Heimir og Kolla á BBC 23. janúar 2009 11:02 Heimir, Kolbrún og Gissur gleðigjafi með meiru. MYND/Fréttablaðið „Maður er eiginlega alveg orðinn ruglaður. Ég held að ég sé bókaður í viðtöl langt fram eftir kvöldi," segir morgunhaninn Heimir Karlsson. Lopapeysusöfnun útvarpsþáttarins Ísland í bítið virðist sanna fyrir fullt og allt að Íslendingar bera engan kala til Breta. Í gærkvöldi sigldi nefnilega Arnarfellið áleiðis til Hull með tuttugu tonn af hvers kyns lopavörum, rúma fimmtíu rúmmetra af lopapeysum, síðbrókum, húfum og vettlingum. Heimir segir áhuga breskra fjölmiðla á þessari einstöku söfnun vera með ólíkindum. Hann velti því jafnvel fyrir sér hvort tími sé kominn til að ráða fjölmiðlafulltrúa. „Daily Telegraph, Daily Mail og Fokal-Radio í Stoke hafa öll haft samband í dag," útskýrir Heimir sem hafði lítinn tíma til að spjalla enda bókaður í annað viðtal aðeins nokkrum mínútum seinna. BBC sjónvarpar ekki beint frá því þegar skipið kemur með gáminn. Heimir og Kolla verða ekki viðstödd þegar skipið leggur að landi. Þau fara út á miðvikudag til Hull og á fimmtudag taka þau á móti gámnum og verður BBC þá á staðnum og tekur við þau viðtal sem þeir senda út á föstudagsmorgninum í morgunþættinum. Breskir blaðamenn hafa velt því fyrir sér hvers vegna í ósköpunum Íslendingar séu að leggja Bretum lið, svona í ljósi þess að bresk yfirvöld, með Gordon Brown fremstan í flokki, settu hryðjuverkalög á landið. Heimir svarar því yfirleitt til að þetta séu óskyld mál. „Okkur fannst bara skelfilegt til þess að hugsa að gamalmenni í vestrænu ríki væru að frjósa úr kulda," segir Heimir sem tekur þó fram að það hafi verið íslenskir feðgar, sem búsettir eru á Englandi, sem settu sig í samband við þau og þannig fór boltinn af stað. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
„Maður er eiginlega alveg orðinn ruglaður. Ég held að ég sé bókaður í viðtöl langt fram eftir kvöldi," segir morgunhaninn Heimir Karlsson. Lopapeysusöfnun útvarpsþáttarins Ísland í bítið virðist sanna fyrir fullt og allt að Íslendingar bera engan kala til Breta. Í gærkvöldi sigldi nefnilega Arnarfellið áleiðis til Hull með tuttugu tonn af hvers kyns lopavörum, rúma fimmtíu rúmmetra af lopapeysum, síðbrókum, húfum og vettlingum. Heimir segir áhuga breskra fjölmiðla á þessari einstöku söfnun vera með ólíkindum. Hann velti því jafnvel fyrir sér hvort tími sé kominn til að ráða fjölmiðlafulltrúa. „Daily Telegraph, Daily Mail og Fokal-Radio í Stoke hafa öll haft samband í dag," útskýrir Heimir sem hafði lítinn tíma til að spjalla enda bókaður í annað viðtal aðeins nokkrum mínútum seinna. BBC sjónvarpar ekki beint frá því þegar skipið kemur með gáminn. Heimir og Kolla verða ekki viðstödd þegar skipið leggur að landi. Þau fara út á miðvikudag til Hull og á fimmtudag taka þau á móti gámnum og verður BBC þá á staðnum og tekur við þau viðtal sem þeir senda út á föstudagsmorgninum í morgunþættinum. Breskir blaðamenn hafa velt því fyrir sér hvers vegna í ósköpunum Íslendingar séu að leggja Bretum lið, svona í ljósi þess að bresk yfirvöld, með Gordon Brown fremstan í flokki, settu hryðjuverkalög á landið. Heimir svarar því yfirleitt til að þetta séu óskyld mál. „Okkur fannst bara skelfilegt til þess að hugsa að gamalmenni í vestrænu ríki væru að frjósa úr kulda," segir Heimir sem tekur þó fram að það hafi verið íslenskir feðgar, sem búsettir eru á Englandi, sem settu sig í samband við þau og þannig fór boltinn af stað.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira