Lífið

Hvaða stjarna viltu að passi börnin þín?

Lesbíuparið Ellen Degeneres og Portia de Rossi eru vinsælustu barnfóstrurnar.
Lesbíuparið Ellen Degeneres og Portia de Rossi eru vinsælustu barnfóstrurnar.

Bandarísk heimasíða sem fjallar um fjölskyldumál gerði könnun á því hvaða stjörnur almenningur vildi helst fá til þess að passa börnin fyrir sig.

Efst á þeim lista er lesbíuparið Ellen Degeneres og Portia de Rossi. Gamanleikarinn Ellen er Íslendingum að góðu kunn fyrir eigin sjónvarpsþætti og Portia de Rossi sló í gegn í þáttunum um lögfræðinginn Allie MacBeal.

Númer tvö á listanum er vinkonan Jennifer Anniston. Númer þrjú er súpermamman Angelina Jolie og í fjórða sæti er mamma allrar Ameríku Oprah Winfrey.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.