„Stórmót í handbolta er svona 60 prósent þjáning“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 09:00 Björgvin Páll stígur dansinn með strákunum okkar í Þýskalandi. vísir/vilhelm Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta. „Það sem fólk er að fara hlusta á er í raun dagur í lífi markmanns. Á HM fyrir tæpu ári síðan ákvað ég að fara í gegnum einn dag og skrifa hjá mér allt sem ég var að hugsa. Daginn sem við spilum fyrsta leik mótsins. Markmið mitt með þessu er að gefa hlustendum smá innsýn inn í stórmót í handbolta. Stórmót í handbolta er nefnilega ekki bara einhver sjö krútt að kasta bolta á milli sín,“ segir Björgvin og bætir við. Innsýn í hugarheims leikmanns „Stórmót í handbolta er, í það minnsta fyrir mig, kannski svona 60 prósent þjáning og 40 prósent eitthvað annað. Hér fær fólk smá innsýn inn í minn hugarheim og af hverju þetta er í mínum huga ekki bara leikur.“ Hér er um þríleik að ræða sem heita: Fyrir leik. Leikurinn og Eftir leik. Fyrsti hluti fer í loftið á Vísi á morgun. Annar hluti fer í loftið á föstudag, er fyrsti leikur Íslands á EM fer fram, og lokahlutinn er svo í birtingu daginn eftir leik. Þetta er ekki eina efnið sem Björgvin Páll sendir frá sér í aðdraganda mótsins en barnabókin hans – Barn verður forseti – er einnig að koma út á hljóðformi. Alls ekki of mikið að gera „Ég vildi koma henni út á hljóðformi á mínum miðlum svo boðskapur bókarinnar skili sér til fleiri og ekki bara þeirra sem hafa lesið bókina. Vonandi tekur fólk vel í það,“ segir Björgvin Páll en mun það ekkert trufla hann að standa í öllu þessu á stórmóti? „Nei, alls ekki. Öll þessi vinna átti sér stað fyrir einhverju síðan og ég er með fólk í því heima að deila þessu á öllum miðlunum mínum á meðan mótinu stendur. Hausinn verður algjörlega í því að standa mig fyrir íslenska landsliðið í Þýskalandi.“ Hér að neðan má sjá smá stiklu fyrir fyrsta þáttinn sem fer í birtingu klukkan 09.00 á Vísi á morgun. Klippa: Stikla fyrir Ekki bara leikur Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
„Það sem fólk er að fara hlusta á er í raun dagur í lífi markmanns. Á HM fyrir tæpu ári síðan ákvað ég að fara í gegnum einn dag og skrifa hjá mér allt sem ég var að hugsa. Daginn sem við spilum fyrsta leik mótsins. Markmið mitt með þessu er að gefa hlustendum smá innsýn inn í stórmót í handbolta. Stórmót í handbolta er nefnilega ekki bara einhver sjö krútt að kasta bolta á milli sín,“ segir Björgvin og bætir við. Innsýn í hugarheims leikmanns „Stórmót í handbolta er, í það minnsta fyrir mig, kannski svona 60 prósent þjáning og 40 prósent eitthvað annað. Hér fær fólk smá innsýn inn í minn hugarheim og af hverju þetta er í mínum huga ekki bara leikur.“ Hér er um þríleik að ræða sem heita: Fyrir leik. Leikurinn og Eftir leik. Fyrsti hluti fer í loftið á Vísi á morgun. Annar hluti fer í loftið á föstudag, er fyrsti leikur Íslands á EM fer fram, og lokahlutinn er svo í birtingu daginn eftir leik. Þetta er ekki eina efnið sem Björgvin Páll sendir frá sér í aðdraganda mótsins en barnabókin hans – Barn verður forseti – er einnig að koma út á hljóðformi. Alls ekki of mikið að gera „Ég vildi koma henni út á hljóðformi á mínum miðlum svo boðskapur bókarinnar skili sér til fleiri og ekki bara þeirra sem hafa lesið bókina. Vonandi tekur fólk vel í það,“ segir Björgvin Páll en mun það ekkert trufla hann að standa í öllu þessu á stórmóti? „Nei, alls ekki. Öll þessi vinna átti sér stað fyrir einhverju síðan og ég er með fólk í því heima að deila þessu á öllum miðlunum mínum á meðan mótinu stendur. Hausinn verður algjörlega í því að standa mig fyrir íslenska landsliðið í Þýskalandi.“ Hér að neðan má sjá smá stiklu fyrir fyrsta þáttinn sem fer í birtingu klukkan 09.00 á Vísi á morgun. Klippa: Stikla fyrir Ekki bara leikur
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira