Erlent Krúttlegt eða hræðilegt? Kínverskir ellilífeyrisþegar taka Lady Gaga Kínverskur kór eldri borgara hefur slegið í gegn eftir að hafa komið fram í sjónvarpsþætti í Kína. Kórinn tók hið geysivinsæla lag Lady Gaga „Bad Romance“ og var sviðsetningin svo glæsileg að sjálf Gaga hefði verið stolt af. Eftir að lagið lak á Netið hafa vinsældirnar rokið upp og tæplega níuhundruð þúsund manns hafa nú horft á kórinn og á þessa glæsilegu útgáfu af annars stórgóðu lagi. Erlent 15.11.2011 22:00 Óvinsæll forseti sannaði að hann væri á lífi Forseti Malaví þurfti að kalla til blaðamannafundar til að sanna að hann væri í raun á lífi. Erlent 15.11.2011 21:45 Telja getnaðarvarnarpilluna orsaka krabbamein í blöðruhálsi Vísindamenn telja að tengsl séu á milli getnaðarvarnarpillunnar og krabbameins í blöðruhálskirtli. Talið er að viss efni í pillunni orsaki krabbameinið. Efnin sem um ræðir eru þó að finna víðar en í getnarvarnarpillum. Erlent 15.11.2011 21:18 Nýjir símar frá BlackBerry Nýjustu týpur snjallsímans BlackBerry voru kynntar í dag. Tæknifyrirtækið Research in Motion hefur átt í miklum erfiðleikum undanfarið en samskiptakerfi BlackBerry hrundi fyrir nokkru og sátu margir notendur snjallsímanna eftir með sárt ennið. Erlent 15.11.2011 20:46 Sonur Gaddafi færi hæli í Nígeríu Mikil reiði er í Líbíu vegna ákvörðunnar yfirvalda í Nígeríu um að veita syni fyrrum einræðisherra landsins hæli. Erlent 15.11.2011 20:27 Gagnrýnendur elska Streep Meryl Streep hlýtur mikið lof þeirra gagnrýnenda sem þegar hafa séð hana í hlutverki í Járnfrúnni, mynd sem verið er að gera um um Margaret Thatcher. Thatcher er sem kunnugt er fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. Kevin Maher, gagnrýnandi The Times, segir að Streep hafi fundið konuna að baki karakternum. David Gritten, gagnrýnandi The Telegraph, segir að frammistaða Streep yfirskyggi myndina sjálfa. Stikla úr myndinni kom út í gær, en Járnfrúin fer ekki í almennar sýningar fyrr en þann 6. janúar næstkomandi. Erlent 15.11.2011 20:10 Heilastarfsemi mannsins í tölvukubbi Vísindamenn við Tækniháskólann í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa þróað tölvukubb sem getur hermt eftir heilastarfsemi mannsins. Talið er að kubburinn eigi eftir að bylta rannsóknum í taugafræði og varpa nýju ljósi á ferlið sem liggur að baki lærdómi og minni. Erlent 15.11.2011 19:44 Occupy Wall Street: Mótmælendum skipað að yfirgefa Zucotti Park Lögreglan á Wall Street í New York hefur skipað mótmælendum að yfirgefa Zucotti Park á Manhattan en þar hófust mótmælin gegn Wall Street og þar hefur þungamiðja þeirra verið frá byrjun. Lögreglan lofar því hinsvegar að fólkið fái að snúa aftur um leið og garðurinn hefur verið þrifinn. Því fylgja reyndar ákveðin skilyrði, því þegar mótmælendurnir fá að snúa aftur mega þeir ekki taka með sér tjöld, teppi og svefnpoka. Erlent 15.11.2011 11:36 Einhleypar konur hamingjusamari en einhleypir karlar Ný dönsk könnun sýnir að einhleypar danskar konur eru mun hamingjusamari en karlarnir með þennan lífsstíl sinn. Erlent 15.11.2011 07:50 Krafa um að húskötturinn í Downing stræti 10 víki úr starfi Mús sem birtist óvænt í miðju kvöldverðarboði David Cameron forsætisráðherra Breta með samráðherrum sínum í Downing stræti 10 hefur valdið því að krafa er komin um að húskötturinn Larry verði rekinn úr starfi. Erlent 15.11.2011 07:46 Meirihluti Dana hafnar evrunni Ný skoðanakönnun Jyllandsposten í Danmörku sýnir að rúmlega 63% Dana vilja ekki skipta á krónunni fyrir evru. Erlent 15.11.2011 07:39 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook Hinn þekkti rithöfundur Salman Rushdie er kominn í stríð við Facebook. Ástæðan fyrir þessu er að Facrbook gerir þá kröfu að Rushdie noti sitt rétta nafn á Facebook síðu sinni en samkvæmt vegabréfi rithöfundarins heitir hann Ahmed Rushdie. Erlent 15.11.2011 07:20 Mario Monti á fullu við stjórnarmyndun Mario Monti heldur fyrstu formlegu fundi sína um nýja ríkisstjórn í dag og hittir þá meðal annarra leiðtoga tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins. Erlent 15.11.2011 07:16 Ungur frumkvöðull sviptir sig lífi Einn af stofnendum samskiptasíðunnar Diaspora* fannst látinn á heimili sínu í San Francisco í dag. Ilya Zhitomirskiy var 22 ára og stofnaði samskiptasíðuna ásamt þremur félögum sínum. Erlent 14.11.2011 23:05 Braust inn og skreytti fyrir jólin Jólabarnið Terry Trent var handtekinn af lögreglunni í Ohio í Bandaríkjunum í gær. Terry, sem er 44 ára gamall, er grunaður um að hafa brotist inn á heimili fjölskyldu og skreytt fyrir jólin. Erlent 14.11.2011 22:29 Fljúgandi Frakkar: Þú færð í magann af því að horfa á þetta Félagarnir Tancrede og Julien eru afar áhugasamir um þá undarlegu iðju að fleygja sér fram af bjargbrún með fallhlíf á bakinu. Þeir bæta reyndar um betur og eru taldir á meðal þeirra fremstu í heiminum í línudansi þar sem ekki er notast við neina öryggislínu. Kvikmyndagerðamaðurinn Sébastien Montaz-Rosset hefur nú gert heimildamynd um félagana og hér má sjá sýnishorn úr henni þar sem þeir leika sér í tilkomumikilli náttúrunni í Noregi. Erlent 14.11.2011 22:00 Vill varúðarmerkingar á ljósmyndum af fyrirsætum Jafnréttisráðherra Noregs, Audun Lysbakken, vill að ljósmyndir af fyrirsætum verði ávallt birtar með varnaðarorðum líkt og tíðkast á tóbaksumbúðum. Hann telur að tölvubreyttar myndir af konum ýti undir neikvæða sjálfsmynd stúlkna. Með þessu vill Lysbakken berjast gegn átröskun ungs fólks. Erlent 14.11.2011 21:23 Níu látnir eftir öfluga sprengingu í Kína Níu létust og rúmlega 30 særðust eftir að sprenging átti sér stað á veitingastað í Kína í dag. Sprengingin var gríðarlega öflug og splundruðust rúður í allt að þriggja kílómetra fjarlægð. Erlent 14.11.2011 20:38 Þrír geimfarar og reiður fugl á leið til ISS Rússnesku eldflauginni Soyuz var skotið á loft frá Kasakstan í gær. Þrír geimfarar munu ferðast með flauginni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS. Mikill snjóstormur gekk yfir Kasakstan þegar skotið var áætlað en Rússarnir létu það lítið á sig fá. Erlent 14.11.2011 20:04 Jórdaníukonungur vill að Assad segi af sér Abdúllah konungur Jórdaníu segir að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætti að segja af sér. Konungurinn lét þessi orð falla í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Abdúllah