Lífið Sefar nagandi sjálfsefann Lífið 28.1.2011 13:30 Afríkumyndir Páls á uppboði 25 ljósmyndir Páls Stefánssonar frá Afríku verða boðnar upp í dag til styrktar Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Allur ágóði af sölu myndanna rennur til menntunarverkefnis samtakanna í Pader-héraði í Norður-Úganda. Lífið 28.1.2011 12:30 Vingaðist við hjákonuna Lífið 28.1.2011 12:15 Hárdoktorinn kveður Ísland Plötusnúðurinn Jón Atli Helgason flytur til Danmerkur í byrjun næstu viku. Þar mun hann meðal annars starfa sem plötusnúður ásamt því að spila á bassa inn á plötu með danska plötusnúðnum Kasper Björke. Lífið 28.1.2011 11:30 Ber í sér vellíðan Sigurlína Davíðsdóttir er ein þeirra sem hefur gengið hráfæði á hönd og finnst það hafa góð áhrif á heilsuna. Hún ver 15-20 mínútum í matargerð daglega og segir hráfæði síst dýrara en annað. Matur 28.1.2011 10:00 Lágstemmt gæðapopp Ellen með rólega og kántrískotna poppplötu fyrir aðdáendur sína, Noruh Jones og Klassart. Gagnrýni 28.1.2011 06:00 Brókin utan yfir buxurnar Leikjavísir 28.1.2011 00:01 Gómsæt en einföld bláberjakaka Hráfæðiskaka Sigurlínu Davíðsdóttur prófessors. Matur 28.1.2011 00:01 Írskur boxari og stamandi konungur í kvikmyndahús Fjórar kvikmyndir verða frumsýndar hérlendis á morgun. Tvær þeirra voru á þriðjudag tilnefndar til nítján Óskarsverðlauna samanlagt. Kvikmyndaunnendur hafa úr fjórum nýjum kvikmyndum að velja þessa helgina. Þær eru The Fighter, The King"s Speech, The Dilemma og From Prada to Nada. Lífið 27.1.2011 20:00 Arftaki Grace Kelly Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert fursti af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Tíska og hönnun 27.1.2011 15:27 Hittust á netinu og mæltu sér mót á Íslandi Klassískt menntaði píanóleikarinn Vika Yermoleva og trommarinn Brian Viglione úr hljómsveitinni The Dresden Dolls leiða saman hesta sína á Sódómu á laugardagskvöld. Lífið 27.1.2011 14:15 Höddi Magg fékk sjokk í Svíþjóð „Þetta er nokkuð sem ég hef aldrei gert áður, ég hef hvorki farið sem fréttamaður né áhorfandi á stórmót þannig að þetta hefur verið mikið ævintýri. En um leið höfum við, ég og Björn Sigurðsson aðstoðarmaður minn, líka verið á þönum allan tímann þannig að þetta hefur verið ákaflega lýjandi um leið,“ segir Hörður Magnússon íþróttafréttamaður. Lífið 27.1.2011 13:30 Prikið undirbýr drykkjuspil í tilefni afmælis Veitinga- og skemmtistaðurinn Prikið er með nýtt borðspil í undirbúningi í tilefni af sextugsafmæli sínu í ár. „Við ætlum að búa til fyllerísspil í anda Trivial [Pursuit]. Þarna verður fullt af hlutum sem tengjast Prikinu og vitleysunni sem er í gangi þar,“ segir Finni hjá Prikinu. „Þetta verður fjör, númer eitt, tvö og þrjú. Það verður mikið drukkið í því, býst ég við.“ Lífið 27.1.2011 13:00 Sigraði í prjónaðri brók frá mömmu „Ég held að það verði erfitt að toppa þetta,“ segir Guðni Þorri Egilsson, nýkrýndur „Þorri landsmanna“ 2011. Ölgerðin efndi til keppni um nafnbótina í tilefni bóndadagsins en þann dag kom Egils Þorrabjór í áfengisverslanir. Lífið 27.1.2011 12:00 Hlakka til að hitta nemendurna Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Tíska og hönnun 27.1.2011 08:00 Fjaðrir og tjull Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Tíska og hönnun 27.1.2011 04:00 Ungmenni á plötu Sönglistar Ungmenni á aldrinum fimmtán til sautján ára koma við sögu á plötunni Sönglistin 2010 sem er nýkomin út. Á henni eru þrettán innlend og erlend lög. Flytjendur eru eða hafa verið nemendur í söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Lífið 27.1.2011 00:00 Hártískan í handboltanum Hártíska íþróttaheimsins er jafn skrautleg og annars staðar. Fréttablaðið tíndi til nokkra valinkunna handboltakappa sem hafa skartað hárgreiðslu sem tekið er eftir. Lífið 26.1.2011 20:00 Golden Globe: Fölir litir og einföld snið Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tíska og hönnun 26.1.2011 16:47 Já en kærastan er miklu stærrri en þú Logi Brynjarsson matreiðslumaður á matsölustaðnum Höfnin sem staðsettur er við bátahöfnina í Reykjavík veit hvernig best er að elda lax á einfaldan og fljótlegan máta. Fyrir tilviljun var unnusta Loga, Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottnign með meiru, stödd að snæðingi á Höfninni en Logi rekur staðinn ásamt foreldrum sínum. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði er töluverður stærðarmunur á Loga og Ragnheiði. Lífið 26.1.2011 15:38 Loksins eitthvað spennandi fyrir börnin Barnaleikritið Fjársjóðsleit með Ísgerði verður frumsýnt laugardaginn 29. janúar næstkomandi í leikhúsinu Norðurpóllinn á Seltjarnarnesi. Fjársjóðsleitin er gagnvirkt leikrit þar sem krakkarnir fá að taka virkan þátt í spennandi ævintýri þar sem ýmsar skrautlegar persónur verða á vegi þeirra með Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur og Magnúsi Guðmundssyni í aðalhlutverkum. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Norðurpólnum í vikunni þar sem undirbúningurinn stendur sem hæst. Sjá nánar á midi.is. Lífið 26.1.2011 11:30 Penélope og Javier eignast sitt fyrsta barn Spænsku leikarahjónin Penélope Cruz og Javier Bardem eignuðust sitt fyrsta barn nú í vikunni. Samkvæmt spænska blaðinu El País fæddist barnið á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles. Blaðið hefur það eftir heimildarmönnum að þetta sé sveingbarn. Lífið 26.1.2011 10:30 Sex vinir Sjonna syngja Eurovision-lagið „Þessi nöfn eru staðfest og munu syngja lagið hans Sjonna," segir Jóhanna Jóhannsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Sex vinir Sjonna Brink munu flytja lagið hans Aftur heim sem lagasmiðurinn og söngvarinn samdi fyrir Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þetta eru þeir Hreimur Örn Heimisson, Gunnar Ólason, Benedikt Brynleifsson, Vignir Snær, Matthías Matthíasson og Pálmi Sigurhjartarson. Lífið 26.1.2011 00:01 Oprah Winfrey á hálfsystur Spjallþáttakonan Oprah Winfrey hefur uppgötvað að hún á hálfsystur. Sú er frá Milwaukee og var ættleidd fyrir tæpum fimmtíu árum, þegar Oprah var átta ára. Lífið 26.1.2011 00:01 Fjórir Íslendingar í vinnu á tökustað Karlar sem hata konur „Ég skrifaði undir trúnaðarsamkomulag um að gefa ekkert upp um efni myndarinnar en ég get alveg viðurkennt að ég hafi verið að vinna í henni,“ segir Finnur Þór Guðjónsson. Lífið 26.1.2011 00:01 Himnesk frammistaða Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónleika sína á menningarhátíðinni Sydney Festival sem haldin er í Ástralíu um þessar mundir. Lífið 26.1.2011 00:01 Retro Stefson að semja við útgáfurisann Universal Hljómsveitin Retro Stefson er í þann mund að skrifa undir samning við stórfyrirtækið Universal. Viðræður fóru af stað eftir að útsendari fyrirtækisins í Þýskalandi fór á tónleika með hljómsveitinni á Iceland Airwaves-hátíðinni síðasta haust og heillaðist upp úr skónum. Lífið 26.1.2011 00:00 Ekkert óvænt á Óskarnum Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kunngjörðar í gær. Fátt kom á óvart í vali bandarísku akademíunnar og raunar var allt eftir bókinni. The King‘s Speech leiðir kapphlaupið með tólf tilnefningar en True Grit fylgir fast á eftir með tíu. The Social Network er tilnefnd til átta. Lífið 26.1.2011 00:00 Lay Low gerir plötu við ljóð íslenskra kvenskálda „Ég er mjög spennt því mig hefur lengi langað til að gera íslenska plötu, en ég er ekki nógu góð í að semja íslenska texta," segir tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, best þekkt sem Lay Low. Lífið 25.1.2011 21:00 Leggur stuðsamning fyrir bæjarstjórn „Hugmyndin er að ef við náum ekki að redda nógu mörgum styrkjum sé bærinn tilbúinn til að hlaupa undir bagga með eitthvað," segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, oftast kallaður Mugison. Lífið 25.1.2011 20:00 « ‹ ›
Afríkumyndir Páls á uppboði 25 ljósmyndir Páls Stefánssonar frá Afríku verða boðnar upp í dag til styrktar Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Allur ágóði af sölu myndanna rennur til menntunarverkefnis samtakanna í Pader-héraði í Norður-Úganda. Lífið 28.1.2011 12:30
Hárdoktorinn kveður Ísland Plötusnúðurinn Jón Atli Helgason flytur til Danmerkur í byrjun næstu viku. Þar mun hann meðal annars starfa sem plötusnúður ásamt því að spila á bassa inn á plötu með danska plötusnúðnum Kasper Björke. Lífið 28.1.2011 11:30
Ber í sér vellíðan Sigurlína Davíðsdóttir er ein þeirra sem hefur gengið hráfæði á hönd og finnst það hafa góð áhrif á heilsuna. Hún ver 15-20 mínútum í matargerð daglega og segir hráfæði síst dýrara en annað. Matur 28.1.2011 10:00
Lágstemmt gæðapopp Ellen með rólega og kántrískotna poppplötu fyrir aðdáendur sína, Noruh Jones og Klassart. Gagnrýni 28.1.2011 06:00
Írskur boxari og stamandi konungur í kvikmyndahús Fjórar kvikmyndir verða frumsýndar hérlendis á morgun. Tvær þeirra voru á þriðjudag tilnefndar til nítján Óskarsverðlauna samanlagt. Kvikmyndaunnendur hafa úr fjórum nýjum kvikmyndum að velja þessa helgina. Þær eru The Fighter, The King"s Speech, The Dilemma og From Prada to Nada. Lífið 27.1.2011 20:00
Arftaki Grace Kelly Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert fursti af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Tíska og hönnun 27.1.2011 15:27
Hittust á netinu og mæltu sér mót á Íslandi Klassískt menntaði píanóleikarinn Vika Yermoleva og trommarinn Brian Viglione úr hljómsveitinni The Dresden Dolls leiða saman hesta sína á Sódómu á laugardagskvöld. Lífið 27.1.2011 14:15
Höddi Magg fékk sjokk í Svíþjóð „Þetta er nokkuð sem ég hef aldrei gert áður, ég hef hvorki farið sem fréttamaður né áhorfandi á stórmót þannig að þetta hefur verið mikið ævintýri. En um leið höfum við, ég og Björn Sigurðsson aðstoðarmaður minn, líka verið á þönum allan tímann þannig að þetta hefur verið ákaflega lýjandi um leið,“ segir Hörður Magnússon íþróttafréttamaður. Lífið 27.1.2011 13:30
Prikið undirbýr drykkjuspil í tilefni afmælis Veitinga- og skemmtistaðurinn Prikið er með nýtt borðspil í undirbúningi í tilefni af sextugsafmæli sínu í ár. „Við ætlum að búa til fyllerísspil í anda Trivial [Pursuit]. Þarna verður fullt af hlutum sem tengjast Prikinu og vitleysunni sem er í gangi þar,“ segir Finni hjá Prikinu. „Þetta verður fjör, númer eitt, tvö og þrjú. Það verður mikið drukkið í því, býst ég við.“ Lífið 27.1.2011 13:00
Sigraði í prjónaðri brók frá mömmu „Ég held að það verði erfitt að toppa þetta,“ segir Guðni Þorri Egilsson, nýkrýndur „Þorri landsmanna“ 2011. Ölgerðin efndi til keppni um nafnbótina í tilefni bóndadagsins en þann dag kom Egils Þorrabjór í áfengisverslanir. Lífið 27.1.2011 12:00
Hlakka til að hitta nemendurna Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Tíska og hönnun 27.1.2011 08:00
Fjaðrir og tjull Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Tíska og hönnun 27.1.2011 04:00
Ungmenni á plötu Sönglistar Ungmenni á aldrinum fimmtán til sautján ára koma við sögu á plötunni Sönglistin 2010 sem er nýkomin út. Á henni eru þrettán innlend og erlend lög. Flytjendur eru eða hafa verið nemendur í söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Lífið 27.1.2011 00:00
Hártískan í handboltanum Hártíska íþróttaheimsins er jafn skrautleg og annars staðar. Fréttablaðið tíndi til nokkra valinkunna handboltakappa sem hafa skartað hárgreiðslu sem tekið er eftir. Lífið 26.1.2011 20:00
Golden Globe: Fölir litir og einföld snið Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tíska og hönnun 26.1.2011 16:47
Já en kærastan er miklu stærrri en þú Logi Brynjarsson matreiðslumaður á matsölustaðnum Höfnin sem staðsettur er við bátahöfnina í Reykjavík veit hvernig best er að elda lax á einfaldan og fljótlegan máta. Fyrir tilviljun var unnusta Loga, Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottnign með meiru, stödd að snæðingi á Höfninni en Logi rekur staðinn ásamt foreldrum sínum. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði er töluverður stærðarmunur á Loga og Ragnheiði. Lífið 26.1.2011 15:38
Loksins eitthvað spennandi fyrir börnin Barnaleikritið Fjársjóðsleit með Ísgerði verður frumsýnt laugardaginn 29. janúar næstkomandi í leikhúsinu Norðurpóllinn á Seltjarnarnesi. Fjársjóðsleitin er gagnvirkt leikrit þar sem krakkarnir fá að taka virkan þátt í spennandi ævintýri þar sem ýmsar skrautlegar persónur verða á vegi þeirra með Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur og Magnúsi Guðmundssyni í aðalhlutverkum. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Norðurpólnum í vikunni þar sem undirbúningurinn stendur sem hæst. Sjá nánar á midi.is. Lífið 26.1.2011 11:30
Penélope og Javier eignast sitt fyrsta barn Spænsku leikarahjónin Penélope Cruz og Javier Bardem eignuðust sitt fyrsta barn nú í vikunni. Samkvæmt spænska blaðinu El País fæddist barnið á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles. Blaðið hefur það eftir heimildarmönnum að þetta sé sveingbarn. Lífið 26.1.2011 10:30
Sex vinir Sjonna syngja Eurovision-lagið „Þessi nöfn eru staðfest og munu syngja lagið hans Sjonna," segir Jóhanna Jóhannsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Sex vinir Sjonna Brink munu flytja lagið hans Aftur heim sem lagasmiðurinn og söngvarinn samdi fyrir Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þetta eru þeir Hreimur Örn Heimisson, Gunnar Ólason, Benedikt Brynleifsson, Vignir Snær, Matthías Matthíasson og Pálmi Sigurhjartarson. Lífið 26.1.2011 00:01
Oprah Winfrey á hálfsystur Spjallþáttakonan Oprah Winfrey hefur uppgötvað að hún á hálfsystur. Sú er frá Milwaukee og var ættleidd fyrir tæpum fimmtíu árum, þegar Oprah var átta ára. Lífið 26.1.2011 00:01
Fjórir Íslendingar í vinnu á tökustað Karlar sem hata konur „Ég skrifaði undir trúnaðarsamkomulag um að gefa ekkert upp um efni myndarinnar en ég get alveg viðurkennt að ég hafi verið að vinna í henni,“ segir Finnur Þór Guðjónsson. Lífið 26.1.2011 00:01
Himnesk frammistaða Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónleika sína á menningarhátíðinni Sydney Festival sem haldin er í Ástralíu um þessar mundir. Lífið 26.1.2011 00:01
Retro Stefson að semja við útgáfurisann Universal Hljómsveitin Retro Stefson er í þann mund að skrifa undir samning við stórfyrirtækið Universal. Viðræður fóru af stað eftir að útsendari fyrirtækisins í Þýskalandi fór á tónleika með hljómsveitinni á Iceland Airwaves-hátíðinni síðasta haust og heillaðist upp úr skónum. Lífið 26.1.2011 00:00
Ekkert óvænt á Óskarnum Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kunngjörðar í gær. Fátt kom á óvart í vali bandarísku akademíunnar og raunar var allt eftir bókinni. The King‘s Speech leiðir kapphlaupið með tólf tilnefningar en True Grit fylgir fast á eftir með tíu. The Social Network er tilnefnd til átta. Lífið 26.1.2011 00:00
Lay Low gerir plötu við ljóð íslenskra kvenskálda „Ég er mjög spennt því mig hefur lengi langað til að gera íslenska plötu, en ég er ekki nógu góð í að semja íslenska texta," segir tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, best þekkt sem Lay Low. Lífið 25.1.2011 21:00
Leggur stuðsamning fyrir bæjarstjórn „Hugmyndin er að ef við náum ekki að redda nógu mörgum styrkjum sé bærinn tilbúinn til að hlaupa undir bagga með eitthvað," segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, oftast kallaður Mugison. Lífið 25.1.2011 20:00