Guðjón Bergman skrifar skáldsögu á ensku 23. janúar 2009 06:00 Væntanleg bók Guðjóns Bergmann ber heitið The Search og er sjálfsævisöguleg skáldsaga. MYND/fréttablaðið /anton brink „Ég er bara rétt að byrja, en markmiðið er að klára bókina á þessu ári og ég stend yfirleitt við það sem ég ætla mér,“ segir Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, sem vinnur nú að nýrri skáldsögu á ensku sem kallast The Search. „Þetta er sjálfsævisöguleg skáldsaga, sem fjallar um leitina að tilganginum í lífinu, hvernig hlutirnir eru ekki alltaf eins og þeir sýnast og hvernig hversdagsleikinn getur verið merkilegur. Margar af þeim hugmyndum sem ég hafði um hvað það var að vera andlegur molnuðu í minni leit og með því að setja það fram í skáldsögu frekar en sjálfsævisögu get ég sett hlutina í samhengi út frá upplifunum karaktersins í stað þess að segja þá persónulega. Enda er ég allt of ungur til að skrifa sjálfsævisögu,“ segir Guðjón og hlær. Aðspurður segist hann sjálfur lesa mest á ensku og finnst tungumálið opna fleiri möguleika hvað varðar útgáfu. „Ég skrifaði eina bók árið 2006 sem ég gaf út sjálfur á amazon.com og heitir Seven human needs. Það er mun erfiðara að koma sér á framfæri erlendis en býður samt upp á möguleikann á að ná til stærri hóps. Persónulega les ég nánast bara á ensku og hef gert síðastliðinn tíu eða fimmtán ár. Allt tungutakið í kringum mínar upplifanir hefur verið í tengslum við enska kennara, bækur, námskeið eða vini, svo nýja bókin kemur mjög eðlilega á ensku,“ bætir hann við.- ag Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
„Ég er bara rétt að byrja, en markmiðið er að klára bókina á þessu ári og ég stend yfirleitt við það sem ég ætla mér,“ segir Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, sem vinnur nú að nýrri skáldsögu á ensku sem kallast The Search. „Þetta er sjálfsævisöguleg skáldsaga, sem fjallar um leitina að tilganginum í lífinu, hvernig hlutirnir eru ekki alltaf eins og þeir sýnast og hvernig hversdagsleikinn getur verið merkilegur. Margar af þeim hugmyndum sem ég hafði um hvað það var að vera andlegur molnuðu í minni leit og með því að setja það fram í skáldsögu frekar en sjálfsævisögu get ég sett hlutina í samhengi út frá upplifunum karaktersins í stað þess að segja þá persónulega. Enda er ég allt of ungur til að skrifa sjálfsævisögu,“ segir Guðjón og hlær. Aðspurður segist hann sjálfur lesa mest á ensku og finnst tungumálið opna fleiri möguleika hvað varðar útgáfu. „Ég skrifaði eina bók árið 2006 sem ég gaf út sjálfur á amazon.com og heitir Seven human needs. Það er mun erfiðara að koma sér á framfæri erlendis en býður samt upp á möguleikann á að ná til stærri hóps. Persónulega les ég nánast bara á ensku og hef gert síðastliðinn tíu eða fimmtán ár. Allt tungutakið í kringum mínar upplifanir hefur verið í tengslum við enska kennara, bækur, námskeið eða vini, svo nýja bókin kemur mjög eðlilega á ensku,“ bætir hann við.- ag
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein