Sport Varar við afturhvarfi KSÍ: „Mikilvægara var að verja ofbeldismenn en brotaþola“ „Það er óbærilegt ef barátta hugrakkra brotaþola gegn ofurefli frægðar og vinsælda verður til lítils og allt verður eins og áður,“ skrifar Drífa Snædal, talskona Stígamóta, í grein á Vísi. Tilefnið er kjör á nýjum formanni Knattspyrnusambands Íslands og ósk um fullvissu þess að sambandið taki ekki skref aftur á bak í jafnréttisbaráttunni, í gamalt far. Fótbolti 22.2.2024 11:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. Körfubolti 22.2.2024 11:01 Leigubílstjóri olli Sveindísi vonbrigðum: „Þau eru bara eftir á hérna“ Þó að uppgangur og áhugi á knattspyrnu kvenna hafi aukist hratt víða um heim á síðustu árum þá er það ekki algilt eins og Sveindís Jane Jónsdóttir rak sig á við komuna til Serbíu. Hún segir Serba virðast aftarlega á merinni í þessum efnum. Fótbolti 22.2.2024 10:32 Formannsframbjóðendur í Pallborðinu Pallborðið verður á Vísi klukkan 14.00 í dag og að þessu sinni mæta mennirnir sem berjast um formannsstólinn hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.2.2024 10:03 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. Körfubolti 22.2.2024 09:31 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. Fótbolti 22.2.2024 09:29 Kerecis aðalstyrktaraðili Vestra: „Afar þakklát fyrir veglegan stuðning“ Líftæknifyrirtækið Kerecis er nýr aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Vestra á Ísafirði. Heimavöllur félagsins fær nú nafnið Kerecisvöllurinn og munu öll lið Vestra leika í búningum merktum fyrirtækinu, sem í fyrra var selt fyrir 175 milljarða króna. Fótbolti 22.2.2024 09:00 Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31 Endurgalt traustið með bombu innan vallar Eftir mánuði þjakaða af litlum spilatíma á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku, minnti handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson rækilega á sig í fyrsta leik sínum með Íslendingaliði Gummersbach á dögunum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.2.2024 08:00 Messi vippaði yfir meiddan mann Lionel Messi var í sviðsljósinu þegar Inter Miami hóf nýja leiktíð í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta á því að vinna 2-0 sigur gegn Real Salt Lake í gærkvöld. Fótbolti 22.2.2024 07:31 Toto vill allt upp á borðið tengt rannsókn á Horner Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, segir rannsókn á ásökunum á hendur Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, um meinta óviðeigandi hegðun í garð kvenkyns starfsmanns liðsins, vera mál sem varðar Formúlu 1 í heild sinni. Vill hann fá allt upp á borðið tengt rannsókninni. Formúla 1 22.2.2024 07:00 Dagskráin í dag: Evrópu- og Sambandsdeildir af stað á ný Evrópu- og Sambandsdeildir UEFA verða í eldlínunni á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld en alls eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá. Þá verður sýnt beint frá æfingu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Sport 22.2.2024 06:01 Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31 „Vantaði meiri ógnun“ Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.2.2024 23:00 Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld. Fótbolti 21.2.2024 22:45 „Völlurinn og liðið breyttu leiknum í sameiningu“ Jurgen Klopp var gríðarlega ánægður eftir sigur Liverpool á Luton Town í kvöld en toppliðið var 1-0 undir í hálfleik. Hann sagði liðið ekki vera sigurstranglegra fyrir úrslitaleik deildabikarsins gegn Chelsea á sunnudag. Enski boltinn 21.2.2024 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21.2.2024 22:00 Maradonaslagurinn í járnum eftir jafntefli í Napolí Það er allt galopið í einvígi Napoli og Barcelona eftir fyrri leik liðanna á Diego Armando Maradona-leikvanginum á Ítalíu í kvöld. Liðin mætast á ný eftir þrjár vikur á Spáni. Fótbolti 21.2.2024 21:53 Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. Enski boltinn 21.2.2024 21:28 Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. Sport 21.2.2024 21:20 Valsmenn rúlluðu HK-ingum upp að Hlíðarenda Valsmenn minnkuðu forskot FH á toppi Olís-deildarinnar niður í eitt stig eftir afar öruggan sigur á HK á heimavelli sínum að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 21.2.2024 21:10 Torsóttur sigur hjá lærisveinum Guðmundar Guðmundur Guðmundsson stýrði sínu liði Fredericia til sigurs gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 21.2.2024 20:45 Juventus vill Albert í skiptum fyrir ungan Argentínumann Ítalski miðillinn Tuttosport greinir frá því í dag að stórlið Juventus vilji fá Albert Guðmundsson til liðs við sig í sumar og sé tilbúið að senda ungan Argentínumann til Genoa í skiptum. Fótbolti 21.2.2024 20:15 Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. Handbolti 21.2.2024 19:46 Dramatík í lokin og Arsenal með bakið upp við vegg Arsenal er í brekku í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto á útivelli í kvöld. Sigurmark Porto kom á lokasekúndum leiksins. Fótbolti 21.2.2024 19:30 Ætlar að henda Manchester City og Liverpool af stallinum Jim Ratcliffe er formlega orðinn einn af eigendum Manchester United eftir að kaup hans á 27,7% hlut í félaginu voru samþykkt. Hann mun sjá um daglegan rekstur á öllu knattspyrnutengdu í félaginu og ætlar sér að skáka Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 21.2.2024 17:46 Tap hjá U17 í undankeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði í dag 1-0 fyrir Portúgal í leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 21.2.2024 17:13 Valur vann báðar Drago-stytturnar Valur og Stjarnan hlutu bæði viðurkenningu KSÍ í ár fyrir háttvísi og prúðmennsku en Drago-stytturnar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ sem fram fer um næstu helgi. Íslenski boltinn 21.2.2024 17:00 Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31 Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. Enski boltinn 21.2.2024 16:31 « ‹ ›
Varar við afturhvarfi KSÍ: „Mikilvægara var að verja ofbeldismenn en brotaþola“ „Það er óbærilegt ef barátta hugrakkra brotaþola gegn ofurefli frægðar og vinsælda verður til lítils og allt verður eins og áður,“ skrifar Drífa Snædal, talskona Stígamóta, í grein á Vísi. Tilefnið er kjör á nýjum formanni Knattspyrnusambands Íslands og ósk um fullvissu þess að sambandið taki ekki skref aftur á bak í jafnréttisbaráttunni, í gamalt far. Fótbolti 22.2.2024 11:30
„Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. Körfubolti 22.2.2024 11:01
Leigubílstjóri olli Sveindísi vonbrigðum: „Þau eru bara eftir á hérna“ Þó að uppgangur og áhugi á knattspyrnu kvenna hafi aukist hratt víða um heim á síðustu árum þá er það ekki algilt eins og Sveindís Jane Jónsdóttir rak sig á við komuna til Serbíu. Hún segir Serba virðast aftarlega á merinni í þessum efnum. Fótbolti 22.2.2024 10:32
Formannsframbjóðendur í Pallborðinu Pallborðið verður á Vísi klukkan 14.00 í dag og að þessu sinni mæta mennirnir sem berjast um formannsstólinn hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.2.2024 10:03
„Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. Körfubolti 22.2.2024 09:31
Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. Fótbolti 22.2.2024 09:29
Kerecis aðalstyrktaraðili Vestra: „Afar þakklát fyrir veglegan stuðning“ Líftæknifyrirtækið Kerecis er nýr aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Vestra á Ísafirði. Heimavöllur félagsins fær nú nafnið Kerecisvöllurinn og munu öll lið Vestra leika í búningum merktum fyrirtækinu, sem í fyrra var selt fyrir 175 milljarða króna. Fótbolti 22.2.2024 09:00
Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31
Endurgalt traustið með bombu innan vallar Eftir mánuði þjakaða af litlum spilatíma á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku, minnti handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson rækilega á sig í fyrsta leik sínum með Íslendingaliði Gummersbach á dögunum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.2.2024 08:00
Messi vippaði yfir meiddan mann Lionel Messi var í sviðsljósinu þegar Inter Miami hóf nýja leiktíð í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta á því að vinna 2-0 sigur gegn Real Salt Lake í gærkvöld. Fótbolti 22.2.2024 07:31
Toto vill allt upp á borðið tengt rannsókn á Horner Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, segir rannsókn á ásökunum á hendur Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, um meinta óviðeigandi hegðun í garð kvenkyns starfsmanns liðsins, vera mál sem varðar Formúlu 1 í heild sinni. Vill hann fá allt upp á borðið tengt rannsókninni. Formúla 1 22.2.2024 07:00
Dagskráin í dag: Evrópu- og Sambandsdeildir af stað á ný Evrópu- og Sambandsdeildir UEFA verða í eldlínunni á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld en alls eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá. Þá verður sýnt beint frá æfingu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Sport 22.2.2024 06:01
Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31
„Vantaði meiri ógnun“ Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.2.2024 23:00
Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld. Fótbolti 21.2.2024 22:45
„Völlurinn og liðið breyttu leiknum í sameiningu“ Jurgen Klopp var gríðarlega ánægður eftir sigur Liverpool á Luton Town í kvöld en toppliðið var 1-0 undir í hálfleik. Hann sagði liðið ekki vera sigurstranglegra fyrir úrslitaleik deildabikarsins gegn Chelsea á sunnudag. Enski boltinn 21.2.2024 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21.2.2024 22:00
Maradonaslagurinn í járnum eftir jafntefli í Napolí Það er allt galopið í einvígi Napoli og Barcelona eftir fyrri leik liðanna á Diego Armando Maradona-leikvanginum á Ítalíu í kvöld. Liðin mætast á ný eftir þrjár vikur á Spáni. Fótbolti 21.2.2024 21:53
Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. Enski boltinn 21.2.2024 21:28
Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. Sport 21.2.2024 21:20
Valsmenn rúlluðu HK-ingum upp að Hlíðarenda Valsmenn minnkuðu forskot FH á toppi Olís-deildarinnar niður í eitt stig eftir afar öruggan sigur á HK á heimavelli sínum að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 21.2.2024 21:10
Torsóttur sigur hjá lærisveinum Guðmundar Guðmundur Guðmundsson stýrði sínu liði Fredericia til sigurs gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 21.2.2024 20:45
Juventus vill Albert í skiptum fyrir ungan Argentínumann Ítalski miðillinn Tuttosport greinir frá því í dag að stórlið Juventus vilji fá Albert Guðmundsson til liðs við sig í sumar og sé tilbúið að senda ungan Argentínumann til Genoa í skiptum. Fótbolti 21.2.2024 20:15
Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. Handbolti 21.2.2024 19:46
Dramatík í lokin og Arsenal með bakið upp við vegg Arsenal er í brekku í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto á útivelli í kvöld. Sigurmark Porto kom á lokasekúndum leiksins. Fótbolti 21.2.2024 19:30
Ætlar að henda Manchester City og Liverpool af stallinum Jim Ratcliffe er formlega orðinn einn af eigendum Manchester United eftir að kaup hans á 27,7% hlut í félaginu voru samþykkt. Hann mun sjá um daglegan rekstur á öllu knattspyrnutengdu í félaginu og ætlar sér að skáka Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 21.2.2024 17:46
Tap hjá U17 í undankeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði í dag 1-0 fyrir Portúgal í leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 21.2.2024 17:13
Valur vann báðar Drago-stytturnar Valur og Stjarnan hlutu bæði viðurkenningu KSÍ í ár fyrir háttvísi og prúðmennsku en Drago-stytturnar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ sem fram fer um næstu helgi. Íslenski boltinn 21.2.2024 17:00
Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31
Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. Enski boltinn 21.2.2024 16:31