Erlent

Krúttlegt eða hræðilegt? Kínverskir ellilífeyrisþegar taka Lady Gaga

Kínverskur kór eldri borgara hefur slegið í gegn eftir að hafa komið fram í sjónvarpsþætti í Kína. Kórinn tók hið geysivinsæla lag Lady Gaga „Bad Romance“ og var sviðsetningin svo glæsileg að sjálf Gaga hefði verið stolt af. Eftir að lagið lak á Netið hafa vinsældirnar rokið upp og tæplega níuhundruð þúsund manns hafa nú horft á kórinn og á þessa glæsilegu útgáfu af annars stórgóðu lagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×