluti. Viðskipti innlent 10.12.2011 20:15
Eftirspurnin sýnir svelti íslenskra fjárfesta Greinandi segir miklar eftirspurn eftir hlutabréf í Högum sýna hversu sveltir íslenskir fjárfestar eru af fjárfestingartækifærum. Hann segir fleiri félög svo sem N1 og TM vera vænlega kosti á hlutabréfamarkað. Viðskipti innlent 10.12.2011 19:45
"Að fara undir evrópskt pils“ mun ekki auka ábyrgðarkennd Íslendinga Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist eiga mjög erfitt með að sjá að samningur við ESB yrði þannig að hann myndi breyta þeirri grundvallarafstöðu sinni að Íslandi sé betur borgið utan ESB. Hann segir ekki aðeins praktísk rök, þ.e kalt hagsmunamat, ráða viðhorfum sínum, heldur einnig lífsgildi. Viðskipti innlent 10.12.2011 19:00
Vill sameina Seðlabankann og FME að nýju Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er þeirrar skoðunar að sameina eigi Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands að nýju. Hann segir að það myndi stytta boðleiðir og auðvelda stjórnvöldum að meta kerfislæga áhættu. Viðskipti innlent 10.12.2011 18:30
Hagkaup og Bónus alltaf staðið í skilum Jón Ásgeir Jóhannesson stofnandi Bónuss skrifar í dag grein í Fréttablaðið um hlutafjárútboðið í Högum sem fram fór í vikunni. Hann segir gaman að fylgjast með gamla félaginu sínu og rifjar upp þegar þeir feðgar eignuðust Hagkaup árið 1998 og stóðu að uppbyggingu félagsins bæði hér á landi og erlendis. Viðskipti innlent 10.12.2011 11:04
Staða Haga um hálfum milljarði betri en talið var Fjárhagsstaða Haga hf., er ríflega 510 milljónum króna betri en talið var í lok nóvember. Þetta kemur fram í viðauka sem Arion banki birti í dag við útboðslýsingu á Högum. Bætt fjárhagsstaða skýrist af endurútreikningi Arion banka hf. á gengistryggðum lánum félagsins. Endurútreikningurinn er til kominn vegna fordæmis Hæstaréttar í máli Landsbankans gegn þrotabúi Motormax ehf. Viðskipti innlent 9.12.2011 18:52
Ætla að kaupa nýja ráðherrabíla Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga ætlar að kaupa nýja ráðherrabíla á næstunni. Ríkiskaup hafa óskað eftir tilboðum vegna kaupanna á vef sínum. Í frétt á vef Ríkiskaupa kemur fram að ekki sé ljóst hve margar bifreiðar verði keyptar hvaða ár eða hvaða bifreiðar verði fyrir valinu fyrir hvert ráðuneyti. Viðskipti innlent 9.12.2011 18:02
Allt í hnút í makríldeilunni Ekki náðist samkomulag um skiptingu aflaheimilda í makrílveiðum á Norðaustur-Atlantshafi á næsta ári á fundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Noregs og Færeyja, sem lauk í dag. Fundurinn var haldinn í Clonakilty á Írlandi og hófst á þriðjudaginn. Viðskipti innlent 9.12.2011 17:39
Kjóstu það besta á netinu 2011 Hvað skaraði fram úr á netinu árið 2011? Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Í dag var opnað fyrir tilnefningar til Nexpo-vefverðlaunanna sem verða afhent með pompi og prakt eftir áramót. Viðskipti innlent 9.12.2011 17:00
Jón Ásgeir, Tryggvi og Kristín sakfelld Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Jónsson hafa verið dæmd sek um brot á lögum, í tengslum við skattahluta Baugsmálsins, en skilorðsbundinni refsingu er frestað. Dómur þess efnis féll í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan 14:00 í dag en þau voru ekki viðstödd dómsuppkvaðningu. Viðskipti innlent 9.12.2011 14:12
23 ríki náðu samkomulagi í Brussel - Bretar og Ungverjar ekki með 23 af 27 ríkjum Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. Viðskipti innlent 9.12.2011 12:01
Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast Hrein eign lífeyrissjóða nam 2.055 milljarða kr. í lok október sl. og hækkaði eign þeirra um 38,4 milljarða kr. frá lokum september eða um 1,9%. Viðskipti innlent 9.12.2011 09:38
Neysluútgjöld heimilanna minnkuðu um 3,1% í kreppunni Neysluútgjöld á heimili árin 2008–2010 voru 442 þúsund krónur á mánuði og hafa dregist saman um 3,1% frá tímabilinu 2007–2009. Á sama tíma hefur meðalheimilið stækkað úr 2,37 einstaklingum í 2,41 og hafa útgjöld á mann dregist saman um 4,6% og eru nú 183 þúsund krónur á mánuði. Viðskipti innlent 9.12.2011 09:17
Laun hækkuðu um 4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 4,0% hærri á þriðja ársfjórðungi ársins en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3,9% en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 4,1% að meðaltali. Viðskipti innlent 9.12.2011 09:04
Söluvirði útboðsins hjá Högum tæpir 5 milljarðar Endanleg stærð útboðsins hjá Högum nemur 30% af útgefnum hlutum félagsins og endanlegt útboðsgengi er 13,5 krónur á hlut til allra kaupenda í útboðinu sem eru um 3.000 talsins. Heildarsöluandvirði útboðsins nemur rétt tæpum 5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.12.2011 07:56
Reuters: Íslendingur tengist stóru alþjóðlegu fjársvikamáli Reuters fjallar ítarlega um þátt Viggós Þórissonar fyrrum framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna í umfangsmiklu alþjóðlegu fjársvikamáli sem teygir anga sína til fleiri landa. Viðskipti innlent 9.12.2011 07:42
Mikil ferðagleði Íslendinga, 319.000 hafa farið utan í ár Meir en hálf milljón erlendra ferðamanna hafa heimsótt Ísland það sem af er árinu. Ferðir Íslendinga utan aftur á móti jafngilda því að hver íbúi landsins hafi farið til útlanda í ár. Viðskipti innlent 9.12.2011 07:01
Þúsundir tilboða bárust í Haga Um þrjú þúsund tilboð bárust í hlutabréf í Haga í útboði sem lauk í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Arion banka nam heildarfjárhæð tilboðanna um 40 milljörðum króna. Fjárfestar gátu sent inn tilboð í á bilinu 100 þúsund krónur til 500 milljónir króna, en vegna mikillar eftirspurnar í útboðinu er ljóst að hver aðili fær aðeins hluta síns tilboðs samþykktan. Bæði almenningi og fagfjárfestum var gefinn kostur á að skrá sig fyrir samtals 20-30% af útgefnum hlutum í félaginu. Viðskipti innlent 8.12.2011 22:47
Rauður dagur í dag Allar hlutabréfavísitölur eru rauðar í dag beggja megin Atlantsála. Á Wall Street lækkaði Nasdaq vísitalan um 1,99% og S&P 500 lækkaði um 2,11%. Austanmegin lækkaði FTSE 100 vísitalan um 1,14%, DAX lækkaði um 2,01% og CAC 40 lækkaði um 2,53%. Viðskipti innlent 8.12.2011 21:23
Mikill áhugi á hlutabréfum í Högum Mikill áhugi var á útboði á hlutabréfum í Högum, rekstraðila Bónus og Hagkaupa, en frestur til að skila inn tilboði rann út í dag. Opnað var fyrir tilboð í tuttugu til þrjátíu prósent eignarhlut í fyrirtækinu á mánudag en samkvæmt heimildum fréttastofu var eftirspurn fimmfalt meiri en framboð. Stefnt er að því að skrá fyrirtækið á markað á fimmtudag í næstu viku. Hlutirnir voru upphaflega boðnir út á genginu 11 - 13,5 á hlut. Viðskipti innlent 8.12.2011 19:16
Enn engin ákvörðun í Icesave málinu ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur enn ekki tekið neina ákvörðun um það hvort mál verði höfðað gegn Íslandi vegna Icesave reikninganna. Þetta segir Trygve Mellvang-Berg upplýsingafulltrúi ESA í svari við skriflegri fyrirspurn Vísis. Hann vill lítið tjá sig um það hvaða áhrif 400 milljarða króna greiðsla út úr þrotabúi gamla Landsbankans í gær hafi á stöðu Icesavemálsins. Viðskipti innlent 8.12.2011 17:43
Bréf Icelandair og Marel hækka skarplega Gengi bréfa Icelandair hafa hækkað um tæplega 2,4% í dag og gengi bréfa í Marel um tæplega 3%. Gengi Icelandair er nú 5,18 og gengi bréfa í Marel er 122,5. Rauðar tölur einkenna nú markaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 1 til 2 prósent og vísitölur í Bandaríkjunum um 0 til 1 prósent. Viðskipti innlent 8.12.2011 15:47
Telja innflutningsbann stangast á við EES samninginn Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til bæði eftirlitsstofnunar EFTA og umboðsmanns Alþingis, en þau telja að innflutningsbann á fersku kjöti stangist á við EES samninginn. Viðskipti innlent 8.12.2011 12:15
Hannes fékk ekki krónu Hannes Smárason, fjárfestir, er ekki einn þeirra sem hafa fengið greitt fé inn á eigin reikning úr þrotabúi Landsbankans, eins og lesa mátti um á forsíðu Morgunblaðsins í morgun, og ýmsir vefmiðlar hafa vitnað til í dag. Viðskipti innlent 8.12.2011 11:47
Mikill verðmunur á bókum - Penninn-Eymundsson neitar að taka þátt Mikill verðmunur er á bókum samkvæmt verðlaseftirliti ASÍ en í flestum tilvikum var 30 til 60 prósent verðmunur á hæsta og lægsta verði. Lægsta verðið var oftast að finna í versluninni Bónus eða á 25 titlum af 63, en sú verslun var einnig með fæsta bókatitla á boðstólum eða aðeins 29 af þeim 63 sem skoðaðir voru. Viðskipti innlent 8.12.2011 10:21