Sturlunga vaknar til lífsins 23. janúar 2009 06:00 Benedikt segir ýmislegt svipað með ástandinu nú og þegar Sturlungaöld var. MYND/Fréttablaðið/Heiða Benedikt Erlingsson leikari vinnur að heimildarþáttum um Sturlungaöld. Tökur hefjast líklega í sumar. „Fyrsta uppkast er komið,“ segir leikarinn Benedikt Erlingsson sem vinnur nú að gerð heimildarþáttaraðar um Sturlungaöld. Þættirnir verða sjö talsins, farið verður á sögustaði og lykilatburðir endurgerðir. „Þetta verður reyndar ekki eins og í öðrum heimildarþáttum, þar sem einhverjir menn eru klæddir í miðaldabúninga og látnir leika. Heldur verður þetta svona svipað og þegar lögreglan rannsakar vettvang glæps nema með ábúendur í aðalhlutverki, fólkið sem býr þarna núna,“ útskýrir Benedikt og bætir við að menn fái eflaust að segja eitthvað áður en þeir stinga járnum hver í annan. Sumir hafa jafnvel fleygt því fram að ný Sturlungaöld sé í sjónmáli. Benedikt er ekki alveg reiðubúinn að kvitta upp á það. Og þó. „Sturlungaöld var auðvitað upphafið að sjálftökusamfélaginu þegar þjóðveldið riðaði til falls og jafnvægi þjóðfélagsins riðlaðist. Stórhöfðingjar urðu til og okkar forni fjandi, fákeppnin, birtist þarna fyrst.“ Og það er auðveldlega hægt að finna fleiri samlíkingar að sögn Benedikts; Baugs- og Björgólfsfeðgar væru Haukdælir og Svíndælingar okkar tíma og samningurinn við Noregskonung ekkert annað en innganga í Evrópusambandið. „En þetta veltur auðvitað allt á því hvernig menn kjósa að lesa í og túlka sögu okkar.“ Benedikt hefur þegar fengið styrk úr Kvikmyndasjóði og hefur verið í góðu sambandi við Ríkissjónvarpið um sýningar og framleiðslu á þáttaröðinni og er bjartsýnn á að tökur geti hafist í sumar. freyrgigjafrettabladid.is Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Benedikt Erlingsson leikari vinnur að heimildarþáttum um Sturlungaöld. Tökur hefjast líklega í sumar. „Fyrsta uppkast er komið,“ segir leikarinn Benedikt Erlingsson sem vinnur nú að gerð heimildarþáttaraðar um Sturlungaöld. Þættirnir verða sjö talsins, farið verður á sögustaði og lykilatburðir endurgerðir. „Þetta verður reyndar ekki eins og í öðrum heimildarþáttum, þar sem einhverjir menn eru klæddir í miðaldabúninga og látnir leika. Heldur verður þetta svona svipað og þegar lögreglan rannsakar vettvang glæps nema með ábúendur í aðalhlutverki, fólkið sem býr þarna núna,“ útskýrir Benedikt og bætir við að menn fái eflaust að segja eitthvað áður en þeir stinga járnum hver í annan. Sumir hafa jafnvel fleygt því fram að ný Sturlungaöld sé í sjónmáli. Benedikt er ekki alveg reiðubúinn að kvitta upp á það. Og þó. „Sturlungaöld var auðvitað upphafið að sjálftökusamfélaginu þegar þjóðveldið riðaði til falls og jafnvægi þjóðfélagsins riðlaðist. Stórhöfðingjar urðu til og okkar forni fjandi, fákeppnin, birtist þarna fyrst.“ Og það er auðveldlega hægt að finna fleiri samlíkingar að sögn Benedikts; Baugs- og Björgólfsfeðgar væru Haukdælir og Svíndælingar okkar tíma og samningurinn við Noregskonung ekkert annað en innganga í Evrópusambandið. „En þetta veltur auðvitað allt á því hvernig menn kjósa að lesa í og túlka sögu okkar.“ Benedikt hefur þegar fengið styrk úr Kvikmyndasjóði og hefur verið í góðu sambandi við Ríkissjónvarpið um sýningar og framleiðslu á þáttaröðinni og er bjartsýnn á að tökur geti hafist í sumar. freyrgigjafrettabladid.is
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira