Íslenski boltinn Guðjón nær næsta leik hjá KR Guðjón Baldvinsson fékk góðar fréttir frá lækninum sem hann hitti nú seinni part dags. Hann fór meiddur af velli eftir samstuð í leik KR og Keflavíkur í gær og óttaðist hann um tíma að hann yrði lengi frá. Íslenski boltinn 26.5.2010 17:15 Grindavík skiptir um þjálfara á miðju tímabili í fjórða sinn á sex árum Grindvíkingar hafa nú annað árið í röð skipt um þjálfara eftir aðeins nokkra leiki á Íslandsmótinu. Í fyrra hætti Milan Stefán Jankovic með liðið eftir aðeins þrjá leiki og í dag var Lúkas Kostic rekinn eftir fjórða tap liðsins í fjórum fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:43 Lúkas rekinn frá Grindavík Lúkas Kostic hefur verið rekinn frá Grindavík eftir aðeins fjóra leiki í Pepsi-deildinni. Þetta er í annað sinn sem Lúkas er rekinn snemma en árið 1997 var hann rekinn frá KR eftir fimm leiki. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:00 Guðjón Baldvinsson á hækjum: Lærið blés bara út eins og blaðra Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, lenti í hörðu samstuði við við Árna Frey Ásgeirsson markmann Keflavíkur í markalausu jafntefli liðanna í gær. Guðjón var borinn af velli. Íslenski boltinn 26.5.2010 13:15 111 sæti skilja Íslandi og Andorra að Ísland hefur hækkað um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista FIFA. Ísland situr í sæti númer 90. Íslenski boltinn 26.5.2010 11:30 Eyþór í banni gegn Blikum Eyþór Helgi Birgisson, einn besti leikmaður ÍBV, verður í leikbanni gegn Blikum á sunnudaginn kemur. Þá leikur ÍBV sinn fyrsta heimaleik í sumar. Íslenski boltinn 26.5.2010 09:30 KR-ingar bíða enn eftir fyrsta sigrinum - myndasyrpa KR-ingar eru enn ekki búnir að vinna leik í Pepsi-deild karla eftir markalaust jafntefli við Keflavík á KR-vellinum í gærkvöldi en lærisveinar Willums Þórs Þórssonar náði fyirr vikið tveggja stiga forskot á toppnum. Íslenski boltinn 26.5.2010 08:00 Skúli Jón: Hvorugt liðið þorði að taka af skarið "Þetta eru tvö jöfn lið og leikurinn einkenndist af baráttu," sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem átti flottan leik fyrir KR í kvöld. Lið hans gerði markalaust jafntefli við Keflavík. Íslenski boltinn 25.5.2010 23:54 Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals gegn stigalausum Grindvíkingum Valur vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með góðum útisigri gegn Grindavík í kvöld, 1-2. Þar með náðu Valmenn að hífa sig upp töfluna í Pepsi-deildinni en Grindvíkingar sitja sem fastast stigalausir á botninum. Íslenski boltinn 25.5.2010 23:27 Viktor meiddist ekki eftir tæklingu Bjarna Viktor Bjarki Arnarsson fór meiddur af velli í leiknum gegn Keflavík í kvöld. Það gerðist strax eftir harkalega, en löglega, tæklingu frá Bjarna Hólm Aðalsteinssyni en það var ekki vegna hennar sem Viktor fór af velli. Íslenski boltinn 25.5.2010 23:06 Lúkas Kostic: Við vinnum okkur út úr þessu „Ég held að ég hafi ekki séð það svartara,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir 1-2 tap sinna manna gegn Val á Grindavíkurvelli í kvöld. Enn á ný voru það varnarmistök sem kostuðu Grindvíkinga stig og sitja þeir stigalausir á botninum eftir fjórar umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:33 Gunnlaugur: Fáum aukið sjálfstraust með þessum sigri „Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur og ég er í skýjunum með fyrsta sigurinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson eftir góðan 1-2 útisigur sinna manna í Val gegn Grindavík í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Gunnlaugs meðValsliðinu og telur að sigurinn geti reynst mikilvægur fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:24 Guðjón Árni: Sáttir með stigið „Þetta var gott stig á erfiðum útivelli," sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir 0-0 jafntefli liðsins á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:15 Bjarni Jó: Vorum lengi að átta okkur á gervigrasinu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með að hafa þurft að sætta sig við eitt stig á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:07 Umfjöllun: Leiðindi og markaleysi á KR-velli Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:03 Steinþór Freyr: Tek þetta á mig Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-2 jafntefli sinna manna á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:01 Sævar Þór: Þetta var snerting Sævar Þór Gíslason, fyrirliði Selfoss, segir að það hafi verið réttur dómur að reka Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Stjörnunnar, af velli í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 21:54 Í beinni: KR - Keflavík Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik KR og Keflavíkur í 4. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2010 19:00 Umfjöllun: Selfyssingar stálu stigi á heimavelli Selfoss og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í dramatískri viðureign í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 18:15 Jón Vilhelm tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í sumar Grindvíkingar eru áfram stigalausir á botni Pepsi-deildar karla eftir 1-2 tap á móti Valsmönnum í Grindavík í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar í efstu deild. Íslenski boltinn 25.5.2010 18:15 Keflvíkingar fá að mæta með eina trommu í Frostaskjólið Stuðningsmannasveit Keflavíkur fékk leyfi til að taka eina trommu með sér í Frostaskjólið á leik KR og Keflavíkur í kvöld. Trommur eru almennt bannaðar á KR-vellinum. Íslenski boltinn 25.5.2010 16:15 Auðun Helgason: Verður að smella hjá okkur í dag og mun gera það Það verður botnslagur í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn koma í heimsókn. Grindvíkingar hafa hvorki unnið sér inn stig né skorað mark á meðan Valsmenn hafa gert tvö jafntefli og eru í tíunda sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2010 15:15 Baldur: Ekki verra að mæta toppliðinu til að sýna hvað við getum "Ég hlakka til, við þurfum að sjá til þess að þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Keflavíkur um stórleik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 13:15 Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hófst í gær með þremur leikjum en henni lýkur með öðrum þremur í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 08:00 Einar: Það er mjög ólíkt okkur að vera gefa mörk eftir horn Einar Pétursson lék vel í Fylkisvörninni í kvöld og skoraði að auki seinna mark liðsins. Hann var þó langt frá því að vera ánægður í leikslok enda tryggðu Framarar sér 2-2 jafntefli með því að skora tvö mörk eftir horn á lokamínútunum. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:39 Óli Kristjáns: Lagði upp með að vera djarfur Ólafur Kristjánsson var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörkin í góðum sigri Kópavogsliðsins. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:30 Þorvaldur Örlygsson: Leikurinn er 90 mínútur Framliðið er enn taplaust undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar og náði í eitt stig í Árbænum í kvöld þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir þegar aðeins 5 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27 Heimir Guðjónsson: Það er brekka í Hafnarfirði Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segir sigur Blika í kvöld sanngjarnan. Breiðablik skoraði tvö mörk, eða Kristinn Steindórsson öllu heldur, án þess að FH svaraði fyrir sig. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27 Ólafur: Það var algjör klaufaskapur að gefa frá sér toppsætið svona Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti að horfa upp á sína menn kasta frá sér tveimur stigum á lokamínútunum á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Sigur hefði komið Fylki í efsta sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:05 Hilmar Geir: Vorum á hælunum „Við vorum á hælunum strax frá fyrstu mínútu og þeir settu bara tvö á okkur. Þá var eins og leikurinn væri búinn og við búnir að gefast upp,“ sagði Haukamaðurinn Hilmar Geir Eiðsson eftir 3-0 tap hans manna fyrir ÍBV á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:50 « ‹ ›
Guðjón nær næsta leik hjá KR Guðjón Baldvinsson fékk góðar fréttir frá lækninum sem hann hitti nú seinni part dags. Hann fór meiddur af velli eftir samstuð í leik KR og Keflavíkur í gær og óttaðist hann um tíma að hann yrði lengi frá. Íslenski boltinn 26.5.2010 17:15
Grindavík skiptir um þjálfara á miðju tímabili í fjórða sinn á sex árum Grindvíkingar hafa nú annað árið í röð skipt um þjálfara eftir aðeins nokkra leiki á Íslandsmótinu. Í fyrra hætti Milan Stefán Jankovic með liðið eftir aðeins þrjá leiki og í dag var Lúkas Kostic rekinn eftir fjórða tap liðsins í fjórum fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:43
Lúkas rekinn frá Grindavík Lúkas Kostic hefur verið rekinn frá Grindavík eftir aðeins fjóra leiki í Pepsi-deildinni. Þetta er í annað sinn sem Lúkas er rekinn snemma en árið 1997 var hann rekinn frá KR eftir fimm leiki. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:00
Guðjón Baldvinsson á hækjum: Lærið blés bara út eins og blaðra Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, lenti í hörðu samstuði við við Árna Frey Ásgeirsson markmann Keflavíkur í markalausu jafntefli liðanna í gær. Guðjón var borinn af velli. Íslenski boltinn 26.5.2010 13:15
111 sæti skilja Íslandi og Andorra að Ísland hefur hækkað um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista FIFA. Ísland situr í sæti númer 90. Íslenski boltinn 26.5.2010 11:30
Eyþór í banni gegn Blikum Eyþór Helgi Birgisson, einn besti leikmaður ÍBV, verður í leikbanni gegn Blikum á sunnudaginn kemur. Þá leikur ÍBV sinn fyrsta heimaleik í sumar. Íslenski boltinn 26.5.2010 09:30
KR-ingar bíða enn eftir fyrsta sigrinum - myndasyrpa KR-ingar eru enn ekki búnir að vinna leik í Pepsi-deild karla eftir markalaust jafntefli við Keflavík á KR-vellinum í gærkvöldi en lærisveinar Willums Þórs Þórssonar náði fyirr vikið tveggja stiga forskot á toppnum. Íslenski boltinn 26.5.2010 08:00
Skúli Jón: Hvorugt liðið þorði að taka af skarið "Þetta eru tvö jöfn lið og leikurinn einkenndist af baráttu," sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem átti flottan leik fyrir KR í kvöld. Lið hans gerði markalaust jafntefli við Keflavík. Íslenski boltinn 25.5.2010 23:54
Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals gegn stigalausum Grindvíkingum Valur vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með góðum útisigri gegn Grindavík í kvöld, 1-2. Þar með náðu Valmenn að hífa sig upp töfluna í Pepsi-deildinni en Grindvíkingar sitja sem fastast stigalausir á botninum. Íslenski boltinn 25.5.2010 23:27
Viktor meiddist ekki eftir tæklingu Bjarna Viktor Bjarki Arnarsson fór meiddur af velli í leiknum gegn Keflavík í kvöld. Það gerðist strax eftir harkalega, en löglega, tæklingu frá Bjarna Hólm Aðalsteinssyni en það var ekki vegna hennar sem Viktor fór af velli. Íslenski boltinn 25.5.2010 23:06
Lúkas Kostic: Við vinnum okkur út úr þessu „Ég held að ég hafi ekki séð það svartara,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir 1-2 tap sinna manna gegn Val á Grindavíkurvelli í kvöld. Enn á ný voru það varnarmistök sem kostuðu Grindvíkinga stig og sitja þeir stigalausir á botninum eftir fjórar umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:33
Gunnlaugur: Fáum aukið sjálfstraust með þessum sigri „Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur og ég er í skýjunum með fyrsta sigurinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson eftir góðan 1-2 útisigur sinna manna í Val gegn Grindavík í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Gunnlaugs meðValsliðinu og telur að sigurinn geti reynst mikilvægur fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:24
Guðjón Árni: Sáttir með stigið „Þetta var gott stig á erfiðum útivelli," sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir 0-0 jafntefli liðsins á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:15
Bjarni Jó: Vorum lengi að átta okkur á gervigrasinu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með að hafa þurft að sætta sig við eitt stig á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:07
Umfjöllun: Leiðindi og markaleysi á KR-velli Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:03
Steinþór Freyr: Tek þetta á mig Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-2 jafntefli sinna manna á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 22:01
Sævar Þór: Þetta var snerting Sævar Þór Gíslason, fyrirliði Selfoss, segir að það hafi verið réttur dómur að reka Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Stjörnunnar, af velli í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 21:54
Í beinni: KR - Keflavík Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik KR og Keflavíkur í 4. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2010 19:00
Umfjöllun: Selfyssingar stálu stigi á heimavelli Selfoss og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í dramatískri viðureign í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 18:15
Jón Vilhelm tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í sumar Grindvíkingar eru áfram stigalausir á botni Pepsi-deildar karla eftir 1-2 tap á móti Valsmönnum í Grindavík í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar í efstu deild. Íslenski boltinn 25.5.2010 18:15
Keflvíkingar fá að mæta með eina trommu í Frostaskjólið Stuðningsmannasveit Keflavíkur fékk leyfi til að taka eina trommu með sér í Frostaskjólið á leik KR og Keflavíkur í kvöld. Trommur eru almennt bannaðar á KR-vellinum. Íslenski boltinn 25.5.2010 16:15
Auðun Helgason: Verður að smella hjá okkur í dag og mun gera það Það verður botnslagur í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn koma í heimsókn. Grindvíkingar hafa hvorki unnið sér inn stig né skorað mark á meðan Valsmenn hafa gert tvö jafntefli og eru í tíunda sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2010 15:15
Baldur: Ekki verra að mæta toppliðinu til að sýna hvað við getum "Ég hlakka til, við þurfum að sjá til þess að þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Keflavíkur um stórleik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 13:15
Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hófst í gær með þremur leikjum en henni lýkur með öðrum þremur í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 08:00
Einar: Það er mjög ólíkt okkur að vera gefa mörk eftir horn Einar Pétursson lék vel í Fylkisvörninni í kvöld og skoraði að auki seinna mark liðsins. Hann var þó langt frá því að vera ánægður í leikslok enda tryggðu Framarar sér 2-2 jafntefli með því að skora tvö mörk eftir horn á lokamínútunum. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:39
Óli Kristjáns: Lagði upp með að vera djarfur Ólafur Kristjánsson var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörkin í góðum sigri Kópavogsliðsins. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:30
Þorvaldur Örlygsson: Leikurinn er 90 mínútur Framliðið er enn taplaust undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar og náði í eitt stig í Árbænum í kvöld þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir þegar aðeins 5 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27
Heimir Guðjónsson: Það er brekka í Hafnarfirði Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segir sigur Blika í kvöld sanngjarnan. Breiðablik skoraði tvö mörk, eða Kristinn Steindórsson öllu heldur, án þess að FH svaraði fyrir sig. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27
Ólafur: Það var algjör klaufaskapur að gefa frá sér toppsætið svona Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti að horfa upp á sína menn kasta frá sér tveimur stigum á lokamínútunum á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Sigur hefði komið Fylki í efsta sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:05
Hilmar Geir: Vorum á hælunum „Við vorum á hælunum strax frá fyrstu mínútu og þeir settu bara tvö á okkur. Þá var eins og leikurinn væri búinn og við búnir að gefast upp,“ sagði Haukamaðurinn Hilmar Geir Eiðsson eftir 3-0 tap hans manna fyrir ÍBV á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:50
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn