Landslið tengt hommamynd 22. janúar 2009 05:00 Þeir Logi Geirsson og Ásgeir Örn fagna innilega sigri íslenska landsliðsins. Þeir hafa þó vafalítið ekki búist við því að myndin yrði bendluð við hommakvikmynd. Ísland er stundum ekki alveg jafn stórt og íbúar þess vilja láta. Það sannast kannski best í spænsku myndbandablaði. Starfsmenn þess hlupu aðeins á sig fyrir skömmu. Íslenska kvikmyndin Strákarnir okkar kom út á spænskar myndbandaleigur fyrir skömmu. Myndin, sem er í leikstjórn Júlíusar Kemp, fjallar um knattspyrnukappann Óttar Þór sem leikur með meistaraliði KR. Hann kemur út úr skápnum í blaðaviðtali og í kjölfarið hefst kolsvört kómedía, Óttar byrjar að spila með hommaliði og myndin fjallar um ástalíf þessarar fyrrum hetju Vestubæjarstórveldisins. Spænska myndbandablaðið tæpir aðeins á söguþræði myndarinnar og birtir opinbert veggspjald hennar. Og þetta væri eflaust ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir litla mynd sem skotið er með í umfjöllun blaðsins. Þar gefur nefnilega hvorki að líta Björn Hlyn Haraldsson né aðra leikendur myndarinnar heldur þá Loga Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurdrengi íslenska landsliðsins í handbolta. Vissulega eru leikmennirnir í innilegum faðmlögum eftir einhvern frækinn sigur landsliðsins en þeir Logi og Ásgeir koma hvergi fyrir í myndinni. Svo vitað sé. Sé orðinu „Strákarnir okkar“ slegið inn á myndaleit google-leitarvélarinnar skýrist málið hins vegar því myndin af silfurdrengjunum er ein af þeim fyrstu sem koma upp þegar niðurstöðurnar birtast. Svo er náttúrulega spurning hvort um sé að ræða gáskafullan hrekk spænskra blaðamanna sem máttu horfa upp á „strákana okkar“ rúlla spænska liðinu upp í undanúrslitaleik Ólympíuleikanna síðasta sumar. - fgg Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Ísland er stundum ekki alveg jafn stórt og íbúar þess vilja láta. Það sannast kannski best í spænsku myndbandablaði. Starfsmenn þess hlupu aðeins á sig fyrir skömmu. Íslenska kvikmyndin Strákarnir okkar kom út á spænskar myndbandaleigur fyrir skömmu. Myndin, sem er í leikstjórn Júlíusar Kemp, fjallar um knattspyrnukappann Óttar Þór sem leikur með meistaraliði KR. Hann kemur út úr skápnum í blaðaviðtali og í kjölfarið hefst kolsvört kómedía, Óttar byrjar að spila með hommaliði og myndin fjallar um ástalíf þessarar fyrrum hetju Vestubæjarstórveldisins. Spænska myndbandablaðið tæpir aðeins á söguþræði myndarinnar og birtir opinbert veggspjald hennar. Og þetta væri eflaust ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir litla mynd sem skotið er með í umfjöllun blaðsins. Þar gefur nefnilega hvorki að líta Björn Hlyn Haraldsson né aðra leikendur myndarinnar heldur þá Loga Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurdrengi íslenska landsliðsins í handbolta. Vissulega eru leikmennirnir í innilegum faðmlögum eftir einhvern frækinn sigur landsliðsins en þeir Logi og Ásgeir koma hvergi fyrir í myndinni. Svo vitað sé. Sé orðinu „Strákarnir okkar“ slegið inn á myndaleit google-leitarvélarinnar skýrist málið hins vegar því myndin af silfurdrengjunum er ein af þeim fyrstu sem koma upp þegar niðurstöðurnar birtast. Svo er náttúrulega spurning hvort um sé að ræða gáskafullan hrekk spænskra blaðamanna sem máttu horfa upp á „strákana okkar“ rúlla spænska liðinu upp í undanúrslitaleik Ólympíuleikanna síðasta sumar. - fgg
Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira