Sport

Nú í banni út um allan heim

Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim.

Fótbolti

„Við megum ekki sitja eftir“

Knattspyrnusamband Íslands ætlar að hagnýta knattspyrnuvísindin í afreksstarfi sínu og hefur sett á laggirnar nýtt verkefni sem er fjármagnað að fullu af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA.

Íslenski boltinn

„Stór­mót í hand­bolta er svona 60 prósent þjáning“

Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta.

Handbolti

Ár­mann lögðu ÍBV í hörkuleik

Ármann og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Ármann hafa verið sterkir á tímabilinu en ÍBV var enn án sigurs fyrir leikinn. Leikurinn fór fram á Ancient og hófu Ármann leikinn í vörn.

Sport

„Það var svo­lítill haustbragur á þessu hjá okkur“

Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83.

Körfubolti

Blikar hefja árið á sigri

Breiðablik mætti Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Liðin mættust á Ancient og stilltu Blikar sér upp í vörn í upphafi leiks.

Sport