Erlent Segja reykingalög í Danmörku líkleg til að skapa sundrungu Vinnueftirlitið í Danmörku hefur þegar fengið 23 ábendingar um brot á lögum reykingabann á veitingahúsum, tveimur vikum eftir að bannið tók gildi í landinu. Erlent 29.8.2007 14:04 Geimfarinn ber við tímabundinni geðveiki Lögfræðingar geimfarans Lisu Nowak hyggjast bera við tímabundinni geðveiki þegar hún mál hennar verður tekið fyrir í næsta mánuði. Nowak, sem er 44 ára gömul gift þriggja barna móðir, var ákærð fyrir tilraun til mannráns, líkamsáras og þjófnað. Erlent 29.8.2007 13:05 Danskir sjómenn komnir heim eftir 83 daga í gíslingu Fimm danskir sjómenn af skipinu Danica White eru nú komnir heim aftur eftir að hafa verið í gíslingu sjóræningja í Sómalíu í 83 daga. Útgerð skipsins er sögð hafa greitt um 100 milljónir króna fyrir að fá þá lausa. Sjóræningjar réðust á skipið undan austurströnd Sómalíu fyrr í sumar og færðu það til hafnar. Erlent 29.8.2007 12:45 Ný handtaka vegna morðsins á Rhys Jones Lögregla í Bretlandi hefur handtekið fimmtán ára dreng, grunaðan um morðið á hinum ellefu ára Rhys Jones í Liverpool fyrir réttri viku. Erlent 29.8.2007 12:11 Látinn undir ruslahaug í átta ár Króatískur maður lá látinn í íbúð sinni í Sagreb í átta ár áður en hann fannst. Ivan Bosonac týndist í febrúar 1999, þá 81 árs að aldri. Frændi hans tilkynnti lögreglu um hvarfið. Hún leitaði í kjölfarið í lítilli risíbúð mannsins, sem var stútfull af drasli, en fundu ekkert. Erlent 29.8.2007 11:25 Breskir fangaverðir í verkfall Þúsundir fangavarða í Englandi og Wales lögðu í morgun niður vinnu. Með verkfallinu, sem áætlað er að standi í sólarhring vilja þeir mótmæla launakjörum sínum. Erlent 29.8.2007 11:01 Frumbyggjar heiðra Al Gore Ættbálkur í afskekktu héraði í norð-austurhluta Indlands ætla að heiðra Al Gore, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna fyrir baráttu hans gegn loftslagsbreytingum. Erlent 29.8.2007 10:28 Þremur suður-kóreskum gíslum sleppt Talíbanir hafa látið lausar þrjá suður-kóreskar konur úr hópi nítján gísla sem teknir voru fyrir rúmum mánuði. Stjórnvöld í Suður-Kóreu greindu frá því í gær að þau hefðu náð samkomulagi við Talíbani um lausn gíslanna. Erlent 29.8.2007 08:42 Þrjátíu og sex milljónir Bandaríkjaríkjamanna búa við fátækt Ríflega 36 milljónir Bandaríkjamanna lifa við fátækt, af þeim þrjúhundruð og tveimur milljónum sem þar búa. Þetta sýna tölur úr skýrslu bandarísku Hagstofunnar fyrir árið 2006. Um þriðjungur þeirra sem búa við fátækt eru börn undir 18 ára. Erlent 29.8.2007 07:58 Lýstur saklaus eftir 48 ára gamlan dóm Áfrýjunardómstóll í Kanada breytti í gær fjörutíu og átta ára gömlum dómi í morðmáli. Fjórtán ára gamall drengur, Steven Truscott var dæmdur til dauða árið 1959 fyrir að myrða bekkjarsystur sína. Erlent 29.8.2007 07:19 Íranskir fangar látnir lausir Bandaríski herinn hefur látið lausa sjö Írani sem handteknir voru á Sheraton Ishtar hótelinu í miðborg Bagdads í nótt. Mennirnir voru handteknir eftir að George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi afskipti Írana af Írak. Hann hefur sakað Írani um að sjá herskáum síja múslimum í Írak fyrir vopnum, fjármagni og herþjálfun. Erlent 29.8.2007 06:58 Herforingi í Chile fær lífstíðardóm Hæstiréttur í Chile hefur staðfest lífstíðardóm yfir fyrrverandi herforingja í Chile fyrir þátt hans í að myrða tólf andstæðinga Ágústus Pinochets. Hugo Salas Wenzel, sem fór fyrir leyniþjónustunni, er fyrsti yfirmaðurinn í her Pinochets sem fær lífstíðardóm fyrir mannréttindabrot. Mennirnir sem voru drepnir höfðu tekið þátt í misheppnaðri tilraun til að ráða Pinochet af dögum í september 1986. Erlent 29.8.2007 06:56 Opinn fyrirlestur hjá ÍE Í dag mun Dr. Octavi Quintana Trias, yfirmaður heilsurannsóknarsviðs Evrópusambandsins, halda opinn fyrirlestur um evrópskar heilsurannsóknir í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 kl. 16.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Erlent 29.8.2007 06:00 Mafíumorðalda sem hófst með eggjakasti Sex Ítalir voru drepnir í Duisburg í fæðardeilu milli hópa í Ndrangheta-glæpasamtökunum frá Kalabríu á Suður-Ítalíu. Þýska lögreglan gerði húsleit á tugum heimila. Hinir myrtu voru jarðsettir fyrir helgi. Morðingjarnir eru enn ófundnir. Erlent 29.8.2007 05:30 Ópíumrækt eykst stjórnlaust Ópíumrækt í Afganistan hefur stóraukist á árinu. Milljarða Bandaríkjadala velta er af viðskiptum með uppskeruna, sem notuð er til heróínframleiðslu. Þeir sem reka þessi viðskipti eru talibanar og spilltir embættismenn ríkisstjórnar Hamids Karzais forseta. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu Eiturlyfja- og glæpastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNODC. Erlent 29.8.2007 05:00 Lögregla viðurkenni mistök Martti Ahtisaari, fyrrverandi forseti Finnlands, sagði í gær að öryggislögreglu landsins hefði væntanlega orðið á mistök er hún sakaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn um njósnir fyrir austur-þýsku leyniþjónustuna Stasi á áttunda áratugnum, og ætti að gangast við þeim. Erlent 29.8.2007 04:30 Svörtu kassarnir fundnir Svörtu kassarnir tveir úr farþegaþotunni sem hrapaði í hafið úti af ströndum Indónesíu á nýársdag eru fundnir. Í kössunum eru upplýsingar um ferðir vélarinnar og upptaka af því sem sagt var í stjórnklefa. Vonast er til að það varpi ljósi á hvað olli slysinu, sem varð 102 mönnum að bana. Erlent 29.8.2007 03:15 Gül heitir að virða hin veraldlegu gildi Hinn trúarlega sinnaði stjórnarflokkur Tyrklands fagnaði mikilvægum sigri í gær er frambjóðandi hans, Abdullah Gül utanríkisráðherra, var kjörinn forseti lýðveldisins. Hann hét því að virða veraldlegar hefðir þess og gæta hlutleysis. Erlent 29.8.2007 03:00 Æska sem lukkudýr SS Alex Kurzem, sem flutti til Ástralíu árið 1949, sagði hálfri öld síðar fjölskyldu sinni sannleikann um ótrúlega æsku sína. Sú saga er nú komin út á bók. Erlent 29.8.2007 01:15 Grunur um mannát í Vín Lögregla í Vínarborg greindi frá því í gær að hún væri að yfirheyra mann sem grunaður er um að hafa myrt annan heimilislausan mann og hugsanlega lagt sér innyfli hans til munns. Erlent 29.8.2007 00:30 Yfirmaður í Abu Ghraib sýknaður af ákæru Herréttur í Maryland í Bandaríkjunum sýknaði í dag bandarískan herforingja sem ákærður var fyrir að bera ábyrgð á misþyrmingum á föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Maðurinn, Steven Jordan, var eini yfirmaðurinn sem kallaður var til ábyrgðar vegna hneykslisins. Erlent 28.8.2007 23:04 Bandaríkjamenn handtaka íranska sendinefnd í Bagdad Bandarískir hermenn í Bagdad handtóku í dag sjö Írana sem tilheyra sendinefnd sem var í borginni til þess að skrifa undir samning um sölu á raforku, að því er ríkisútvarp Írans greinir frá. Erlent 28.8.2007 21:31 Forsvarsmenn Parken vilja 80 milljónir í bætur Danska fótboltabullan sem hljóp inn á völlinn í leik Dana og Svía í júní síðastliðinn og sló til dómara leiksins á yfir höfði sér 80 milljóna króna sekt. Það er rekstraraðili Parken leikvangsins sem fer fram á skaðabæturnar. Erlent 28.8.2007 20:09 52 tveir látnir eftir bardaga í Kerbala 52 létust og 260 slösuðust í hörðum bardögum í írösku borginni Kerbala í dag. Þar börðust öryggissveitir stjórnvalda við byssumenn en í borginni fer nú fram trúarhátíð sjíta í borginni. Hundruð þúsunda pílagríma hafa komið til borgarinnar síðustu daga. Erlent 28.8.2007 19:29 Talibanar ætla að láta gísla lausa Talibanar samþykktu í dag að sleppa nítján suður-kóreskum gíslum sem þeir hafa haft í haldi í Afganistan síðan í júlí. Erlent 28.8.2007 18:55 Lögregla á Indlandi uppvís að hrottaskap Lögreglumenn á Indlandi börðu grunaðan þjóf, bundu hann við mótorhjól og drógu hann eftir götunni. Þetta sést á myndbandi sem kom fram í dag. Erlent 28.8.2007 18:50 Slæður umdeildar í Tyrklandi Abdullah Gul var í dag kjörinn forseti Tyrklands, í atkvæðagreiðslu á tyrkneska þinginu. Gul var áður framarlega í flokki íslamista í Tyrklandi, en hann hefur heitið því að styðja áframhaldandi aðskilnað ríkis og trúar í landinu. Erlent 28.8.2007 18:41 Brann lifandi með fjórum börnum sínum Tugir manna hafa farist í skógareldunum í Grikklandi og margir eiga um sárt að binda. Sérstaklega þykir þó sorgleg saga 37 ára gamallar móður sem reyndi að flýja eldana ásamt fjórum börnum sínum. Hún átti heima í Aþenu en var í heimsókn hjá móður sinni í smáþorpinu Artemida sem er um 330 kílómetra suðvestur af höfuðborginni. Erlent 28.8.2007 16:15 Slegist um boðskort á minningarathöfn um Díönu Hatrammur slagur geisar nú um það í Bretlandi að fá boðskort í minningarathöfn um Díönu prinsessu. Þá eru liðin tíu ár frá dauða hennar. Þannig hringdi fyrrverandi bryti hennar öskureiður í skipuleggjendurna þegar hann fékk ekkert kort. Paul Burrell taldi sig trúnaðarvin hennar. Hann hefur hinsvegar makað krókinn vel á bókum sem hann hefur skrifað um þjónustu sína. Erlent 28.8.2007 15:39 Ahmadinejad vill aðstoða í Írak Mahmoud Ahmadinejad forseti Írans sagði í dag að máttur Bandaríkjanna Írak færu þverrandi og að Íran væri tilbúið að leggja sitt lóð á vogarskálarnar. Erlent 28.8.2007 15:24 « ‹ ›
Segja reykingalög í Danmörku líkleg til að skapa sundrungu Vinnueftirlitið í Danmörku hefur þegar fengið 23 ábendingar um brot á lögum reykingabann á veitingahúsum, tveimur vikum eftir að bannið tók gildi í landinu. Erlent 29.8.2007 14:04
Geimfarinn ber við tímabundinni geðveiki Lögfræðingar geimfarans Lisu Nowak hyggjast bera við tímabundinni geðveiki þegar hún mál hennar verður tekið fyrir í næsta mánuði. Nowak, sem er 44 ára gömul gift þriggja barna móðir, var ákærð fyrir tilraun til mannráns, líkamsáras og þjófnað. Erlent 29.8.2007 13:05
Danskir sjómenn komnir heim eftir 83 daga í gíslingu Fimm danskir sjómenn af skipinu Danica White eru nú komnir heim aftur eftir að hafa verið í gíslingu sjóræningja í Sómalíu í 83 daga. Útgerð skipsins er sögð hafa greitt um 100 milljónir króna fyrir að fá þá lausa. Sjóræningjar réðust á skipið undan austurströnd Sómalíu fyrr í sumar og færðu það til hafnar. Erlent 29.8.2007 12:45
Ný handtaka vegna morðsins á Rhys Jones Lögregla í Bretlandi hefur handtekið fimmtán ára dreng, grunaðan um morðið á hinum ellefu ára Rhys Jones í Liverpool fyrir réttri viku. Erlent 29.8.2007 12:11
Látinn undir ruslahaug í átta ár Króatískur maður lá látinn í íbúð sinni í Sagreb í átta ár áður en hann fannst. Ivan Bosonac týndist í febrúar 1999, þá 81 árs að aldri. Frændi hans tilkynnti lögreglu um hvarfið. Hún leitaði í kjölfarið í lítilli risíbúð mannsins, sem var stútfull af drasli, en fundu ekkert. Erlent 29.8.2007 11:25
Breskir fangaverðir í verkfall Þúsundir fangavarða í Englandi og Wales lögðu í morgun niður vinnu. Með verkfallinu, sem áætlað er að standi í sólarhring vilja þeir mótmæla launakjörum sínum. Erlent 29.8.2007 11:01