segir að væri hann í skóm Assads myndi hann segja af sér og sjá til þess að eftirmaður hans gæti breytt því ófremdarástandi sem nú ríki í landinu. Erlent 14.11.2011 14:17 Breivik áfram í varðhaldi í tólf vikur hið minnsta Dómari í Osló úrskurðaði í dag að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi í 12 vikur. Dómarinn segir ekki loku fyrir það skotið að Breivik gæti eyðilagt sönnunargögn fengi hann að ganga laus auk þess sem ekki sé útilokað að hann hafi fengið hjálp við að drýgja ódæðin í Osló og í Útey í júlí. Erlent 14.11.2011 12:59 Dómarinn þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti Dómarinn í fyrsta opna réttarhaldinu yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti eftir að morðinginn var beðinn um að svara því hvort hann teldi sig sekan eða saklausann. Erlent 14.11.2011 10:49 Keith segir að Jagger sé díva Keith Richards gítarleikarinn þrautsegi í Rolling Stones segir að félagi sinn í bandinu, Mick Jagger, sé díva. Hann segir að þeir félagar séu eins og bræður sem geti rifist eins og hundur og köttur en alltaf elskað hvorn annan. Þetta kemur fram í viðtali við Guardian. Erlent 14.11.2011 10:11 Magnaðar myndir úr alþjóðlegu geimstöðinni Þjóðverjinn Michael König vann þetta myndband úr hráefni frá NASA sem geimfarar í alþjóðlegu geimstöðinni tóku á tímabilinu ágúst til september 2011. Það er ekki sýnt í rauntíma heldur er það samsett úr miklum fjölda ljósmynda sem geimfararnir tóku. Erlent 14.11.2011 09:54 Karlmönnum fjölgar aftur í kennarastöðum í Danmörku Karlmönnum fer nú aftur fjölgandi í kennarastöðum í Danmörku en hlutfall þeirra hafði hríðfallið undanfarna áratugi eins og víðast hvar á Norðurlöndunum. Erlent 14.11.2011 07:44 Danska lögreglan nær í austurevrópska þjófa Ný rannsóknardeild hjá dönsku lögreglunni sér til þess að þjófar frá austur Evrópu sem stolið hafa úr dönskum verslunum og fyrirtækjum eru sóttir til saka í Danmörku. Erlent 14.11.2011 07:43 Stálu sverði af minnismerki um Abraham Lincoln Bíræfnir þjófar hafa stolið meters löngu sverði úr kopar af minnismerki sem staðsett er ofan á grafhýsi Abrahams Lincoln í borginni Springfield í Illinois ríki. Erlent 14.11.2011 07:39 Monti fékk umboð til að mynda nýja ríkisstjórn á Ítalíu Mario Monti fyrrum rektor Bocconi háskólans og fyrrum fulltrúi í framkvæmdastjórn Evríopusambandsins fékk umboð frá forseta Ítalíu til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu í gærkvöldi. Erlent 14.11.2011 07:36 Áfram tilkynnt um nauðganir í Osló Ekkert lát er á bylgju nauðgana sem hrellt hefur íbúa Osló í Noregi undanfarnar vikur. Þrátt fyrir mikinn viðbúnað lögreglu og um 600 sjálfboðaliða á vakt í miðborg Osló um helgina var samt tilkynnt um tvær nauðganir í borginni. Erlent 14.11.2011 07:25 Fyrsta opna réttarhaldið yfir fjöldamorðingjanum Breivik er í dag Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar við dómshúsið í Osló en þar mun fjöldamorðinginn Anders Breivik í fyrsta sinn kom fram opinberlega frá því hann framdi fjöldamorðin í miðborg Osló og á Útey sem kostuðu samtals 77 Norðmenn lífið. Erlent 14.11.2011 06:52 « ‹ ›
Krúttlegt eða hræðilegt? Kínverskir ellilífeyrisþegar taka Lady Gaga Kínverskur kór eldri borgara hefur slegið í gegn eftir að hafa komið fram í sjónvarpsþætti í Kína. Kórinn tók hið geysivinsæla lag Lady Gaga „Bad Romance“ og var sviðsetningin svo glæsileg að sjálf Gaga hefði verið stolt af. Eftir að lagið lak á Netið hafa vinsældirnar rokið upp og tæplega níuhundruð þúsund manns hafa nú horft á kórinn og á þessa glæsilegu útgáfu af annars stórgóðu lagi. Erlent 15.11.2011 22:00
Óvinsæll forseti sannaði að hann væri á lífi Forseti Malaví þurfti að kalla til blaðamannafundar til að sanna að hann væri í raun á lífi. Erlent 15.11.2011 21:45
Telja getnaðarvarnarpilluna orsaka krabbamein í blöðruhálsi Vísindamenn telja að tengsl séu á milli getnaðarvarnarpillunnar og krabbameins í blöðruhálskirtli. Talið er að viss efni í pillunni orsaki krabbameinið. Efnin sem um ræðir eru þó að finna víðar en í getnarvarnarpillum. Erlent 15.11.2011 21:18
Nýjir símar frá BlackBerry Nýjustu týpur snjallsímans BlackBerry voru kynntar í dag. Tæknifyrirtækið Research in Motion hefur átt í miklum erfiðleikum undanfarið en samskiptakerfi BlackBerry hrundi fyrir nokkru og sátu margir notendur snjallsímanna eftir með sárt ennið. Erlent 15.11.2011 20:46
Sonur Gaddafi færi hæli í Nígeríu Mikil reiði er í Líbíu vegna ákvörðunnar yfirvalda í Nígeríu um að veita syni fyrrum einræðisherra landsins hæli. Erlent 15.11.2011 20:27
Gagnrýnendur elska Streep Meryl Streep hlýtur mikið lof þeirra gagnrýnenda sem þegar hafa séð hana í hlutverki í Járnfrúnni, mynd sem verið er að gera um um Margaret Thatcher. Thatcher er sem kunnugt er fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. Kevin Maher, gagnrýnandi The Times, segir að Streep hafi fundið konuna að baki karakternum. David Gritten, gagnrýnandi The Telegraph, segir að frammistaða Streep yfirskyggi myndina sjálfa. Stikla úr myndinni kom út í gær, en Járnfrúin fer ekki í almennar sýningar fyrr en þann 6. janúar næstkomandi. Erlent 15.11.2011 20:10
Heilastarfsemi mannsins í tölvukubbi Vísindamenn við Tækniháskólann í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa þróað tölvukubb sem getur hermt eftir heilastarfsemi mannsins. Talið er að kubburinn eigi eftir að bylta rannsóknum í taugafræði og varpa nýju ljósi á ferlið sem liggur að baki lærdómi og minni. Erlent 15.11.2011 19:44
Occupy Wall Street: Mótmælendum skipað að yfirgefa Zucotti Park Lögreglan á Wall Street í New York hefur skipað mótmælendum að yfirgefa Zucotti Park á Manhattan en þar hófust mótmælin gegn Wall Street og þar hefur þungamiðja þeirra verið frá byrjun. Lögreglan lofar því hinsvegar að fólkið fái að snúa aftur um leið og garðurinn hefur verið þrifinn. Því fylgja reyndar ákveðin skilyrði, því þegar mótmælendurnir fá að snúa aftur mega þeir ekki taka með sér tjöld, teppi og svefnpoka. Erlent 15.11.2011 11:36
Einhleypar konur hamingjusamari en einhleypir karlar Ný dönsk könnun sýnir að einhleypar danskar konur eru mun hamingjusamari en karlarnir með þennan lífsstíl sinn. Erlent 15.11.2011 07:50
Krafa um að húskötturinn í Downing stræti 10 víki úr starfi Mús sem birtist óvænt í miðju kvöldverðarboði David Cameron forsætisráðherra Breta með samráðherrum sínum í Downing stræti 10 hefur valdið því að krafa er komin um að húskötturinn Larry verði rekinn úr starfi. Erlent 15.11.2011 07:46
Meirihluti Dana hafnar evrunni Ný skoðanakönnun Jyllandsposten í Danmörku sýnir að rúmlega 63% Dana vilja ekki skipta á krónunni fyrir evru. Erlent 15.11.2011 07:39
Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook Hinn þekkti rithöfundur Salman Rushdie er kominn í stríð við Facebook. Ástæðan fyrir þessu er að Facrbook gerir þá kröfu að Rushdie noti sitt rétta nafn á Facebook síðu sinni en samkvæmt vegabréfi rithöfundarins heitir hann Ahmed Rushdie. Erlent 15.11.2011 07:20
Mario Monti á fullu við stjórnarmyndun Mario Monti heldur fyrstu formlegu fundi sína um nýja ríkisstjórn í dag og hittir þá meðal annarra leiðtoga tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins. Erlent 15.11.2011 07:16
Ungur frumkvöðull sviptir sig lífi Einn af stofnendum samskiptasíðunnar Diaspora* fannst látinn á heimili sínu í San Francisco í dag. Ilya Zhitomirskiy var 22 ára og stofnaði samskiptasíðuna ásamt þremur félögum sínum. Erlent 14.11.2011 23:05
Braust inn og skreytti fyrir jólin Jólabarnið Terry Trent var handtekinn af lögreglunni í Ohio í Bandaríkjunum í gær. Terry, sem er 44 ára gamall, er grunaður um að hafa brotist inn á heimili fjölskyldu og skreytt fyrir jólin. Erlent 14.11.2011 22:29
Fljúgandi Frakkar: Þú færð í magann af því að horfa á þetta Félagarnir Tancrede og Julien eru afar áhugasamir um þá undarlegu iðju að fleygja sér fram af bjargbrún með fallhlíf á bakinu. Þeir bæta reyndar um betur og eru taldir á meðal þeirra fremstu í heiminum í línudansi þar sem ekki er notast við neina öryggislínu. Kvikmyndagerðamaðurinn Sébastien Montaz-Rosset hefur nú gert heimildamynd um félagana og hér má sjá sýnishorn úr henni þar sem þeir leika sér í tilkomumikilli náttúrunni í Noregi. Erlent 14.11.2011 22:00
Vill varúðarmerkingar á ljósmyndum af fyrirsætum Jafnréttisráðherra Noregs, Audun Lysbakken, vill að ljósmyndir af fyrirsætum verði ávallt birtar með varnaðarorðum líkt og tíðkast á tóbaksumbúðum. Hann telur að tölvubreyttar myndir af konum ýti undir neikvæða sjálfsmynd stúlkna. Með þessu vill Lysbakken berjast gegn átröskun ungs fólks. Erlent 14.11.2011 21:23
Níu látnir eftir öfluga sprengingu í Kína Níu létust og rúmlega 30 særðust eftir að sprenging átti sér stað á veitingastað í Kína í dag. Sprengingin var gríðarlega öflug og splundruðust rúður í allt að þriggja kílómetra fjarlægð. Erlent 14.11.2011 20:38
Þrír geimfarar og reiður fugl á leið til ISS Rússnesku eldflauginni Soyuz var skotið á loft frá Kasakstan í gær. Þrír geimfarar munu ferðast með flauginni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS. Mikill snjóstormur gekk yfir Kasakstan þegar skotið var áætlað en Rússarnir létu það lítið á sig fá. Erlent 14.11.2011 20:04
Jórdaníukonungur vill að Assad segi af sér Abdúllah konungur Jórdaníu segir að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætti að segja af sér. Konungurinn lét þessi orð falla í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Abdúllah segir að væri hann í skóm Assads myndi hann segja af sér og sjá til þess að eftirmaður hans gæti breytt því ófremdarástandi sem nú ríki í landinu. Erlent 14.11.2011 14:17
Breivik áfram í varðhaldi í tólf vikur hið minnsta Dómari í Osló úrskurðaði í dag að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi í 12 vikur. Dómarinn segir ekki loku fyrir það skotið að Breivik gæti eyðilagt sönnunargögn fengi hann að ganga laus auk þess sem ekki sé útilokað að hann hafi fengið hjálp við að drýgja ódæðin í Osló og í Útey í júlí. Erlent 14.11.2011 12:59
Dómarinn þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti Dómarinn í fyrsta opna réttarhaldinu yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti eftir að morðinginn var beðinn um að svara því hvort hann teldi sig sekan eða saklausann. Erlent 14.11.2011 10:49
Keith segir að Jagger sé díva Keith Richards gítarleikarinn þrautsegi í Rolling Stones segir að félagi sinn í bandinu, Mick Jagger, sé díva. Hann segir að þeir félagar séu eins og bræður sem geti rifist eins og hundur og köttur en alltaf elskað hvorn annan. Þetta kemur fram í viðtali við Guardian. Erlent 14.11.2011 10:11
Magnaðar myndir úr alþjóðlegu geimstöðinni Þjóðverjinn Michael König vann þetta myndband úr hráefni frá NASA sem geimfarar í alþjóðlegu geimstöðinni tóku á tímabilinu ágúst til september 2011. Það er ekki sýnt í rauntíma heldur er það samsett úr miklum fjölda ljósmynda sem geimfararnir tóku. Erlent 14.11.2011 09:54
Karlmönnum fjölgar aftur í kennarastöðum í Danmörku Karlmönnum fer nú aftur fjölgandi í kennarastöðum í Danmörku en hlutfall þeirra hafði hríðfallið undanfarna áratugi eins og víðast hvar á Norðurlöndunum. Erlent 14.11.2011 07:44
Danska lögreglan nær í austurevrópska þjófa Ný rannsóknardeild hjá dönsku lögreglunni sér til þess að þjófar frá austur Evrópu sem stolið hafa úr dönskum verslunum og fyrirtækjum eru sóttir til saka í Danmörku. Erlent 14.11.2011 07:43
Stálu sverði af minnismerki um Abraham Lincoln Bíræfnir þjófar hafa stolið meters löngu sverði úr kopar af minnismerki sem staðsett er ofan á grafhýsi Abrahams Lincoln í borginni Springfield í Illinois ríki. Erlent 14.11.2011 07:39
Monti fékk umboð til að mynda nýja ríkisstjórn á Ítalíu Mario Monti fyrrum rektor Bocconi háskólans og fyrrum fulltrúi í framkvæmdastjórn Evríopusambandsins fékk umboð frá forseta Ítalíu til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu í gærkvöldi. Erlent 14.11.2011 07:36
Áfram tilkynnt um nauðganir í Osló Ekkert lát er á bylgju nauðgana sem hrellt hefur íbúa Osló í Noregi undanfarnar vikur. Þrátt fyrir mikinn viðbúnað lögreglu og um 600 sjálfboðaliða á vakt í miðborg Osló um helgina var samt tilkynnt um tvær nauðganir í borginni. Erlent 14.11.2011 07:25
Fyrsta opna réttarhaldið yfir fjöldamorðingjanum Breivik er í dag Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar við dómshúsið í Osló en þar mun fjöldamorðinginn Anders Breivik í fyrsta sinn kom fram opinberlega frá því hann framdi fjöldamorðin í miðborg Osló og á Útey sem kostuðu samtals 77 Norðmenn lífið. Erlent 14.11.2011 06:52
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent