Lífið Meistarauppeldi Það styttist í umsóknarfresti fyrir þá sem vilja sækja um nám til meistaraprófs í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands en boðið er upp á það í annað sinn á komandi vetri. Lífið 9.5.2009 04:00 Keypti sér lúxusvillu Breska söngkonan Leona Lewis hefur fest kaup á mikilli lúxusvillu í Hollywood. Höllin kostaði 1,5 milljónir punda, eða rúmar 190 milljónir íslenskra króna. Lífið 9.5.2009 03:00 Fjörugt fimmtudagskvöld í Reykjavík Tveir skemmtistaðir í miðborg Reykjavíkur frumsýndu nýtt útlit á fimmtudagskvöldinu. Þetta voru Thorvaldsen og Íslenski barinn þar sem Kaffibrennslan var áður til húsa. Austurvöllur iðaði af lífi og ljóst að Íslendingar eru smám saman að jafna sig eftir að svæðið logaði í óeirðum í kringum búsáhaldabyltinguna frægu. Ljósmyndari Fréttablaðsins var á staðnum og drakk í sig stemninguna, sem reyndist ósvikin. Lífið 9.5.2009 02:30 Horfði ekki á fréttir Christian Bale hefur upplýst að hann hafi ekki horft á eina einustu frétt um dauða mótleikara síns, Heath Ledger. Þeir léku saman í The Dark Knight þar sem Bale var Leðurblökumaðurinn en Ledger Jókerinn. Bale vildi að eigin sögn ekki láta vanvita eyðileggja þá minningu sem hann hafð af leikaranum. Lífið 9.5.2009 02:00 Bar fram bónorðið Leik- og söngkonan Jennifer Hudson hefur beðið kærasta sinn David Otunga um að giftast sér, fimm mánuðum eftir að hann bað hennar. Lífið 9.5.2009 01:30 Gat ekki setið kyrr Sacha Baron Cohen lenti í óheppilegu atviki við tökur á nýjustu mynd sinni, Bruno. Cohen vildi ekki raka líkamshár sín af og ákvað í staðinn að lita þau. Þetta plan gekk ekki upp því Cohen fékk útbrot um allan líkamann. „Hann gat ekki setið kyrr í þrjá daga,“ sagði heimildarmaður The Sun. Lífið 9.5.2009 01:00 Hrafna og Anna Hlín áfram í úrslit - Lísa kosin út Anna Hlín og Hrafna halda áfram í úrslitaþátt Idolsins en Lísa datt út. Þátturinn var gríðarlega spennandi en júróvisjón lög voru sunginn. Lífið 8.5.2009 21:52 Jack Bauer ákærður fyrir líkamsárás Íslandsvinurinn Kiefer Sutherland, sem meðal annars leikur Jack Bauer í sjónvarpsþáttunum 24, var handtekinn á fimmtudag og ákærður fyrir að ráðast á og skalla annan mann í teiti í New York. Lífið 8.5.2009 16:03 Carreras hættur að syngja óperur Spænski tenórinn Jose Carreras tilkynnti í dag að hann væri hættur að syngja í óperuuppfærslum. Carreras, sem er 62 ára, varð heimsfrægur sem einn tenóranna þriggja þegar hann söng með Luciano Pavarotti og Placido Domingo. Lífið 8.5.2009 13:51 Hvaða stjarna viltu að passi börnin þín? Bandarísk heimasíða sem fjallar um fjölskyldumál gerði könnun á því hvaða stjörnur almenningur vildi helst fá til þess að passa börnin fyrir sig. Lífið 8.5.2009 13:21 Aukagreiðsla fyrir stór brjóst Verslunarkeðjan Marks&Spencer selur fjörutíu og fimm brjóstahaldara á mínútu. Yfir tuttugu milljónir á ári hverju. Lífið 8.5.2009 13:00 Kjóll Jóhönnu Guðrúnar vakti athygli á stóra sviðinu Kjóllinn sem Jóhanna Guðrún mun klæðast í forkeppni Eurovision á þriðjudagskvöld vakti mikla athygli á æfingum í Moskvu í gær. Mikil leynd hefur hvílt yfir honum en það er fatahönnunartvíeykið Andersen & Lauth sem á heiðurinn að honum. Tíska og hönnun 8.5.2009 09:00 Harry Potter á stefnumóti með klæðskiptingi Galdrastrákurinn Harry Potter, eða öllu heldur leikarinn, Daniel Radcliffe sást á dögunum snæða með klæðskiptingnum Lady J. Hún - eða hann - er þekktust/þekktastur fyrir að herma á sérlega sannfærandi hátt eftir kántrí goðsögninni Dolly Parton. Lífið 7.5.2009 20:01 Borgfirðingaball á Nasa Föstudagskvöldið næstkomandi á NASA við Austurvöll ætla brottfluttir, aðfluttir og ófluttir BORGFIRÐINGAR að koma saman og skemmta sér. Lífið 7.5.2009 14:15 Leoncie reynir fyrir sér í pólitík Indverska prinsessan Leoncie er með mörg járn í eldinum, eins og endranær. Myndband hennar var sýnt í listasetrinu Scandinavia House í New York og hlaut dynjandi lófaklapp og þá hyggst hún feta nýjar brautir. Lífið 7.5.2009 09:00 Peter Stormare til liðs við Anitu Briem Sænski stórleikarinn Peter Stormare hefur bæst í fríðan leikhóp bandarísku myndasögumyndarinnar Dead of the Night. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er íslenska leikkonan Anita Briem þar í einu aðalhlutverkanna ásamt Ofurmenninu Brandon Routh og sjónvarpsstjörnunni Taye Diggs. Lífið 7.5.2009 08:45 Trukkur keyrði á Jóhönnu Guðrúnu í miðbæ Moskvu „Við vorum bara á leiðinni á japanskt veitingahús í miðbænum og ætluðum að fá okkur sushi. Þegar við vorum um það bil að stíga út úr bílnum kom bara einhver trukkur og keyrði aftan á okkur,“ segir María Björk, umboðsmaður Jóhönnu Guðrúnar, Eurovison-stjörnu Íslendinga. Lífið 7.5.2009 08:15 135 taka þátt í Þorskastríði Alls sendu 135 flytjendur inn efni í tónlistarkeppnina Þorskastríðið. Þátttakan var framar björtustu vonum útgáfufyrirtækisins Cod Music því á síðasta ári sendu 102 flytjendur inn lög. Yngstu tónlistarmennirnir sem tóku þátt í ár eru 12 og 13 ára en elsti keppandinn er 56 ára. Lífið 7.5.2009 08:00 Fílahjörðin rumskar í kvöld Tónleikar með þessu athyglisverða og hljóðláta nafni verða í Leikhúskjallara Þjóðleikhúss til styrktar Steingrími Eyfjörð Guðmundssyni hljóðmanni, sem einnig er þekktur sem Hawaii-gítarundrið (KRAMDA HJARTAÐ), kvikmyndatónskáld, lagahöfundur, hagyrðingur, kórstjóri og svo ótal margt fleira. Lífið 7.5.2009 07:45 Boðið á námskeið Þjóðleikhúsið hefur frá upphafi hrunsins sýnt markverða viðleitni til að sinna þeim sem misst hafa atvinnu. Leikhúsið bauð atvinnulausum snemma upp á sérstök kjör á miðum og nú bætir það um betur með opnum námskeiðum fyrir atvinnulausa: dagana 12.-13. maí næstkomandi. Leikarar Þjóðleikhússins munu leiða tvö stutt námskeið sem hafa það helst að markmiði að gleðja sálina, efla jákvætt hugarfar og næra andann. Lífið 7.5.2009 07:30 Stieg Larsson-myndin of dýr fyrir Ísland „Þessir aðilar settu upp verð sem við höfum bara aldrei séð áður. Við gerðum meira að segja ráð fyrir því í okkar kostnaðaráætlun að myndin myndi ná hæstu hæðum í miðasölu og teygðum okkur eins langt og við gátum en það dugði einfaldlega ekki til,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu. Lífið 7.5.2009 07:15 Sumargleðin mætir Sigur Rós „Þetta er ekki staðfest en það eru allar líkur á því að þetta gangi eftir,“ segir Felix Bergsson, annar af stjórnendum Popppunkts. Opnunarleikur þessar sívinsælu spurningakeppni tónlistarmanna ætti að vera sögulegur í meira lagi því flest bendir til að hann verði milli Sumargleðinnar, með þá Hemma Gunn, Þorgeir Ástvalds og Ómar Ragnarsson innanborðs, og súperstjarnanna í Sigur Rós. Lífið 7.5.2009 07:00 Fiðringur til fortíðar í kvöld Rokksveitin Dead Sea Apple heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma á Sódómu Reykjavík í kvöld. Lífið 7.5.2009 07:00 Tvískinnungur á enn erindi Vinsælasta plata Bjartmars Guðlaugssonar, Í fylgd með fullorðnum, hefur verið endurútgefin í tilefni þess að hún er ein af hundrað bestu plötum Íslandssögunnar samkvæmt nýrri könnun. Lífið 7.5.2009 06:45 Geimævintýri með boðskap Tæp fimmtíu ár eru liðin síðan Gene Roddenberry fékk hugmyndina að sjónvarpsþáttum sem síðar fengu nafnið Star Trek. Ellefta kvikmyndin í þessari langlífu seríu verður frumsýnd á morgun. Lífið 7.5.2009 06:00 Töfraflautan flutt Óperan Töfraflautan eftir Wolfgang Amadeus Mozart verður flutt í Lindakirkju á morgun kl. 20.00. Það er Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz undir styrkri stjórn Keiths Reed sem flytur. Verkið er sett upp í heild sinni með hljómsveit og kór. Lífið 7.5.2009 06:00 Gerir betur en Björk, Bubbi og Egill Ólafs „Þetta er náttúrulega eins og maðurinn segir, allt eftir því hvernig á það er litið. En Maggi [Magnús Einarsson, útvarps- og tónlistarmaður] var eitthvað að skoða þetta, lét mig hafa listann og þá kom á daginn að ég hef komið við sögu á 19 af þessum plötum,“ segir Tómas Tómasson tónlistarmaður hógvær að vanda. Lífið 7.5.2009 05:30 Órafmagnaðir í Sýrlandi Skítamórall ætlar að halda órafmagnaða tónleika í haust sem verða teknir upp og gefnir út fyrir jólin. Tilefnið er tuttugu ára afmæli sveitarinnar á þessu ári. Lífið 7.5.2009 05:00 Mickey Rourke sendur í megrun Bandaríski leikarinn Mickey Rourke hefur fengið þau skilaboð frá framleiðendum Iron Man 2 að hann þurfi að missa nokkur kíló fyrir hlutverk sitt sem rússneski þrjóturinn Whiplash. Rourke bætti nokkrum grömmum á sig fyrir hlutverk sitt í The Wrestler og hefur átt í töluverðum vandræðum með að losa sig við þau. New York Magazine greindi frá þessu í gær. Lífið 7.5.2009 04:30 Ferrell flytur í úthverfið Will Ferrell er í samningaviðræðum um að taka að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Neighborhood Watch. Myndin fjallar um náunga sem flytur úr borginni í úthverfi þar sem hann tekur þátt í nágrannavörslu og kemur í framhaldinu upp um samsæri. Lífið 7.5.2009 04:00 « ‹ ›
Meistarauppeldi Það styttist í umsóknarfresti fyrir þá sem vilja sækja um nám til meistaraprófs í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands en boðið er upp á það í annað sinn á komandi vetri. Lífið 9.5.2009 04:00
Keypti sér lúxusvillu Breska söngkonan Leona Lewis hefur fest kaup á mikilli lúxusvillu í Hollywood. Höllin kostaði 1,5 milljónir punda, eða rúmar 190 milljónir íslenskra króna. Lífið 9.5.2009 03:00
Fjörugt fimmtudagskvöld í Reykjavík Tveir skemmtistaðir í miðborg Reykjavíkur frumsýndu nýtt útlit á fimmtudagskvöldinu. Þetta voru Thorvaldsen og Íslenski barinn þar sem Kaffibrennslan var áður til húsa. Austurvöllur iðaði af lífi og ljóst að Íslendingar eru smám saman að jafna sig eftir að svæðið logaði í óeirðum í kringum búsáhaldabyltinguna frægu. Ljósmyndari Fréttablaðsins var á staðnum og drakk í sig stemninguna, sem reyndist ósvikin. Lífið 9.5.2009 02:30
Horfði ekki á fréttir Christian Bale hefur upplýst að hann hafi ekki horft á eina einustu frétt um dauða mótleikara síns, Heath Ledger. Þeir léku saman í The Dark Knight þar sem Bale var Leðurblökumaðurinn en Ledger Jókerinn. Bale vildi að eigin sögn ekki láta vanvita eyðileggja þá minningu sem hann hafð af leikaranum. Lífið 9.5.2009 02:00
Bar fram bónorðið Leik- og söngkonan Jennifer Hudson hefur beðið kærasta sinn David Otunga um að giftast sér, fimm mánuðum eftir að hann bað hennar. Lífið 9.5.2009 01:30
Gat ekki setið kyrr Sacha Baron Cohen lenti í óheppilegu atviki við tökur á nýjustu mynd sinni, Bruno. Cohen vildi ekki raka líkamshár sín af og ákvað í staðinn að lita þau. Þetta plan gekk ekki upp því Cohen fékk útbrot um allan líkamann. „Hann gat ekki setið kyrr í þrjá daga,“ sagði heimildarmaður The Sun. Lífið 9.5.2009 01:00
Hrafna og Anna Hlín áfram í úrslit - Lísa kosin út Anna Hlín og Hrafna halda áfram í úrslitaþátt Idolsins en Lísa datt út. Þátturinn var gríðarlega spennandi en júróvisjón lög voru sunginn. Lífið 8.5.2009 21:52
Jack Bauer ákærður fyrir líkamsárás Íslandsvinurinn Kiefer Sutherland, sem meðal annars leikur Jack Bauer í sjónvarpsþáttunum 24, var handtekinn á fimmtudag og ákærður fyrir að ráðast á og skalla annan mann í teiti í New York. Lífið 8.5.2009 16:03
Carreras hættur að syngja óperur Spænski tenórinn Jose Carreras tilkynnti í dag að hann væri hættur að syngja í óperuuppfærslum. Carreras, sem er 62 ára, varð heimsfrægur sem einn tenóranna þriggja þegar hann söng með Luciano Pavarotti og Placido Domingo. Lífið 8.5.2009 13:51
Hvaða stjarna viltu að passi börnin þín? Bandarísk heimasíða sem fjallar um fjölskyldumál gerði könnun á því hvaða stjörnur almenningur vildi helst fá til þess að passa börnin fyrir sig. Lífið 8.5.2009 13:21
Aukagreiðsla fyrir stór brjóst Verslunarkeðjan Marks&Spencer selur fjörutíu og fimm brjóstahaldara á mínútu. Yfir tuttugu milljónir á ári hverju. Lífið 8.5.2009 13:00
Kjóll Jóhönnu Guðrúnar vakti athygli á stóra sviðinu Kjóllinn sem Jóhanna Guðrún mun klæðast í forkeppni Eurovision á þriðjudagskvöld vakti mikla athygli á æfingum í Moskvu í gær. Mikil leynd hefur hvílt yfir honum en það er fatahönnunartvíeykið Andersen & Lauth sem á heiðurinn að honum. Tíska og hönnun 8.5.2009 09:00
Harry Potter á stefnumóti með klæðskiptingi Galdrastrákurinn Harry Potter, eða öllu heldur leikarinn, Daniel Radcliffe sást á dögunum snæða með klæðskiptingnum Lady J. Hún - eða hann - er þekktust/þekktastur fyrir að herma á sérlega sannfærandi hátt eftir kántrí goðsögninni Dolly Parton. Lífið 7.5.2009 20:01
Borgfirðingaball á Nasa Föstudagskvöldið næstkomandi á NASA við Austurvöll ætla brottfluttir, aðfluttir og ófluttir BORGFIRÐINGAR að koma saman og skemmta sér. Lífið 7.5.2009 14:15
Leoncie reynir fyrir sér í pólitík Indverska prinsessan Leoncie er með mörg járn í eldinum, eins og endranær. Myndband hennar var sýnt í listasetrinu Scandinavia House í New York og hlaut dynjandi lófaklapp og þá hyggst hún feta nýjar brautir. Lífið 7.5.2009 09:00
Peter Stormare til liðs við Anitu Briem Sænski stórleikarinn Peter Stormare hefur bæst í fríðan leikhóp bandarísku myndasögumyndarinnar Dead of the Night. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er íslenska leikkonan Anita Briem þar í einu aðalhlutverkanna ásamt Ofurmenninu Brandon Routh og sjónvarpsstjörnunni Taye Diggs. Lífið 7.5.2009 08:45
Trukkur keyrði á Jóhönnu Guðrúnu í miðbæ Moskvu „Við vorum bara á leiðinni á japanskt veitingahús í miðbænum og ætluðum að fá okkur sushi. Þegar við vorum um það bil að stíga út úr bílnum kom bara einhver trukkur og keyrði aftan á okkur,“ segir María Björk, umboðsmaður Jóhönnu Guðrúnar, Eurovison-stjörnu Íslendinga. Lífið 7.5.2009 08:15
135 taka þátt í Þorskastríði Alls sendu 135 flytjendur inn efni í tónlistarkeppnina Þorskastríðið. Þátttakan var framar björtustu vonum útgáfufyrirtækisins Cod Music því á síðasta ári sendu 102 flytjendur inn lög. Yngstu tónlistarmennirnir sem tóku þátt í ár eru 12 og 13 ára en elsti keppandinn er 56 ára. Lífið 7.5.2009 08:00
Fílahjörðin rumskar í kvöld Tónleikar með þessu athyglisverða og hljóðláta nafni verða í Leikhúskjallara Þjóðleikhúss til styrktar Steingrími Eyfjörð Guðmundssyni hljóðmanni, sem einnig er þekktur sem Hawaii-gítarundrið (KRAMDA HJARTAÐ), kvikmyndatónskáld, lagahöfundur, hagyrðingur, kórstjóri og svo ótal margt fleira. Lífið 7.5.2009 07:45
Boðið á námskeið Þjóðleikhúsið hefur frá upphafi hrunsins sýnt markverða viðleitni til að sinna þeim sem misst hafa atvinnu. Leikhúsið bauð atvinnulausum snemma upp á sérstök kjör á miðum og nú bætir það um betur með opnum námskeiðum fyrir atvinnulausa: dagana 12.-13. maí næstkomandi. Leikarar Þjóðleikhússins munu leiða tvö stutt námskeið sem hafa það helst að markmiði að gleðja sálina, efla jákvætt hugarfar og næra andann. Lífið 7.5.2009 07:30
Stieg Larsson-myndin of dýr fyrir Ísland „Þessir aðilar settu upp verð sem við höfum bara aldrei séð áður. Við gerðum meira að segja ráð fyrir því í okkar kostnaðaráætlun að myndin myndi ná hæstu hæðum í miðasölu og teygðum okkur eins langt og við gátum en það dugði einfaldlega ekki til,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu. Lífið 7.5.2009 07:15
Sumargleðin mætir Sigur Rós „Þetta er ekki staðfest en það eru allar líkur á því að þetta gangi eftir,“ segir Felix Bergsson, annar af stjórnendum Popppunkts. Opnunarleikur þessar sívinsælu spurningakeppni tónlistarmanna ætti að vera sögulegur í meira lagi því flest bendir til að hann verði milli Sumargleðinnar, með þá Hemma Gunn, Þorgeir Ástvalds og Ómar Ragnarsson innanborðs, og súperstjarnanna í Sigur Rós. Lífið 7.5.2009 07:00
Fiðringur til fortíðar í kvöld Rokksveitin Dead Sea Apple heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma á Sódómu Reykjavík í kvöld. Lífið 7.5.2009 07:00
Tvískinnungur á enn erindi Vinsælasta plata Bjartmars Guðlaugssonar, Í fylgd með fullorðnum, hefur verið endurútgefin í tilefni þess að hún er ein af hundrað bestu plötum Íslandssögunnar samkvæmt nýrri könnun. Lífið 7.5.2009 06:45
Geimævintýri með boðskap Tæp fimmtíu ár eru liðin síðan Gene Roddenberry fékk hugmyndina að sjónvarpsþáttum sem síðar fengu nafnið Star Trek. Ellefta kvikmyndin í þessari langlífu seríu verður frumsýnd á morgun. Lífið 7.5.2009 06:00
Töfraflautan flutt Óperan Töfraflautan eftir Wolfgang Amadeus Mozart verður flutt í Lindakirkju á morgun kl. 20.00. Það er Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz undir styrkri stjórn Keiths Reed sem flytur. Verkið er sett upp í heild sinni með hljómsveit og kór. Lífið 7.5.2009 06:00
Gerir betur en Björk, Bubbi og Egill Ólafs „Þetta er náttúrulega eins og maðurinn segir, allt eftir því hvernig á það er litið. En Maggi [Magnús Einarsson, útvarps- og tónlistarmaður] var eitthvað að skoða þetta, lét mig hafa listann og þá kom á daginn að ég hef komið við sögu á 19 af þessum plötum,“ segir Tómas Tómasson tónlistarmaður hógvær að vanda. Lífið 7.5.2009 05:30
Órafmagnaðir í Sýrlandi Skítamórall ætlar að halda órafmagnaða tónleika í haust sem verða teknir upp og gefnir út fyrir jólin. Tilefnið er tuttugu ára afmæli sveitarinnar á þessu ári. Lífið 7.5.2009 05:00
Mickey Rourke sendur í megrun Bandaríski leikarinn Mickey Rourke hefur fengið þau skilaboð frá framleiðendum Iron Man 2 að hann þurfi að missa nokkur kíló fyrir hlutverk sitt sem rússneski þrjóturinn Whiplash. Rourke bætti nokkrum grömmum á sig fyrir hlutverk sitt í The Wrestler og hefur átt í töluverðum vandræðum með að losa sig við þau. New York Magazine greindi frá þessu í gær. Lífið 7.5.2009 04:30
Ferrell flytur í úthverfið Will Ferrell er í samningaviðræðum um að taka að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Neighborhood Watch. Myndin fjallar um náunga sem flytur úr borginni í úthverfi þar sem hann tekur þátt í nágrannavörslu og kemur í framhaldinu upp um samsæri. Lífið 7.5.2009 04:00