Sport

Brynjar Björn í Breið­holtið

Brynjar Björn Gunnarsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leiknis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili.

Íslenski boltinn

„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta segir að varnar­leikur síns liðs verði að vera full­kominn í kvöld til þess að liðið geti átt mögu­leika í Suður­nesja­slag gegn liði Grinda­víkur á úti­velli. Leikurinn hefur sér­staka þýðingu fyrir Daníel og fjöl­skyldu hans.

Körfubolti