Frumbyggjar heiðra Al Gore Ættbálkur í afskekktu héraði í norð-austurhluta Indlands ætla að heiðra Al Gore, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna fyrir baráttu hans gegn loftslagsbreytingum. Erlent 29.8.2007 10:28
Þremur suður-kóreskum gíslum sleppt Talíbanir hafa látið lausar þrjá suður-kóreskar konur úr hópi nítján gísla sem teknir voru fyrir rúmum mánuði. Stjórnvöld í Suður-Kóreu greindu frá því í gær að þau hefðu náð samkomulagi við Talíbani um lausn gíslanna. Erlent 29.8.2007 08:42
Þrjátíu og sex milljónir Bandaríkjaríkjamanna búa við fátækt Ríflega 36 milljónir Bandaríkjamanna lifa við fátækt, af þeim þrjúhundruð og tveimur milljónum sem þar búa. Þetta sýna tölur úr skýrslu bandarísku Hagstofunnar fyrir árið 2006. Um þriðjungur þeirra sem búa við fátækt eru börn undir 18 ára. Erlent 29.8.2007 07:58
Lýstur saklaus eftir 48 ára gamlan dóm Áfrýjunardómstóll í Kanada breytti í gær fjörutíu og átta ára gömlum dómi í morðmáli. Fjórtán ára gamall drengur, Steven Truscott var dæmdur til dauða árið 1959 fyrir að myrða bekkjarsystur sína. Erlent 29.8.2007 07:19
Íranskir fangar látnir lausir Bandaríski herinn hefur látið lausa sjö Írani sem handteknir voru á Sheraton Ishtar hótelinu í miðborg Bagdads í nótt. Mennirnir voru handteknir eftir að George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi afskipti Írana af Írak. Hann hefur sakað Írani um að sjá herskáum síja múslimum í Írak fyrir vopnum, fjármagni og herþjálfun. Erlent 29.8.2007 06:58
Herforingi í Chile fær lífstíðardóm Hæstiréttur í Chile hefur staðfest lífstíðardóm yfir fyrrverandi herforingja í Chile fyrir þátt hans í að myrða tólf andstæðinga Ágústus Pinochets. Hugo Salas Wenzel, sem fór fyrir leyniþjónustunni, er fyrsti yfirmaðurinn í her Pinochets sem fær lífstíðardóm fyrir mannréttindabrot. Mennirnir sem voru drepnir höfðu tekið þátt í misheppnaðri tilraun til að ráða Pinochet af dögum í september 1986. Erlent 29.8.2007 06:56
Opinn fyrirlestur hjá ÍE Í dag mun Dr. Octavi Quintana Trias, yfirmaður heilsurannsóknarsviðs Evrópusambandsins, halda opinn fyrirlestur um evrópskar heilsurannsóknir í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 kl. 16.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Erlent 29.8.2007 06:00
Mafíumorðalda sem hófst með eggjakasti Sex Ítalir voru drepnir í Duisburg í fæðardeilu milli hópa í Ndrangheta-glæpasamtökunum frá Kalabríu á Suður-Ítalíu. Þýska lögreglan gerði húsleit á tugum heimila. Hinir myrtu voru jarðsettir fyrir helgi. Morðingjarnir eru enn ófundnir. Erlent 29.8.2007 05:30
Ópíumrækt eykst stjórnlaust Ópíumrækt í Afganistan hefur stóraukist á árinu. Milljarða Bandaríkjadala velta er af viðskiptum með uppskeruna, sem notuð er til heróínframleiðslu. Þeir sem reka þessi viðskipti eru talibanar og spilltir embættismenn ríkisstjórnar Hamids Karzais forseta. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu Eiturlyfja- og glæpastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNODC. Erlent 29.8.2007 05:00
Lögregla viðurkenni mistök Martti Ahtisaari, fyrrverandi forseti Finnlands, sagði í gær að öryggislögreglu landsins hefði væntanlega orðið á mistök er hún sakaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn um njósnir fyrir austur-þýsku leyniþjónustuna Stasi á áttunda áratugnum, og ætti að gangast við þeim. Erlent 29.8.2007 04:30
Svörtu kassarnir fundnir Svörtu kassarnir tveir úr farþegaþotunni sem hrapaði í hafið úti af ströndum Indónesíu á nýársdag eru fundnir. Í kössunum eru upplýsingar um ferðir vélarinnar og upptaka af því sem sagt var í stjórnklefa. Vonast er til að það varpi ljósi á hvað olli slysinu, sem varð 102 mönnum að bana. Erlent 29.8.2007 03:15
Gül heitir að virða hin veraldlegu gildi Hinn trúarlega sinnaði stjórnarflokkur Tyrklands fagnaði mikilvægum sigri í gær er frambjóðandi hans, Abdullah Gül utanríkisráðherra, var kjörinn forseti lýðveldisins. Hann hét því að virða veraldlegar hefðir þess og gæta hlutleysis. Erlent 29.8.2007 03:00
Æska sem lukkudýr SS Alex Kurzem, sem flutti til Ástralíu árið 1949, sagði hálfri öld síðar fjölskyldu sinni sannleikann um ótrúlega æsku sína. Sú saga er nú komin út á bók. Erlent 29.8.2007 01:15
Grunur um mannát í Vín Lögregla í Vínarborg greindi frá því í gær að hún væri að yfirheyra mann sem grunaður er um að hafa myrt annan heimilislausan mann og hugsanlega lagt sér innyfli hans til munns. Erlent 29.8.2007 00:30
Yfirmaður í Abu Ghraib sýknaður af ákæru Herréttur í Maryland í Bandaríkjunum sýknaði í dag bandarískan herforingja sem ákærður var fyrir að bera ábyrgð á misþyrmingum á föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Maðurinn, Steven Jordan, var eini yfirmaðurinn sem kallaður var til ábyrgðar vegna hneykslisins. Erlent 28.8.2007 23:04
Bandaríkjamenn handtaka íranska sendinefnd í Bagdad Bandarískir hermenn í Bagdad handtóku í dag sjö Írana sem tilheyra sendinefnd sem var í borginni til þess að skrifa undir samning um sölu á raforku, að því er ríkisútvarp Írans greinir frá. Erlent 28.8.2007 21:31
Forsvarsmenn Parken vilja 80 milljónir í bætur Danska fótboltabullan sem hljóp inn á völlinn í leik Dana og Svía í júní síðastliðinn og sló til dómara leiksins á yfir höfði sér 80 milljóna króna sekt. Það er rekstraraðili Parken leikvangsins sem fer fram á skaðabæturnar. Erlent 28.8.2007 20:09
52 tveir látnir eftir bardaga í Kerbala 52 létust og 260 slösuðust í hörðum bardögum í írösku borginni Kerbala í dag. Þar börðust öryggissveitir stjórnvalda við byssumenn en í borginni fer nú fram trúarhátíð sjíta í borginni. Hundruð þúsunda pílagríma hafa komið til borgarinnar síðustu daga. Erlent 28.8.2007 19:29
Talibanar ætla að láta gísla lausa Talibanar samþykktu í dag að sleppa nítján suður-kóreskum gíslum sem þeir hafa haft í haldi í Afganistan síðan í júlí. Erlent 28.8.2007 18:55
Lögregla á Indlandi uppvís að hrottaskap Lögreglumenn á Indlandi börðu grunaðan þjóf, bundu hann við mótorhjól og drógu hann eftir götunni. Þetta sést á myndbandi sem kom fram í dag. Erlent 28.8.2007 18:50
Slæður umdeildar í Tyrklandi Abdullah Gul var í dag kjörinn forseti Tyrklands, í atkvæðagreiðslu á tyrkneska þinginu. Gul var áður framarlega í flokki íslamista í Tyrklandi, en hann hefur heitið því að styðja áframhaldandi aðskilnað ríkis og trúar í landinu. Erlent 28.8.2007 18:41
Brann lifandi með fjórum börnum sínum Tugir manna hafa farist í skógareldunum í Grikklandi og margir eiga um sárt að binda. Sérstaklega þykir þó sorgleg saga 37 ára gamallar móður sem reyndi að flýja eldana ásamt fjórum börnum sínum. Hún átti heima í Aþenu en var í heimsókn hjá móður sinni í smáþorpinu Artemida sem er um 330 kílómetra suðvestur af höfuðborginni. Erlent 28.8.2007 16:15
Slegist um boðskort á minningarathöfn um Díönu Hatrammur slagur geisar nú um það í Bretlandi að fá boðskort í minningarathöfn um Díönu prinsessu. Þá eru liðin tíu ár frá dauða hennar. Þannig hringdi fyrrverandi bryti hennar öskureiður í skipuleggjendurna þegar hann fékk ekkert kort. Paul Burrell taldi sig trúnaðarvin hennar. Hann hefur hinsvegar makað krókinn vel á bókum sem hann hefur skrifað um þjónustu sína. Erlent 28.8.2007 15:39
Ahmadinejad vill aðstoða í Írak Mahmoud Ahmadinejad forseti Írans sagði í dag að máttur Bandaríkjanna Írak færu þverrandi og að Íran væri tilbúið að leggja sitt lóð á vogarskálarnar. Erlent 28.8.2007 15:24