Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 10:00 Ómar Ingi Magnússon verður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu á EM. vísir/hulda margrét Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. „Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
„Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira