Lífið

„Ólýsanleg tilfinning“

„Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.”

Lífið

Tvær hliðar Emmsjé Gauta

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi.

Lífið