Lífið Alda Karen gefur fyrirlestraefnið sitt: „Við erum öll í þessu saman“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín tók þá ákvörðun í samkomubanninu að gefa allt fyrirlestraefni sitt á netinu endurgjaldslaust. Lífið 1.4.2020 20:00 „Ólýsanleg tilfinning“ „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.” Lífið 1.4.2020 16:15 Sendur í sóttkví á lokadegi sóttkvíar: „Þetta er ekki aprílgabb“ „Ég er á síðasta degi í sóttkví í dag. 14 dagar að klárast. Fæ símtal frá rakningarteyminu: „Þú hefur verið útsettur fyrir smiti aftur. Til hamingju, þú hefur unnið aðra 14 daga í sóttkví“ - Þetta er ekki aprílgabb.“ Lífið 1.4.2020 15:09 Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40 Dagur 8: Ferðalangur í eigin landi Garpur Elísabetarson er einn á einstöku ferðalagi um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 1.4.2020 12:30 Burstaði Kára Stefáns og fékk að launum boðsferð á stjörnuleik NBA Björn Teitsson skrifaði í gær grein á vefsíðuna Lemúrinn.is sem hefur heldur betur vakið mikla athygli en þar segir frá heldur betur merkilega atviki sem átti sér stað árið 2005. Lífið 1.4.2020 11:29 Vilja skikka foreldra á námskeið eftir skilnað barnanna vegna Skilnaður er oft erfiður fyrir fólk sérstaklega þegar börn eru í spilinu. Í dag 1.apríl opnar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra nýjan rafrænan vettvang um sérhæfða skilnaðarráðgjöf sem ber heitið samvinna eftir skilnað barnanna vegna. Lífið 1.4.2020 10:29 Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1.4.2020 07:00 Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:30 Keppendur í Eurovision koma fram í tveggja klukkustunda þætti Aðstandendur Eurovision-keppninnar, sem fram átti að fara í Rotterdam, vinna nú að þætti sem sýndur verður þegar úrslitkvöld keppninnar hefði að óbreyttu farið fram þann 16. maí. Lífið 31.3.2020 15:31 Tvær hliðar Emmsjé Gauta Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Lífið 31.3.2020 14:31 Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. Lífið 31.3.2020 13:31 Leið til að færa myndlistina nær fólki Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram. Lífið 31.3.2020 13:00 Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:30 Dagur 6 og 7: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 31.3.2020 12:00 „Langaði virkilega að upplifa mig sem konu“ Þór Ludwig Stiefel er merkilegur myndlistarmaður en hann er listmálari sem hefur haldið ótal einka og samsýninga allt frá því hann hélt sína fyrstu sýningu í Hlaðvarpanum í Reykjavík árið 1990. Lífið 31.3.2020 11:28 Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu. Lífið 31.3.2020 10:29 „Menn eru að taka hana í sátt í dag“ Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. Lífið 31.3.2020 09:00 Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. Lífið 31.3.2020 08:15 50 fermetra íbúðir þar sem plássið er nýtt einstaklega vel Í borginni Brunswick í Ástralíu má finna stórkostlegar fimmtíu fermetra íbúðir þar sem hver sentímetri er nýttur til hins ítrasta. Lífið 31.3.2020 07:00 Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. Lífið 30.3.2020 22:06 Edda Sif og Vilhjálmur gefa frumburðinum nafn Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður, og kærastinn hennar Vilhjálmur Siggeirsson gáfu syni sínum nafn um helgina en hann hlaut nafnið Magnús Berg. Lífið 30.3.2020 19:01 Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30.3.2020 15:32 Nostalgía: Þegar Auddi og Anna Svava tóku stelpurnar í Nylon illa Á sínum tíma stóð Auðunn Blöndal fyrir þáttum á Stöð 2 sem nefndust Tekinn og þar fór hann oft á tíðum mjög illa með þekkta einstaklinga í falinni myndavél. Lífið 30.3.2020 14:29 Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur.“ Lífið 30.3.2020 13:31 Ónæmiskerfið á tímum Kórónunnar Netið er stútfullt af kukli og snákaolíum sem eiga að koma í veg fyrir smit eða með magískum mekanisma læknað Kórónuna. Lífið 30.3.2020 13:00 Feðgar fluttu stuðningsmannasöng til Víðis, Þórólfs og Ölmu Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 30.3.2020 11:30 Dagur fjögur og fimm: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 30.3.2020 11:00 Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. Lífið 30.3.2020 10:28 Höfundur I Love Rock and Roll lést af völdum Covid-19 Bandaríski tónlistarmaðurinn Alan Merrill, sem frægastur er fyrir að hafa samið og flutt stórsmellinn I Love Rock and Roll, er látinn, 69 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Lífið 30.3.2020 07:20 « ‹ ›
Alda Karen gefur fyrirlestraefnið sitt: „Við erum öll í þessu saman“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín tók þá ákvörðun í samkomubanninu að gefa allt fyrirlestraefni sitt á netinu endurgjaldslaust. Lífið 1.4.2020 20:00
„Ólýsanleg tilfinning“ „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.” Lífið 1.4.2020 16:15
Sendur í sóttkví á lokadegi sóttkvíar: „Þetta er ekki aprílgabb“ „Ég er á síðasta degi í sóttkví í dag. 14 dagar að klárast. Fæ símtal frá rakningarteyminu: „Þú hefur verið útsettur fyrir smiti aftur. Til hamingju, þú hefur unnið aðra 14 daga í sóttkví“ - Þetta er ekki aprílgabb.“ Lífið 1.4.2020 15:09
Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40
Dagur 8: Ferðalangur í eigin landi Garpur Elísabetarson er einn á einstöku ferðalagi um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 1.4.2020 12:30
Burstaði Kára Stefáns og fékk að launum boðsferð á stjörnuleik NBA Björn Teitsson skrifaði í gær grein á vefsíðuna Lemúrinn.is sem hefur heldur betur vakið mikla athygli en þar segir frá heldur betur merkilega atviki sem átti sér stað árið 2005. Lífið 1.4.2020 11:29
Vilja skikka foreldra á námskeið eftir skilnað barnanna vegna Skilnaður er oft erfiður fyrir fólk sérstaklega þegar börn eru í spilinu. Í dag 1.apríl opnar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra nýjan rafrænan vettvang um sérhæfða skilnaðarráðgjöf sem ber heitið samvinna eftir skilnað barnanna vegna. Lífið 1.4.2020 10:29
Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1.4.2020 07:00
Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:30
Keppendur í Eurovision koma fram í tveggja klukkustunda þætti Aðstandendur Eurovision-keppninnar, sem fram átti að fara í Rotterdam, vinna nú að þætti sem sýndur verður þegar úrslitkvöld keppninnar hefði að óbreyttu farið fram þann 16. maí. Lífið 31.3.2020 15:31
Tvær hliðar Emmsjé Gauta Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Lífið 31.3.2020 14:31
Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. Lífið 31.3.2020 13:31
Leið til að færa myndlistina nær fólki Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram. Lífið 31.3.2020 13:00
Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:30
Dagur 6 og 7: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 31.3.2020 12:00
„Langaði virkilega að upplifa mig sem konu“ Þór Ludwig Stiefel er merkilegur myndlistarmaður en hann er listmálari sem hefur haldið ótal einka og samsýninga allt frá því hann hélt sína fyrstu sýningu í Hlaðvarpanum í Reykjavík árið 1990. Lífið 31.3.2020 11:28
Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu. Lífið 31.3.2020 10:29
„Menn eru að taka hana í sátt í dag“ Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. Lífið 31.3.2020 09:00
Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. Lífið 31.3.2020 08:15
50 fermetra íbúðir þar sem plássið er nýtt einstaklega vel Í borginni Brunswick í Ástralíu má finna stórkostlegar fimmtíu fermetra íbúðir þar sem hver sentímetri er nýttur til hins ítrasta. Lífið 31.3.2020 07:00
Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. Lífið 30.3.2020 22:06
Edda Sif og Vilhjálmur gefa frumburðinum nafn Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður, og kærastinn hennar Vilhjálmur Siggeirsson gáfu syni sínum nafn um helgina en hann hlaut nafnið Magnús Berg. Lífið 30.3.2020 19:01
Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30.3.2020 15:32
Nostalgía: Þegar Auddi og Anna Svava tóku stelpurnar í Nylon illa Á sínum tíma stóð Auðunn Blöndal fyrir þáttum á Stöð 2 sem nefndust Tekinn og þar fór hann oft á tíðum mjög illa með þekkta einstaklinga í falinni myndavél. Lífið 30.3.2020 14:29
Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur.“ Lífið 30.3.2020 13:31
Ónæmiskerfið á tímum Kórónunnar Netið er stútfullt af kukli og snákaolíum sem eiga að koma í veg fyrir smit eða með magískum mekanisma læknað Kórónuna. Lífið 30.3.2020 13:00
Feðgar fluttu stuðningsmannasöng til Víðis, Þórólfs og Ölmu Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 30.3.2020 11:30
Dagur fjögur og fimm: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 30.3.2020 11:00
Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. Lífið 30.3.2020 10:28
Höfundur I Love Rock and Roll lést af völdum Covid-19 Bandaríski tónlistarmaðurinn Alan Merrill, sem frægastur er fyrir að hafa samið og flutt stórsmellinn I Love Rock and Roll, er látinn, 69 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Lífið 30.3.2020 07:20