Sport Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Körfubolti 10.1.2024 16:31 Þjóðarhöll enn og aftur hjálpað á koppinn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að þau risastóru tímamót hafi orðið fyrr í dag að skrifað var undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal. Sport 10.1.2024 16:28 Jadon Sancho lánaður til Dortmund Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2024 15:56 Biðlar til Draymonds Green að láta dómarana í friði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur beðið Draymond Green vinsamlegast um að láta dómara NBA-deildarinnar í friði það sem eftir lifir tímabilsins. Körfubolti 10.1.2024 15:45 Nú í banni út um allan heim Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim. Fótbolti 10.1.2024 15:17 Snýr aftur á golfvöllinn eftir heilaskurðaðgerð Gary Woodland, sem vann Opna bandaríska meistaramótið 2019, er að snúa aftur á golfvöllinn eftir að hafa gengist undir heilaskurðaðgerð. Golf 10.1.2024 15:00 Þorri Stefán sagður á leið í Fram Fótboltamaðurinn ungi, Þorri Stefán Þorbjörnsson, gæti verið á leið til Fram á láni frá Lyngby. Íslenski boltinn 10.1.2024 14:31 Sjáðu markið hjá Sveindísi í endurkomuleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir lék í gær sinn fyrsta leik í næstum því fjóra mánuði og íslenska landsliðskonan byrjaði vel. Fótbolti 10.1.2024 14:00 „Við megum ekki sitja eftir“ Knattspyrnusamband Íslands ætlar að hagnýta knattspyrnuvísindin í afreksstarfi sínu og hefur sett á laggirnar nýtt verkefni sem er fjármagnað að fullu af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Íslenski boltinn 10.1.2024 13:30 Patrekur og Ásgeir spáðu í EM-spilin Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag í HR stofunni. Handbolti 10.1.2024 13:15 Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 10.1.2024 13:01 Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32 2 dagar í EM: Næstbesta Evrópumót strákanna okkar Íslenska landsliðið komst í fyrsta sinn í undanúrslit á Evrópumóti þegar liðið spilaði um verðlaun á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrir 22 árum síðan. Handbolti 10.1.2024 12:01 Konan velur föt á Guardiola á leikdegi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur greint frá því að eiginkona hans ákveði hverju hann klæðist á leikdegi. Enski boltinn 10.1.2024 11:30 Settur í fjölmiðlabann tvítugur: Vonandi búinn að þroskast eitthvað Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina þegar hann samdi við uppeldisfélagið á nýjan leik. Fleiri lið úr Bestu deild karla í fótbolta höfðu áhuga á að semja við hann. Íslenski boltinn 10.1.2024 11:01 Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Formúla 1 10.1.2024 10:31 Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. Handbolti 10.1.2024 10:00 Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31 „Stórmót í handbolta er svona 60 prósent þjáning“ Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta. Handbolti 10.1.2024 09:00 Ráðherra segir ummæli Bartons um konur hættuleg Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, hefur fordæmt ummæli Joeys Barton um konur sem fjalla um fótbolta. Enski boltinn 10.1.2024 08:31 Utan vallar: Væntingar mínar til einstakra landsliðsmanna á EM Átján leikmenn eru mættir til Þýskalands til að spila fyrir Íslands hönd á EM í handbolta 2024. Hverjar eru væntingar til þeirra fyrir mótið? Hér er reynt að svara því. Handbolti 10.1.2024 08:00 Mané giftist átján ára kærustu sinni Senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané, sem leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, gekk í það heilaga á sunnudaginn. Fótbolti 10.1.2024 07:32 Sjáðu fótboltavöll verða að stærstu handboltahöll sögunnar á mettíma Evrópumót karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum þar sem sett verður áhorfendamet á handboltaleik þar sem búið er að breyta fótboltavelli í stærstu handboltahöll sögunnar. Handbolti 10.1.2024 07:01 Dagskráin í dag: Liverpool og Fulham berjast um sæti í úrslitum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar ber hæst að nefna viðureign Liverpool og Fulham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Sport 10.1.2024 06:01 Ármann lögðu ÍBV í hörkuleik Ármann og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Ármann hafa verið sterkir á tímabilinu en ÍBV var enn án sigurs fyrir leikinn. Leikurinn fór fram á Ancient og hófu Ármann leikinn í vörn. Sport 10.1.2024 00:47 Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. Körfubolti 9.1.2024 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 23:26 „Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07 Lýsa upp völlinn og birta skilaboð til heiðurs Beckenbauer Þýska stórveldið Bayern München mun lýsa upp heimavöll sinn, Allianz Arena, næstu daga og senda skilaboð til heiðurs Franz Beckenbauer, sem lést síðastliðinn sunnudag. Fótbolti 9.1.2024 23:01 Blikar hefja árið á sigri Breiðablik mætti Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Liðin mættust á Ancient og stilltu Blikar sér upp í vörn í upphafi leiks. Sport 9.1.2024 22:23 « ‹ ›
Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Körfubolti 10.1.2024 16:31
Þjóðarhöll enn og aftur hjálpað á koppinn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að þau risastóru tímamót hafi orðið fyrr í dag að skrifað var undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal. Sport 10.1.2024 16:28
Jadon Sancho lánaður til Dortmund Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2024 15:56
Biðlar til Draymonds Green að láta dómarana í friði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur beðið Draymond Green vinsamlegast um að láta dómara NBA-deildarinnar í friði það sem eftir lifir tímabilsins. Körfubolti 10.1.2024 15:45
Nú í banni út um allan heim Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim. Fótbolti 10.1.2024 15:17
Snýr aftur á golfvöllinn eftir heilaskurðaðgerð Gary Woodland, sem vann Opna bandaríska meistaramótið 2019, er að snúa aftur á golfvöllinn eftir að hafa gengist undir heilaskurðaðgerð. Golf 10.1.2024 15:00
Þorri Stefán sagður á leið í Fram Fótboltamaðurinn ungi, Þorri Stefán Þorbjörnsson, gæti verið á leið til Fram á láni frá Lyngby. Íslenski boltinn 10.1.2024 14:31
Sjáðu markið hjá Sveindísi í endurkomuleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir lék í gær sinn fyrsta leik í næstum því fjóra mánuði og íslenska landsliðskonan byrjaði vel. Fótbolti 10.1.2024 14:00
„Við megum ekki sitja eftir“ Knattspyrnusamband Íslands ætlar að hagnýta knattspyrnuvísindin í afreksstarfi sínu og hefur sett á laggirnar nýtt verkefni sem er fjármagnað að fullu af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Íslenski boltinn 10.1.2024 13:30
Patrekur og Ásgeir spáðu í EM-spilin Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag í HR stofunni. Handbolti 10.1.2024 13:15
Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 10.1.2024 13:01
Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32
2 dagar í EM: Næstbesta Evrópumót strákanna okkar Íslenska landsliðið komst í fyrsta sinn í undanúrslit á Evrópumóti þegar liðið spilaði um verðlaun á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrir 22 árum síðan. Handbolti 10.1.2024 12:01
Konan velur föt á Guardiola á leikdegi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur greint frá því að eiginkona hans ákveði hverju hann klæðist á leikdegi. Enski boltinn 10.1.2024 11:30
Settur í fjölmiðlabann tvítugur: Vonandi búinn að þroskast eitthvað Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina þegar hann samdi við uppeldisfélagið á nýjan leik. Fleiri lið úr Bestu deild karla í fótbolta höfðu áhuga á að semja við hann. Íslenski boltinn 10.1.2024 11:01
Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Formúla 1 10.1.2024 10:31
Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. Handbolti 10.1.2024 10:00
Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31
„Stórmót í handbolta er svona 60 prósent þjáning“ Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta. Handbolti 10.1.2024 09:00
Ráðherra segir ummæli Bartons um konur hættuleg Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, hefur fordæmt ummæli Joeys Barton um konur sem fjalla um fótbolta. Enski boltinn 10.1.2024 08:31
Utan vallar: Væntingar mínar til einstakra landsliðsmanna á EM Átján leikmenn eru mættir til Þýskalands til að spila fyrir Íslands hönd á EM í handbolta 2024. Hverjar eru væntingar til þeirra fyrir mótið? Hér er reynt að svara því. Handbolti 10.1.2024 08:00
Mané giftist átján ára kærustu sinni Senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané, sem leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, gekk í það heilaga á sunnudaginn. Fótbolti 10.1.2024 07:32
Sjáðu fótboltavöll verða að stærstu handboltahöll sögunnar á mettíma Evrópumót karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum þar sem sett verður áhorfendamet á handboltaleik þar sem búið er að breyta fótboltavelli í stærstu handboltahöll sögunnar. Handbolti 10.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool og Fulham berjast um sæti í úrslitum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar ber hæst að nefna viðureign Liverpool og Fulham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Sport 10.1.2024 06:01
Ármann lögðu ÍBV í hörkuleik Ármann og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Ármann hafa verið sterkir á tímabilinu en ÍBV var enn án sigurs fyrir leikinn. Leikurinn fór fram á Ancient og hófu Ármann leikinn í vörn. Sport 10.1.2024 00:47
Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. Körfubolti 9.1.2024 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 23:26
„Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07
Lýsa upp völlinn og birta skilaboð til heiðurs Beckenbauer Þýska stórveldið Bayern München mun lýsa upp heimavöll sinn, Allianz Arena, næstu daga og senda skilaboð til heiðurs Franz Beckenbauer, sem lést síðastliðinn sunnudag. Fótbolti 9.1.2024 23:01
Blikar hefja árið á sigri Breiðablik mætti Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Liðin mættust á Ancient og stilltu Blikar sér upp í vörn í upphafi leiks. Sport 9.1.2024 22:23