Lífið Björk og Jón Gnarr í Norræna Jóladagatal Norræna hússins býður upp á tvo landskunna listamenn síðustu dagana fyrir jól, en allan þennan mánuð hafa ýmsir troðið þar upp og hefur ekki verið tilkynnt hvaða gestir verða á ferðinni þar til nú. Dagatalið fer þannig fram að á hverjum degi kl. 12.34 eru ýmsir listamenn með uppákomu í 15-20 mínútur. Eins og vera ber í jóladagatali veit maður ekki fyrirfram hvað er bakvið hvern glugga, en víst er að listamennirnir sem taka þátt í dagatalinu eru meðal þeirra fremstu á Íslandi. Lífið 22.12.2008 06:00 Drepur ekki vini sína „Þetta er algjör óþarfi og í raun rakinn óþverraskapur að gera „mig“ að Haukamanni. Og hann viðurkennir að það var með vilja gert!“ segir Gunnar Viktorsson, sjúkraþjálfari og FH-ingur fram í fingurgóma. „Sagðist meira að segja hafa hlegið upphátt þegar hann skrifaði það!“ Lífið 22.12.2008 05:30 Reisir Eiffelturn Suðurnesja Guðmundur Rúnar Lúðvíksson varð þekktur á níunda áratugnum fyrir lög á borð við Súrmjólk í hádeginu. Nú er hann með nýtt verkefni á teikniborðinu sem á eftir að vekja mikla athygli. Lífið 22.12.2008 05:00 Fékk stóra köku í afmælisgjöf Leikkonan Katie Holmes varð þrítug síðastliðinn fimmtudag. Hátíðarhöld voru þó af skornum skammti vegna þátttöku hennar í leikritinu All My Sons í New York-borg. Lífið 22.12.2008 04:00 Krimmar gefa krimma í jólagjöf Fangar á Litla-Hrauni fá góðan glaðning í dag þegar fulltrúar frá Félagi bókaútgefanda mæta með hundruð bóka sem ætlað er að verði pakkað inn til ættingja og vina, komið fyrir á bókasafni fangelsisins auk þess sem kokkarnir fá sinn skerf; úrval matreiðslubóka. Fangarnir á Litla-Hrauni eru nefnilega með sitt eigið eldhús og geta því gripið í uppflettiritin þegar svo á við. Lífið 22.12.2008 04:00 Loftkastalinn opnaður á ný Nýtt atvinnuleikhús hefur göngu sína í Reykjavík í vor: Bjarni Haukur Þórsson leikhúsmaður hefur náð samkomulagi við eigendur Loftkastalans við Seljaveg um leigu á leikhúsaðstöðu þar og hyggst reka þar alþýðuleikhús og stefnir á fyrstu frumsýningu í vor. Lífið 22.12.2008 03:00 Þorgrímur Þráinsson í guðatölu á Skagaströnd Þorgrímur Þráinsson las upp úr nýrri bók sinni á Skagaströnd á dögunum. Óhætt er að segja að hann hafi fengið höfðinglegar móttökur. Lífið 22.12.2008 03:00 Fengu bætur Bresku grínistarnir Matt Lucas og David Walliams hafa unnið skaðabótamál sem þeir höfðuðu gegn breska tímaritinu The Daily Star Sunday. Í frétt þess frá því í september voru þeir sakaðir um að hafa misboðið samtökum samkynhneigðra í þætti sínum Little Britain USA. Lífið 22.12.2008 02:00 Draumur margra kvenna varð að veruleika „Ég held að það hafi verið draumur margra kvenna að vera „personal shopper" en enginn hafi látið sér detta í hug að gera þetta," segir Andrés Jónsson lífskúnstner og upplýsingafulltrúi Iceland Express. Þegar gjaldeyriskreppan skall á ákvað Iceland Express að markaðssetja Reykjavík sem verslunarborg. Lífið 21.12.2008 17:02 Alba og eiginmaður fögnuðu hjónavígslunni Jessica Alba og eiginmaður hennar, Cashole Warren, héldu brúðkaupsveislu á heimili sínu nú um helgina. Parið lét pússa sig saman hjá dómara í Los Angeles fyrr í mánuðinum. Hamingjusömu hjónin höfðu nýfætt barn sitt hjá sér þegar að þau fögnuðu hjónavígslunni. Lífið 21.12.2008 14:39 Sigur Rós á lista með Beyoncé og Coldplay Með suð í eyrum við spilum endalaust, nýjasta plata Sigur Rósar, er í tíunda sæti á árslista bandaríska tímaritsins Entertainment Weekley yfir bestu plötur ársins. Lífið 21.12.2008 09:15 Réttur er settur Tökur á spennuþáttaröðinni Réttur eru hafnar og ganga að sögn Magnúsar Viðar Sigurðssonar, framleiðanda, mjög vel. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu eru lögfræðingar í aðalhlutverki í þáttunum og fara tökur í dómsal fram í héraðsdómi Reykjanes. „Við fengum góðfúslegt leyfi hjá forsvarsmönnum hússins að fá að taka upp þegar ekkert væri að gerast í sölunum,“ segir Magnús. Lífið 21.12.2008 09:00 Alþýðukona leggur útrásarforsetann „Jú, jú, þetta eru nánast landráð. Og ég vona að forsetinn fyrirgefi mér þetta,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður. Og bætir við: „En það er í takt við tíðarandann að alþýðukona leggi útrásarforsetann.“ Lífið 21.12.2008 07:00 Allar flottustu svíturnar upppantaðar um áramótin Allar dýrustu svítur Reykjavíkur eru upppantaðar yfir áramótin. Fréttablaðið hafði samband við hótelstjóra fjögurra frægustu hótela höfuðborgarinnar og alls staðar var sama sagan; hvergi var hægt að panta svítu á gamlárskvöld, þær væru upppantaðar. Lífið 21.12.2008 06:00 Þriðju kynslóðar lúðraþeytir „Þetta gekk mjög vel. Mjög gaman og frábær lífsreynsla,“ sagði Baldvin Oddsson, fjórtán ára trompetleikari, eftir að hafa spilað einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gær. Lífið 21.12.2008 06:00 Úr þinginu í orgelleik um jól Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið það vandasama verkefni að vera organisti í Flateyrarkirkju á aðfangadag. „Ég var organisti þarna meðfram öðrum störfum eftir snjóflóðið 1995 en þá vann ég í verksmiðjunni Skelfiskur,“ segir Illugi. „Ég hafði svo sem ekki mikinn bakgrunn í orgelspili en ég tók þetta að mér að spila í messunum og ætli mér hafi ekki orðið einstaka sinnum á í messunni líka,“ segir hann og hlær við. Lífið 21.12.2008 04:00 Melrose Place pía situr fyrir í Playboy Hin hálffimmtuga Lisa Rinna sem þekktust er fyrir leik sinn í Melrose Place þáttunum hefur samþykkt tilboð Hughs Hefner um að sitja klæðalítil fyrir í Playboy. Lífið 20.12.2008 19:44 Brotist inn hjá Paris Hilton Brotist var inn á heimili Parisar Hilton í gær og er talið að skartgripum að andvirði tveimur milljónum bandaríkjadala hafi verið stolið í innbrotinu. Lögreglan segir að sést hafi til grunsamlegs manns koma inn um framdyrnar og ráðast inn í svefnherbergi Hiltons þegar að hún var stödd fjarri heimili sínu. Lífið 20.12.2008 12:08 Samningur RÚV og Ólafsfells í hönk Ólafsfell, fyrirtæki Björgólfs Guðmundssonar, mun á næstu dögum fara þess á leit við forsvarsmenn Ríkisútvarpsins að tvíhliða samningur þeirra um framleiðslu á leiknu efni verði tekinn til endurskoðunar. Samningurinn var gerður til þriggja ára og átti að tryggja fjármagn til sjálfstæðra framleiðenda sem vildu framleiða leikið efni fyrir RÚV. Lífið 20.12.2008 09:45 Slökkviliðið fækkar fötum Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu útbjuggu dagatal með myndum af fjórtán fáklæddum slökkviliðsmönnum og selja í fjáröflunarskyni. Lífið 20.12.2008 09:30 The Sun vandar Íslendingum ekki kveðjurnar „Heyra mátti öskur frá blóði drifnum Upton Park þegar Íslendingarnir tilkynntu að þeir hygðust selja West Ham.“ Svona hefst stór úttekt sem birtist í breska blaðinu The Sun. Lífið 20.12.2008 09:00 Íslenskir Guns N‘ Roses gítarleikarar slást í eftirpartíi „Þetta var bara eitthvað orðaskak. Já, það má kannski segja að þetta hafi verið pólitískur tónlistarlegur ágreiningur," segir Grétar Bulgretzky annar gítarleikara hinar íslensku Guns N' Roses hljómsveitar. Grétar er annars þekktur fyrir að hafa spilað undir hjá Kalla Bjarna Idolstjörnu á sínum tíma og er sagður með síðasta hárið í bransanum um þessar mundir. Lífið 20.12.2008 08:00 Styrkur til Borgarleikhússins skorinn niður Að ósk Reykjavíkurborgar hefur verið gert samkomlag, milli borgarinnar og Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, um nær 50 milljóna króna lækkun framlaga borgarinnar til leikhússins á næsta ári frá gildandi samningi en framlag borgarinnar var áætlað 431 milljón. Lífið 20.12.2008 07:30 Anita Briem í stjörnupartíi Íslenska leikkonan Anita Briem var meðal boðsgesta þegar hinn glæsilegi staður, The Conga Room, var enduropnaður eftir miklar breytingar fyrr í þessum mánuði. Lífið 20.12.2008 07:00 Rúnar Júl á stuttermabol Listamaðurinn Jón Sæmundur Auðarson er í óða önn að hanna stuttermaboli með myndum af Rúnari Júlíussyni. Ágóði bolanna rennur til nýs minningarsjóðs Rúnars. Lífið 20.12.2008 06:45 Með burðardýr í startholunum Fyrsta upplagið af plötu FM Belfast, How to Make Friends, er í þann mund að klárast og vinnur hljómsveitin nú hörðum höndum að því að útvega fleiri eintök. Lífið 20.12.2008 05:30 Jólaplönin í háaloft hjá Madonnu og Guy Hjónakornin fyrrverandi, Madonna og Guy Ritchie, höfðu tilkynnt börnum sínum að þau hygðust halda jólin saman. Svona rétt til að smáfólkið fengi eitthvað fyrir sinn snúð eftir að hafa upplifað erfiðan skilnað. Nú er það skipulag í lausu lofti eftir að enski leikstjórinn neitaði Madonnu um að gista á gamla sveitasetrinu þeirra í Wilt-skíri. The Sun greinir frá málinu og segir að Guy hafi óttast að of margar minningar frá hveitibrauðsdögunum myndu rifjast upp í kjölfarið. Lífið 20.12.2008 05:15 Stjúpmóðir Whitney Houston höfðar mál Stjúpmóðir Whitney Houston hefur höfðað mál gegn söngkonunni vegna milljón dollara líftryggingar sem faðir Houston lét eftir sig þegar hann dó fyrir fimm árum. Lífið 20.12.2008 05:00 Jim Carrey kann enn að djóka Það er ekki bara Tom Cruise sem kann þá list að skandalísera í sjónvarpi. Jim Carrey hefur hugsanlega fylgst með framgöngu hinnar smávöxnu stórstjörnu í sjónvarpi undanfarin ár og ákveðið að leika sama leik. Carrey er hins vegar mun meiri húmoristi en Cruise litli og gerði því áhorfendur spjallþáttastjórnandans Ellen deGeneres kjaftstopp þegar hann bað unnustu sinnar, Jenny McCarthy, í beinni útsendingu. Lífið 20.12.2008 05:00 Engin börn hjá Scarlett Bandaríska leikkonan með skandinavíska eftirnafnið, Scarlett Johansson, hefur útilokað barneignir í nánustu framtíð. Hún segist einfaldlega ekki hafa tíma til þess. Scarlett og leikarinn Ryan Reynolds gengu í það heilaga í september á þessu ári en börn virðast ekki á næsta leiti. „Ég er 24 ára gömul, ég á enn mikið eftir ógert og hef nægan tíma til að spá í börn," sagði Scarlett í samtali við Entertainment Tonight. Scarlett útilokar hins vegar ekki að verða mamma einn daginn. „Einhvern tímann, en ég er ekki tilbúin fyrir það núna." Lífið 20.12.2008 04:30 « ‹ ›
Björk og Jón Gnarr í Norræna Jóladagatal Norræna hússins býður upp á tvo landskunna listamenn síðustu dagana fyrir jól, en allan þennan mánuð hafa ýmsir troðið þar upp og hefur ekki verið tilkynnt hvaða gestir verða á ferðinni þar til nú. Dagatalið fer þannig fram að á hverjum degi kl. 12.34 eru ýmsir listamenn með uppákomu í 15-20 mínútur. Eins og vera ber í jóladagatali veit maður ekki fyrirfram hvað er bakvið hvern glugga, en víst er að listamennirnir sem taka þátt í dagatalinu eru meðal þeirra fremstu á Íslandi. Lífið 22.12.2008 06:00
Drepur ekki vini sína „Þetta er algjör óþarfi og í raun rakinn óþverraskapur að gera „mig“ að Haukamanni. Og hann viðurkennir að það var með vilja gert!“ segir Gunnar Viktorsson, sjúkraþjálfari og FH-ingur fram í fingurgóma. „Sagðist meira að segja hafa hlegið upphátt þegar hann skrifaði það!“ Lífið 22.12.2008 05:30
Reisir Eiffelturn Suðurnesja Guðmundur Rúnar Lúðvíksson varð þekktur á níunda áratugnum fyrir lög á borð við Súrmjólk í hádeginu. Nú er hann með nýtt verkefni á teikniborðinu sem á eftir að vekja mikla athygli. Lífið 22.12.2008 05:00
Fékk stóra köku í afmælisgjöf Leikkonan Katie Holmes varð þrítug síðastliðinn fimmtudag. Hátíðarhöld voru þó af skornum skammti vegna þátttöku hennar í leikritinu All My Sons í New York-borg. Lífið 22.12.2008 04:00
Krimmar gefa krimma í jólagjöf Fangar á Litla-Hrauni fá góðan glaðning í dag þegar fulltrúar frá Félagi bókaútgefanda mæta með hundruð bóka sem ætlað er að verði pakkað inn til ættingja og vina, komið fyrir á bókasafni fangelsisins auk þess sem kokkarnir fá sinn skerf; úrval matreiðslubóka. Fangarnir á Litla-Hrauni eru nefnilega með sitt eigið eldhús og geta því gripið í uppflettiritin þegar svo á við. Lífið 22.12.2008 04:00
Loftkastalinn opnaður á ný Nýtt atvinnuleikhús hefur göngu sína í Reykjavík í vor: Bjarni Haukur Þórsson leikhúsmaður hefur náð samkomulagi við eigendur Loftkastalans við Seljaveg um leigu á leikhúsaðstöðu þar og hyggst reka þar alþýðuleikhús og stefnir á fyrstu frumsýningu í vor. Lífið 22.12.2008 03:00
Þorgrímur Þráinsson í guðatölu á Skagaströnd Þorgrímur Þráinsson las upp úr nýrri bók sinni á Skagaströnd á dögunum. Óhætt er að segja að hann hafi fengið höfðinglegar móttökur. Lífið 22.12.2008 03:00
Fengu bætur Bresku grínistarnir Matt Lucas og David Walliams hafa unnið skaðabótamál sem þeir höfðuðu gegn breska tímaritinu The Daily Star Sunday. Í frétt þess frá því í september voru þeir sakaðir um að hafa misboðið samtökum samkynhneigðra í þætti sínum Little Britain USA. Lífið 22.12.2008 02:00
Draumur margra kvenna varð að veruleika „Ég held að það hafi verið draumur margra kvenna að vera „personal shopper" en enginn hafi látið sér detta í hug að gera þetta," segir Andrés Jónsson lífskúnstner og upplýsingafulltrúi Iceland Express. Þegar gjaldeyriskreppan skall á ákvað Iceland Express að markaðssetja Reykjavík sem verslunarborg. Lífið 21.12.2008 17:02
Alba og eiginmaður fögnuðu hjónavígslunni Jessica Alba og eiginmaður hennar, Cashole Warren, héldu brúðkaupsveislu á heimili sínu nú um helgina. Parið lét pússa sig saman hjá dómara í Los Angeles fyrr í mánuðinum. Hamingjusömu hjónin höfðu nýfætt barn sitt hjá sér þegar að þau fögnuðu hjónavígslunni. Lífið 21.12.2008 14:39
Sigur Rós á lista með Beyoncé og Coldplay Með suð í eyrum við spilum endalaust, nýjasta plata Sigur Rósar, er í tíunda sæti á árslista bandaríska tímaritsins Entertainment Weekley yfir bestu plötur ársins. Lífið 21.12.2008 09:15
Réttur er settur Tökur á spennuþáttaröðinni Réttur eru hafnar og ganga að sögn Magnúsar Viðar Sigurðssonar, framleiðanda, mjög vel. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu eru lögfræðingar í aðalhlutverki í þáttunum og fara tökur í dómsal fram í héraðsdómi Reykjanes. „Við fengum góðfúslegt leyfi hjá forsvarsmönnum hússins að fá að taka upp þegar ekkert væri að gerast í sölunum,“ segir Magnús. Lífið 21.12.2008 09:00
Alþýðukona leggur útrásarforsetann „Jú, jú, þetta eru nánast landráð. Og ég vona að forsetinn fyrirgefi mér þetta,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður. Og bætir við: „En það er í takt við tíðarandann að alþýðukona leggi útrásarforsetann.“ Lífið 21.12.2008 07:00
Allar flottustu svíturnar upppantaðar um áramótin Allar dýrustu svítur Reykjavíkur eru upppantaðar yfir áramótin. Fréttablaðið hafði samband við hótelstjóra fjögurra frægustu hótela höfuðborgarinnar og alls staðar var sama sagan; hvergi var hægt að panta svítu á gamlárskvöld, þær væru upppantaðar. Lífið 21.12.2008 06:00
Þriðju kynslóðar lúðraþeytir „Þetta gekk mjög vel. Mjög gaman og frábær lífsreynsla,“ sagði Baldvin Oddsson, fjórtán ára trompetleikari, eftir að hafa spilað einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gær. Lífið 21.12.2008 06:00
Úr þinginu í orgelleik um jól Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið það vandasama verkefni að vera organisti í Flateyrarkirkju á aðfangadag. „Ég var organisti þarna meðfram öðrum störfum eftir snjóflóðið 1995 en þá vann ég í verksmiðjunni Skelfiskur,“ segir Illugi. „Ég hafði svo sem ekki mikinn bakgrunn í orgelspili en ég tók þetta að mér að spila í messunum og ætli mér hafi ekki orðið einstaka sinnum á í messunni líka,“ segir hann og hlær við. Lífið 21.12.2008 04:00
Melrose Place pía situr fyrir í Playboy Hin hálffimmtuga Lisa Rinna sem þekktust er fyrir leik sinn í Melrose Place þáttunum hefur samþykkt tilboð Hughs Hefner um að sitja klæðalítil fyrir í Playboy. Lífið 20.12.2008 19:44
Brotist inn hjá Paris Hilton Brotist var inn á heimili Parisar Hilton í gær og er talið að skartgripum að andvirði tveimur milljónum bandaríkjadala hafi verið stolið í innbrotinu. Lögreglan segir að sést hafi til grunsamlegs manns koma inn um framdyrnar og ráðast inn í svefnherbergi Hiltons þegar að hún var stödd fjarri heimili sínu. Lífið 20.12.2008 12:08
Samningur RÚV og Ólafsfells í hönk Ólafsfell, fyrirtæki Björgólfs Guðmundssonar, mun á næstu dögum fara þess á leit við forsvarsmenn Ríkisútvarpsins að tvíhliða samningur þeirra um framleiðslu á leiknu efni verði tekinn til endurskoðunar. Samningurinn var gerður til þriggja ára og átti að tryggja fjármagn til sjálfstæðra framleiðenda sem vildu framleiða leikið efni fyrir RÚV. Lífið 20.12.2008 09:45
Slökkviliðið fækkar fötum Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu útbjuggu dagatal með myndum af fjórtán fáklæddum slökkviliðsmönnum og selja í fjáröflunarskyni. Lífið 20.12.2008 09:30
The Sun vandar Íslendingum ekki kveðjurnar „Heyra mátti öskur frá blóði drifnum Upton Park þegar Íslendingarnir tilkynntu að þeir hygðust selja West Ham.“ Svona hefst stór úttekt sem birtist í breska blaðinu The Sun. Lífið 20.12.2008 09:00
Íslenskir Guns N‘ Roses gítarleikarar slást í eftirpartíi „Þetta var bara eitthvað orðaskak. Já, það má kannski segja að þetta hafi verið pólitískur tónlistarlegur ágreiningur," segir Grétar Bulgretzky annar gítarleikara hinar íslensku Guns N' Roses hljómsveitar. Grétar er annars þekktur fyrir að hafa spilað undir hjá Kalla Bjarna Idolstjörnu á sínum tíma og er sagður með síðasta hárið í bransanum um þessar mundir. Lífið 20.12.2008 08:00
Styrkur til Borgarleikhússins skorinn niður Að ósk Reykjavíkurborgar hefur verið gert samkomlag, milli borgarinnar og Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, um nær 50 milljóna króna lækkun framlaga borgarinnar til leikhússins á næsta ári frá gildandi samningi en framlag borgarinnar var áætlað 431 milljón. Lífið 20.12.2008 07:30
Anita Briem í stjörnupartíi Íslenska leikkonan Anita Briem var meðal boðsgesta þegar hinn glæsilegi staður, The Conga Room, var enduropnaður eftir miklar breytingar fyrr í þessum mánuði. Lífið 20.12.2008 07:00
Rúnar Júl á stuttermabol Listamaðurinn Jón Sæmundur Auðarson er í óða önn að hanna stuttermaboli með myndum af Rúnari Júlíussyni. Ágóði bolanna rennur til nýs minningarsjóðs Rúnars. Lífið 20.12.2008 06:45
Með burðardýr í startholunum Fyrsta upplagið af plötu FM Belfast, How to Make Friends, er í þann mund að klárast og vinnur hljómsveitin nú hörðum höndum að því að útvega fleiri eintök. Lífið 20.12.2008 05:30
Jólaplönin í háaloft hjá Madonnu og Guy Hjónakornin fyrrverandi, Madonna og Guy Ritchie, höfðu tilkynnt börnum sínum að þau hygðust halda jólin saman. Svona rétt til að smáfólkið fengi eitthvað fyrir sinn snúð eftir að hafa upplifað erfiðan skilnað. Nú er það skipulag í lausu lofti eftir að enski leikstjórinn neitaði Madonnu um að gista á gamla sveitasetrinu þeirra í Wilt-skíri. The Sun greinir frá málinu og segir að Guy hafi óttast að of margar minningar frá hveitibrauðsdögunum myndu rifjast upp í kjölfarið. Lífið 20.12.2008 05:15
Stjúpmóðir Whitney Houston höfðar mál Stjúpmóðir Whitney Houston hefur höfðað mál gegn söngkonunni vegna milljón dollara líftryggingar sem faðir Houston lét eftir sig þegar hann dó fyrir fimm árum. Lífið 20.12.2008 05:00
Jim Carrey kann enn að djóka Það er ekki bara Tom Cruise sem kann þá list að skandalísera í sjónvarpi. Jim Carrey hefur hugsanlega fylgst með framgöngu hinnar smávöxnu stórstjörnu í sjónvarpi undanfarin ár og ákveðið að leika sama leik. Carrey er hins vegar mun meiri húmoristi en Cruise litli og gerði því áhorfendur spjallþáttastjórnandans Ellen deGeneres kjaftstopp þegar hann bað unnustu sinnar, Jenny McCarthy, í beinni útsendingu. Lífið 20.12.2008 05:00
Engin börn hjá Scarlett Bandaríska leikkonan með skandinavíska eftirnafnið, Scarlett Johansson, hefur útilokað barneignir í nánustu framtíð. Hún segist einfaldlega ekki hafa tíma til þess. Scarlett og leikarinn Ryan Reynolds gengu í það heilaga í september á þessu ári en börn virðast ekki á næsta leiti. „Ég er 24 ára gömul, ég á enn mikið eftir ógert og hef nægan tíma til að spá í börn," sagði Scarlett í samtali við Entertainment Tonight. Scarlett útilokar hins vegar ekki að verða mamma einn daginn. „Einhvern tímann, en ég er ekki tilbúin fyrir það núna." Lífið 20.12.2008 04:30